Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 57

Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 57 Stuðningsmenn séra Gunnars Björnssonar: St^ órnarmönnum ber að virða vilja saftiaðarins Vakin er athygli á þvl að liðin er nú vika síðan fjölmennur safnaðar- fundur í Fríkirkjunni í Reylq'avík ákvað að uppsögn séra Gunnars Bráðabirgða- lögum mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Málara- félagi Reykjavíkur. „Fundur haldinn í stjóm og trún- aðarráði Málarafélags Reykjavíkur þann 13. september 1988 mótmælir harðlega bráðabirgðalögum ríkis- stjómarinnar frá 26. ágúst 1988 sem og öllum fyrirhuguðum aðgerðum sem rýra kjör launafólks og skorar á launþegahreyfinguna í landinu að standa vörð um hagsmuni sína og hvetur ríkisstjómina til að leita ann- arra lausna efnahagsvandans." (Fréttatilkynning) Bjömssonar af hálfu meirihluta safn- aðarstjómar væri ógild og lýsti hann áfram prest safnaðarins. Við sama tækifæri lýsti safnaðarfundurinn vantrausti á stjóm safnaðarins og skoraði á hana að segja af sér um- svifalaust. Þrátt fýrir afdráttarlausar sam- þykktir safnaðarfundarins, sem er æðsta vald í málefnum safnaðarins og um sjö hundruð manns sóttu, hefur stjómin enn ekki komið því í verk að afhenda safnaðarprestinum lykla að kirkjunni þannig að hann geti messað í kirkjunni. Varð því ekki af messu þar síðasta sunnudag. Þá hefur stjómin heldur ekki enn sinnt þeirri augljósu lýðræðislegu skyldu að víkja umsvifalaust eftir samþykkt vantrauststillögu, svo sem ríkisstjómir gera t.d. í skjóli hinnar óskráðu en hefðbundnu þingræðis- reglu, og sinna nauðsynlegustu störf- um sem starfsstjóm, m.a. undirbún- ingi safnaðarfundar er kysi nýja stjóm. Þar eð mikilvægt er að fullar sætt- ir geti tekist í söfnuðinum hafa stuðningsmenn séra Gunnars Bjöms- sonar beðið átekta en telja nú meira en tímabært að stjómarmennimir virði vilja safnaðarins sem birtist i ofangreindum samþykktum. Talið er eðlilegt að þegar næsta sunnudag geti séra Gunnar Bjömsson, kjörinn prestur safnaðarins, boðað Guðs orð í bamamessu og venjulegri messu. Ekkert er því til fyrirstöðu að séra Cecil Haraldsson, sem stjómin réð til starfa fram í október, taki þátt í messugjörðinni. Ekkert er heldur þvi til fyrirstöðu að prestar evangelísk-lútherskra safnaða fái hór eftir sem hingað til afnot af Fríkirkjunni. Reykjavik, 19. sept. 1988. Júlíus P. Guðjónsson Þorsteinn Þorsteinsson Jón Ögmundur Þormóðsson Stuðningsmenn sr. Gunnars 11. nóvember — 20. des. 40 daga. Kr. 41.174,- 11. nóvember — 22. mars 132 daga. Kr. 111.860.- 3. jan. — 22. mars 79 daga. Kr. 72.665,- TVÖFAfe®AG BÓNUSTALA: 32 Vinningstölurnar 17. sept. 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.156.884,- Þar sem enginn var með 5 réttar tölur á laugardaginn var, færist 1. vinningur yfir á 1. vinning á laugardaginn kemur. BÓNUSTALA + 4 tölur réttar kr. 332.286,- fékk einn vinnings- hafi. Fjórar tölur réttar kr. 573.195,- skiptast á 63 vinningshafa, kr. 9.098,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.337.454,- skiptast á 2.608 vinnings- hafa, kr. 512,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.