Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 26.-28. SEPT. TENGSL FJÖLMARGRA FYRIRTÆKJA VIÐ VIÐSKIPTAMENN SÍNA ERUAÐ MIKLU LEYTIUMSÍMA. Því er örugg og aðlaðandi símaþjónusta afar mikilvæg, ekki síður en glæsileg húsakynni. EFNI: #Mannleg samskipti •Háttvisi #Æfingarí símsvörun# Hjálpartæki og nýjungar ísímatækni. LEIÐBEINENDUR: Helgi Hallsson, deildarstjóri, og Þor- steinn Óskarsson, deildarstjóri. TÍMI OG STAÐUR: 26.-28. september kl. 9.00-12.00 í Ánanaustum 15. Stjórnunarfélag íslands Ananauslum 1S Simi 621066 VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TILÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Þfegar þú innleysir spariskírteini í Búnaðarbankanum færðu trausta leiðsögn í peningamálum. Búnaðarbankinn veitir alla þjónustu við innlausn á spariskírteinum ríkissjóðs, kaup á nýjum spariskírteinum eða val á öðrum sparnaðarleiðum. Bankinn annast innlausn spariskírteina í öllum afgreiðslustöðum sínum, en nú í september eiga margir eigendur spariskírteina kost á að innleysa þau. Sérfræðingar bankans veita góð ráð í peningamálum. í mörgum tilvikum er tvímælalaust rétt að innleysa spari- skírteini og huga að kaupum nýrra skírteina eða öðrum sparnaðarkostum. í öðrum tilvikum kemur til álita að fresta innlausn. Við bendum þeim sem innleysa spariskírteini sín á eftirfarandi sparnaðarkosti. 1. Gullbók og Metbók sem báðar gáfu mjög góða raunávöxtun á fyrra árshelmingi. 2. Bankabréf Búnaðarbankans til 2-5 ára með 9,25% raunávöxtun á ári. 3. Ný spariskírteini ríkissjóðs sem fást í Búnaðarbankanum. Þau eru til 3-8 ára og gefa 7-8% raunávöxtun. Bankinn hefur opnað nýja afgreiðslu í Hafnarstræti 8, 1. hæð, sem annast viðskipti með Bankabréf Búnaðarbankans og spari- skírteini. Leitaðu ráðgjafar í traustum banka. BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Norræna háskólamannaráðið: Fordæmir bráða- birgðalög um launafrystingu Á ARSFUNDI Norræna háskóla- mannaráðsins, sem haldinn var í Ósló í síðustu viku, var samþykkt ályktun gegn bráðabirgðalögum íslensku ríkisstjórnarinnar um frystingu launa. í ályktuninni segir m.a. að sam- tök háskólamanna á Norðurlöndum sameinist um að mótmæla lagasetn- ingu sem svipt hefur háskólamenn á Islandi samningsrétti til 10. apríl á næsta ári, en þessi réttur sé einn af homsteinum lýðréttinda sem vestræn samféjög byggi á. Þar seg- ir m.a. svo: „Óhætt er því að full- yrða að stéttarfélögum á íslandi er bannað með lögum að sinna megin hlutverki sínu. Núgildandi kjara- samningur háskólamanna (BHMR) var gerður undir hótunum um laga- setningu sem tæki af samningsrétt með öllu. Þessi kjarasamningur var þess vegna miklu rýrari en tilefni var til. Nú hefur ríkisvaldið afnum- ið með nýjum lögum launahækkan- ir sem áttu að koma til 1. septem- ber samkvæmt þessum kjarasamn- ingi. Samtök háskólamanna á Nor- eðurlöndum lýsa yfir fordæmingu sinni á því að íslensk stjórnvöld ráðist með bráðabirgðalögum gegn þeim kjarasamningum sem þau sjálf gera við starfsmenn sína.“ fP fóitek Höganas F L I' S HÉÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER BLÁSTURS- OG GUFUOFNAR mm blásturs- og gufuofnar spara orku, pláss og vinnu. Auk þess seljum við önnur tæki og búnað í stór eldhús. L® JÓHANN 0LAFSS0N & C0. HF. 43 Sundaborg 13 - 104 Reykjavík - Sími 688 588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.