Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 50

Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 > - V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sérverslun - leikföng Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 9-14. Umsóknir er tilgreini nafn, símanúmer og fyrri störf óskast sendar inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. september merktar: „Sérverslun - 4750“. Hér er fámennt en góðmennt. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í nýja miðbænum. Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 19.00. Lyftaramaður Okkur vantar vanan lyftaramann til starfa strax. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og hafa lyftarapróf. Upplýsingar á staðnum. Vörufiutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 JHnf-0 Vélfræðingur (27 ára) óskar eftir starfi í landi. Viðtæk og mikil starfsreynsla. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 18884. Frá Háskóla íslands Starf húsvarðar við eina af byggingum há- skólans er laust til umsóknar. Einnig er laust starf sendils. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar um störfin gefur starfsmanna- stjóri í síma 694355 milli kl. 11 og 12. Umsóknir sendist til Háskóla íslands fyrir 26. september nk. Lagermaður Ungur og hress lagermaður óskast. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar hjá Jóni Aspar í síma 24400. H/'F Verkstjóri með góða starfsreynslu óskar eftir velllaunuðu starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 35205 í dag og næstu daga. Atvinna óskast Rafvirki óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 76764. Tískufatnaður Við leitum að fólki til starfa við framleiðslu á tískufatnaði. Upplýsingar gefur Sturla Rögnvaldsson í síma 686632. Tex-Stíllhf, Höfðabakka 9. Sölufólk Gulu línuna vantar reynt sölufólk í tímabund- ið verkefni. Allar frekari upplýsingar veitir Ágúst Tómas- son í síma 622288 og á skrifstofu okkar á Ægisgötu 7, Reykjavík, þriðjudaginn 20. og miðvikudaginn 21. sept. frá kl. 9.00-12.00. „Au pair“ óskast til barnagæslu og léttra heimilisstarfa hjá íslenskri fjölskyldu í Hollandi. Upplýsingar í síma 621232 eftir kl. 20.00. Framtíðarstarf Starfsfólk óskast til starfa við sláturhús okk- ar nú þegar. Upplýsingar í síma 666103. Markaðskjúklingarhf., Reykjavegi 36, 270 Mosfellsbæ. Gúmmívinnustofa á góðum stað í Reykjavík óskar að ráða: • Tvo menn í sólningarvinnu. • Þrjá menn í fólksbíla- og vörubílaþjón- ustu. í boði eru góð laun (bónus) og ágæt aðstaða fyrir starfsmenn. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 WMWMQim Gröfumaður Vanur gröfumaður óskast á nýlega 18 tonna beltagröfu, sem er í framræslu, helst með meirapróf. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 98-61189. ........... , M ii ...................... ........ .... raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar | tilkynningar Verkakvennafélagið Framsókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa alsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing ASÍ, 21. nóvember 1988, og er hér með auglýst eftir tillögum um fulltrúa á þingið. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 27. september 1988. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a. Stjórnin. | uppboð | Listmunauppboð 16. listmunauppboð á vegum Gallerí Borgar verður haldið 2. október nk. Verk á uppboðið þurfa að berast Gallerí Borg sem fyrst eða í síðasta lagi þriðjudag- inn 27. september. /7/7 Bt)RG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 | tilboð — útboð fÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum ístjórnloka fyrir gufuveitu Nesjavallavirkjunar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 19. október kl. 11.00. INNKAUPASTOFÍNjUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.