Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 41 Reykjalundur með al- menningshlaup fyrír alla REYKJALUNDARHLAUPIÐ '88 verður haldið laugardaginn 24. september. Hér er um nýjan við- burð að ræða, almenningshlaup sem Reykjalundur gengst fyrir i samvinnu við SÍBS. Að Reykjalundi er rekin umfangs- mesta endurhæfingastarfsemi hér á landi og það er því stefnt að því FLOKKUR mannsins hefur sent forseta íslands frú Vigdísi Finn- bogadóttur skeyti og skorað á hana að rjúfa þing og skipa utan- þingsstjórn þar til kosningar hafa farið fram. Skeytið er svohljóðandi: í tilefni af því alvarlega ástandi sem nú hef- ur skapast í þjóðfélaginu vegna stjórnarslita, skorum við á yður for- seti íslands að gera þegar í stað eftirfarandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir upplausnarástand í landinu: 1. Að ijúfa þing og efna til kosn- inga umsvifalaust. 2. Skipa utanþingsstjóm þar til kosningar hafa farið fram. I þeirri stjóm verða að sitja fulltrúar verka- lýðshreyfingarinnar, atvinnurek- enda, kvenna, ungs fólks, bænda og sjómanna til að ná samstöðu um þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru. Að fela leiðtoga einhvers þing- flokks umboð til stjómarmyndunar sem myndi fara einhverskonar milli- færsluleið með meðfylgjandi lqara- skerðingu, myndi samkvæmt yfírlýs- ingum verkalýðsforustunnar leiða til allsheijarverkfalls og upplausnar. að sem flestir geti tekið þátt í hlaup- inu. Það verður reyndar ekki bara hlaupið heldur er einnig boðið upp á gönguleiðir og fólk í hjólastólum og með önnur hjálpartæki er boðið velkomið. Reykjalundarhlaupinu er ætlað að höfða til sem flestra, fatl- aðra sem ófatlaðra, keppnisfólks sem skemmtiskokkara. Þér hafið nú framtíð okkar lands- manna í höndum yðar og við treyst- um því að þér munið ekki bregðast trausti þjóðarinnar á þessari örlaga- stundu. 38. ÞING Sambands ungra jafhaðarmanna var haldið í Keflavík um helgina. Þar var Birgir Araason, liagfræðingur, kosinn nýr formaður sambands- ins. í stj órnmálaályktun, sem samþykkt var á þinginu, er farið hörðum orðum um Sjálfstæðis- Fjórar vegalengdir eru í boði fyr- ir væntanlega þátttakendur. Sú lengsta er 13 km, skemmtilegur hlaupahringur sem liggur eftir Hafravatnsvegi og Vesturlandsvegi kringum Úlfarsfell. Þá verður einn- ig hægt að skokka eða ganga 3 km langan hring í nágrenni Reykja- lundar og aðrir geta valið að fara tvo þannig hringi og ljúka því við 6 km. Loks er að nefna einu leiðina sem er öll á malbiki. Það er 2 km leið sem gæti t.d. hentað fólki í hjólastólum og með önnur hjálpar- tæki. Hlaupið hefst kl. 11 og fá þátt- takendur boli til að hlaupa í og rásnúmer. Boðið verður upp á léttar veitingar að Reykjalundi eftir að trimminu lýkur og þar verða veitt verðlaun, ekki þó fyrir fyrstu sæti heldur verða dregin út vegleg og skemmtileg verðlaun en það er sið- ur sem er vinsæll erlendis þar sem almenningshlaup eru í hávegum höfð. Þeir sem áhuga hafa á að vera flokk og Framsóknarflokk. í ályktuninni segir að draumurinn um viðreisn hafí verið tálsýn. Sjálfstæðisflokkurinn sé „í upp- lausn vegna innbyrðis sundur- þykkju og hagsmunahópa og for- ystuleysis". Framsóknarflokkur- inn er sagður „málsvari rótgró- inna hagsmunahópa í þjóðfélag- inu og þröskuldur á vegi gagn- gerrar uppstokkunar á ýmsum sviðum". Hér fer á eftir stjómmálaályktun 38. þings Sambands ungra jafnað- armanna: „Miklir óvissutímar era nú í íslenskum stjómmálum. Þorsteinn Pálsson hefur beðist Iausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Lítil eftirsjá er í þeirri ríkisstjóm. Eftir rúmlega árs setu var hún þrotin að kröftum. Henni var orðið um megn að takast á við aðsteðjandi efnahagsvanda sem þó er síst meiri nú en endra- nær. Að nokkra endurspeglaði þetta getuleysi grandvallarágreining milli Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um afstöðuna til þjóðmála en ekki síður sundur- þykkju og foiystuleysi f stærsta stjómarflokknum. Þorsteinn Pálsson kórónaði sína forsætisráðherratíð með því að leggja fram öllum að óvöram tillögu um aðgerðir í efnahagsmálum sem miðaði að því að koma höggi á Alþýðuflokkinn og ráðherra hans. 38. þing SUJ lýsir fullum stuðningi við þá ákvörðun Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðu- flokksins, að draga flokkinn út úr stjómarsamstarfi við Sjálfstæðis- flokkinn. Þing SUJ getur auðvitað ekki tekið afstöðu til þeirra kosta sem forystumenn flokksins standa nú frammi fyrir en leggur ríka áherslu á að þeir hviki ekki frá grandvallaratriðum í stefnu Al- þýðuflokksins. Millifærsla ásamt verð- og launastöðvun geta aldrei verið nema bráðabirgðalausn við erfiðar aðstæður. Kosningar geta því verið á næsta leiti. A slíkum tímamótum sem þessum er brýnt að jafnaðarmenn dragi rétta lær- dóma af þátttöku Alþýðuflokksins í ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar og endurmeti stöðu sína í fslenskum stjómmálum og afstöðu til sam- með og blanda saman hreyfíngu og útivera laugardaginn 24. september geta tilkynnt þátttöku á virkum dögum frá kl. 8 til 16. Þar verða einnig veittar nánarí upplýsingar. Þátttökugjald er kr. 400,- en í því er innifalinn bolur svo og veit- ingar að Reykjalundi. Væntanlegir starfs við aðra flokka. Jafnaðarmenn bundu miklar von- ir við síðustu kosningar. Þeir gengu til þeirra með nýja og nútímalega stefnu sem byggðist á auknu fijáls- ræði og meiri markaðsbúskap í at- vinnulífi og á öflugra velferðarkerfi fyrir fólkið í landinu. í aðdraganda kosninganna boðuðu frammámenn Alþýðuflokksins að mynduð skyldi ný viðreisnarstjóm að þeim loknum. Viðreisnarstjómin var á sínum tíma mikil framfarastjóm einkum á sviði efnahagsmála. Hún afnam haftabú- skap og millifærslukerfi fimmta og sjötta áratugarins og innleiddi ftjálsræði f viðskiptaháttum hér á landi. Það var því ekki að ástæðu- iausu að margir talsmenn Alþýðu- flokksins vildu á ný bindast samtök- um við borgaralega Sjálfstæðis- menn til þess að hrinda á stað nýju umbótaskeiði í íslenskum efnahags- málum. Úrslit kosninganna á síðasta ári ollu vissulega vonbrigð- um. Samsteypustjóm Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks virtist eini raunhæfi stjómar- myndunarkosturinn þótt ekki væri hann árennilegur enda höfðu fram- bjóðendur Alþýðuflokksins haldið því fram með gildum rökum í kosn- ingabaráttunni að tímabært væri orðið að þjóðin gæfi Framsóknar- flokknum frí frá landsstjóminni. Alþýðuflokkurinn hefur farið illa út úr þátttöku f ríkisstjóm þessara þriggja flokka síðustu misseri. Sam- kvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn misst um þriðjung þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum. Að hluta stafar þetta fylgistap flokksins af því að ráð- herrar hans urðu iðulega einir til þess að veija nauðsynlegar en óvin- sælar ráðstafanir í efnahagsmálum á sama tíma og ráðherrar Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarflokks ýmist létu sem þeim kæmu ráðstaf- animar ekki við eða lýstu beinlínis jrfir andstöðu við þær. En fylgistapið má einnig relq'a til þess að forystumenn Alþýðu- flokksins hefur borið af réttri leið í málflutningi. Þeir hafa haldið fram markaðshyggju í efnahagsmálum á kostnað ýmissa grandvallarþátta jafnaðarstefnunnar. Þá er ljóst að dómur almennings á verkum ráð- þátttakendur geta náð í boli sína og rásnúmer á föstudaginn. 23. sept. frá kl. 8 til 18 eða á hlaup- deginum sjálfum. Allir þátttakend- ur era beðnir um að mæta tíman- lega að Reykjalundi á laugardags- morgun, að minnsta kosti hálftíma fyrir hlaup. herra Alþýðuflokksins í ríkisstjóm- inni væri á margan hátt á annan veg ef foiysta flokksins hefði haft nánara samráð við almenna flokks- félaga áður en ákvarðanir vora teknar um viðkvæm mál. Samstarfíð við Sjálfstæðisflokk- urinn í ríkisstjóm Þorsteins Páls- sonar hefur leitt í ljós að draumur- inn um nýja viðreisnarstjóm var tálsýn. Sjálfstæðisflokkurinn er í upplausn vegna innbyrðis sundur- þykkju hagsmunahópa og almenns forystuleysis og verður tæpast sam- starfshæfur um langa hríð. Við- reisnardraumurinn verður ekki end- urvakinn í bráð. Þrátt fyrir þíðu og aukið trúnaðartraust milli forystu- manna Alþýðuflokks og Framsókn- arflokks þá má ekki gleyma að enn er gjá á milli þessara flokka um ýmis grandvallaratriði. Framsókn- arflokkurinn er málsvari rótgróinna hagsmunahópa í þjóðfélagi og þröskuldur á vegi gagngerrar upp- stokkunar á ýmsum sviðum. Við þessar aðstæður verður Al- þýðuflokkurinn að endurskoða áherslur í stefnu sinni. Þorri íslend- inga getur sameinast um jafnaðar- stefnu sem byggir á hugsjónum um frelsi, jafnrétti og bræðralag. Mark: aðurinn á sinn sess í þeirri jafnaðar- stefnu en skipar þar ekki hásæti. Þótt jafnaðarstefnan höfði til meiri- hluta íslendinga virðist Alþýðu- flokkurinn ekki njóta stuðnings nema 10—15% þjóðarinnar um þessar mundir. Á þessu þarf að verða breyting eigi að vera von til þess að jafnaðarstefnan verði ríkjandi hugmyndafræði í íslensk- um stjómmálum. Markmið íslenskra jafnaðar- manna hlýtur að vera að ná með stjómmálabaráttu tökum á ríkis- valdinu og beita því til þess að jafna aðstöðumun og lífskjör. Þetta tekst ekki nema stjómmálasamtök jafn- aðarmanna eflist til muna frá því sem nú er. Eins og nú horfir er vænlegasta leiðin til að hefja jafn- aðarstefnuna til vegs og virðingar hér á landi að laða önnur félags- hyggjuöfl í landinu til samstarfs og fylgis við Alþýðuflokkinn. í því ligg- ur leið flokksins til varanlegra áhrifa í íslenskum þjóðmálum. Þannig era mestar líkur á því að jafnaðarstefnan setgi mark sitt á íslenskt þjóðfélag framtíðarinnar." Fiskverö á uppboösmörkuöum 19. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verðfkr.) Þorskur 51,50 40,00 44,41 85,995 3.819.636 Ýsa 87,00 25,00 68,64 4,044 277.577 Ufsi 25,00 21,00 23,15 0,991 22.950 Karfi 32,50 24,00 25,74 12,089 311.230 Steinbítur 38,00 38,00 38,00 0,211 8.014 Keila 17,00 17,00 17,00 1,060 18.029 Háfur 12,00 12,00 12,00 0,090 1.080 Langa 32,00 24,00 28,26 0,487 13.762 Lúða 225,00 125,00 190,54 0,971 185.015 Skötubörð 150,00 150,00 150,00 0,007 1.125 Sólkoli 40,00 40,00 40,00 0,077 3.080 Undirmál 21,00 21,00 21,00 2,500 52.500 Koli 46,00 30,00 45,31 0,618 27.989 Samtals 43,45 109,141 4.741.989 Selt var aðallega ur Víði HF, Hamrasvani SH, Stakkavík ÁR og Fróða SH. I dag verður m.a. selt ófram úr Vlði HF, um 20 tonn af karfa, 15 tonn af þorski, 6 tonn af ufsa og 5 tonn af öðrum fiski. FAXAMARKAÐUR hf. i Reykjavík Þorskur Ýsa 81,00 68,00 74,39 3,896 289.818 Þorskur 43,00 38,00 41,37 8,282 342.631 Skarkoli 45,00 45,00 45,00 0,008 360 Samtals 51,93 12,186 632.809 Selt var úr ýmsum bátum. I dag verður selt ur ýmsum netabát- um. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Ýsa 45,00 45,00 45,00 0,956 43.020 Karfi 26,50 26,50 26,50 2,203 58.380 Samtals Selt var úr Bjarnarey VE. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 45,50 33,00 41 ,33 1,166 48.189 Ýsa 86,50 45,00 73,49 1,665 122.397 Ufsi 26,00 26,60 25,98 4,494 116.777 Karfi 31,00 20,00 30,48 10,394 316.780 Hlýri og Steinbítur 27,00 24,00 25,50 2,049 52.250 Hlýri 20,00 20,00 20,00 0,102 2.040 Blálanga 29,50 29,60 29,50 1,196 35.282 Keila 10,00 10,00 10,00 0,034 340 Sólkoli 40,00 40,00 40,00 0,042 1.680 Skarkoli 46,00 41,00 46,17 0,162 7.317 Lúða 130,00 65,00 98,47 0,059 5.810 Sandkoli 10,00 10,00 10,00 0,038 380 Öfugkjafta 16,00 16,00 16,00 0,291 4.656 Grálúöa 13,00 13,00 13,00 0,232 3.016 Keila og bland Samtals 15,00 15,00 15,00 32,44 0,329 22,254 4.944 721.858 Selt var aðallega úr Bergvik KE og Reyni GK. ( dag verður selt úr ýmsum bótum. Flokkur mannsins: Skorað á forseta að rjúfa þing' 38. þing Sambands ungra ja&iaðarmanna: Viðreisnarstjórn tálsýn vegna sundurþykkju í Sjálfetæðisflokki Framsóknarflokkur málsvari hagsmunahópa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.