Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 57 Stuðningsmenn séra Gunnars Björnssonar: St^ órnarmönnum ber að virða vilja saftiaðarins Vakin er athygli á þvl að liðin er nú vika síðan fjölmennur safnaðar- fundur í Fríkirkjunni í Reylq'avík ákvað að uppsögn séra Gunnars Bráðabirgða- lögum mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Málara- félagi Reykjavíkur. „Fundur haldinn í stjóm og trún- aðarráði Málarafélags Reykjavíkur þann 13. september 1988 mótmælir harðlega bráðabirgðalögum ríkis- stjómarinnar frá 26. ágúst 1988 sem og öllum fyrirhuguðum aðgerðum sem rýra kjör launafólks og skorar á launþegahreyfinguna í landinu að standa vörð um hagsmuni sína og hvetur ríkisstjómina til að leita ann- arra lausna efnahagsvandans." (Fréttatilkynning) Bjömssonar af hálfu meirihluta safn- aðarstjómar væri ógild og lýsti hann áfram prest safnaðarins. Við sama tækifæri lýsti safnaðarfundurinn vantrausti á stjóm safnaðarins og skoraði á hana að segja af sér um- svifalaust. Þrátt fýrir afdráttarlausar sam- þykktir safnaðarfundarins, sem er æðsta vald í málefnum safnaðarins og um sjö hundruð manns sóttu, hefur stjómin enn ekki komið því í verk að afhenda safnaðarprestinum lykla að kirkjunni þannig að hann geti messað í kirkjunni. Varð því ekki af messu þar síðasta sunnudag. Þá hefur stjómin heldur ekki enn sinnt þeirri augljósu lýðræðislegu skyldu að víkja umsvifalaust eftir samþykkt vantrauststillögu, svo sem ríkisstjómir gera t.d. í skjóli hinnar óskráðu en hefðbundnu þingræðis- reglu, og sinna nauðsynlegustu störf- um sem starfsstjóm, m.a. undirbún- ingi safnaðarfundar er kysi nýja stjóm. Þar eð mikilvægt er að fullar sætt- ir geti tekist í söfnuðinum hafa stuðningsmenn séra Gunnars Bjöms- sonar beðið átekta en telja nú meira en tímabært að stjómarmennimir virði vilja safnaðarins sem birtist i ofangreindum samþykktum. Talið er eðlilegt að þegar næsta sunnudag geti séra Gunnar Bjömsson, kjörinn prestur safnaðarins, boðað Guðs orð í bamamessu og venjulegri messu. Ekkert er því til fyrirstöðu að séra Cecil Haraldsson, sem stjómin réð til starfa fram í október, taki þátt í messugjörðinni. Ekkert er heldur þvi til fyrirstöðu að prestar evangelísk-lútherskra safnaða fái hór eftir sem hingað til afnot af Fríkirkjunni. Reykjavik, 19. sept. 1988. Júlíus P. Guðjónsson Þorsteinn Þorsteinsson Jón Ögmundur Þormóðsson Stuðningsmenn sr. Gunnars 11. nóvember — 20. des. 40 daga. Kr. 41.174,- 11. nóvember — 22. mars 132 daga. Kr. 111.860.- 3. jan. — 22. mars 79 daga. Kr. 72.665,- TVÖFAfe®AG BÓNUSTALA: 32 Vinningstölurnar 17. sept. 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.156.884,- Þar sem enginn var með 5 réttar tölur á laugardaginn var, færist 1. vinningur yfir á 1. vinning á laugardaginn kemur. BÓNUSTALA + 4 tölur réttar kr. 332.286,- fékk einn vinnings- hafi. Fjórar tölur réttar kr. 573.195,- skiptast á 63 vinningshafa, kr. 9.098,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.337.454,- skiptast á 2.608 vinnings- hafa, kr. 512,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.