Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 22

Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 26.-28. SEPT. TENGSL FJÖLMARGRA FYRIRTÆKJA VIÐ VIÐSKIPTAMENN SÍNA ERUAÐ MIKLU LEYTIUMSÍMA. Því er örugg og aðlaðandi símaþjónusta afar mikilvæg, ekki síður en glæsileg húsakynni. EFNI: #Mannleg samskipti •Háttvisi #Æfingarí símsvörun# Hjálpartæki og nýjungar ísímatækni. LEIÐBEINENDUR: Helgi Hallsson, deildarstjóri, og Þor- steinn Óskarsson, deildarstjóri. TÍMI OG STAÐUR: 26.-28. september kl. 9.00-12.00 í Ánanaustum 15. Stjórnunarfélag íslands Ananauslum 1S Simi 621066 VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TILÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Þfegar þú innleysir spariskírteini í Búnaðarbankanum færðu trausta leiðsögn í peningamálum. Búnaðarbankinn veitir alla þjónustu við innlausn á spariskírteinum ríkissjóðs, kaup á nýjum spariskírteinum eða val á öðrum sparnaðarleiðum. Bankinn annast innlausn spariskírteina í öllum afgreiðslustöðum sínum, en nú í september eiga margir eigendur spariskírteina kost á að innleysa þau. Sérfræðingar bankans veita góð ráð í peningamálum. í mörgum tilvikum er tvímælalaust rétt að innleysa spari- skírteini og huga að kaupum nýrra skírteina eða öðrum sparnaðarkostum. í öðrum tilvikum kemur til álita að fresta innlausn. Við bendum þeim sem innleysa spariskírteini sín á eftirfarandi sparnaðarkosti. 1. Gullbók og Metbók sem báðar gáfu mjög góða raunávöxtun á fyrra árshelmingi. 2. Bankabréf Búnaðarbankans til 2-5 ára með 9,25% raunávöxtun á ári. 3. Ný spariskírteini ríkissjóðs sem fást í Búnaðarbankanum. Þau eru til 3-8 ára og gefa 7-8% raunávöxtun. Bankinn hefur opnað nýja afgreiðslu í Hafnarstræti 8, 1. hæð, sem annast viðskipti með Bankabréf Búnaðarbankans og spari- skírteini. Leitaðu ráðgjafar í traustum banka. BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Norræna háskólamannaráðið: Fordæmir bráða- birgðalög um launafrystingu Á ARSFUNDI Norræna háskóla- mannaráðsins, sem haldinn var í Ósló í síðustu viku, var samþykkt ályktun gegn bráðabirgðalögum íslensku ríkisstjórnarinnar um frystingu launa. í ályktuninni segir m.a. að sam- tök háskólamanna á Norðurlöndum sameinist um að mótmæla lagasetn- ingu sem svipt hefur háskólamenn á Islandi samningsrétti til 10. apríl á næsta ári, en þessi réttur sé einn af homsteinum lýðréttinda sem vestræn samféjög byggi á. Þar seg- ir m.a. svo: „Óhætt er því að full- yrða að stéttarfélögum á íslandi er bannað með lögum að sinna megin hlutverki sínu. Núgildandi kjara- samningur háskólamanna (BHMR) var gerður undir hótunum um laga- setningu sem tæki af samningsrétt með öllu. Þessi kjarasamningur var þess vegna miklu rýrari en tilefni var til. Nú hefur ríkisvaldið afnum- ið með nýjum lögum launahækkan- ir sem áttu að koma til 1. septem- ber samkvæmt þessum kjarasamn- ingi. Samtök háskólamanna á Nor- eðurlöndum lýsa yfir fordæmingu sinni á því að íslensk stjórnvöld ráðist með bráðabirgðalögum gegn þeim kjarasamningum sem þau sjálf gera við starfsmenn sína.“ fP fóitek Höganas F L I' S HÉÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER BLÁSTURS- OG GUFUOFNAR mm blásturs- og gufuofnar spara orku, pláss og vinnu. Auk þess seljum við önnur tæki og búnað í stór eldhús. L® JÓHANN 0LAFSS0N & C0. HF. 43 Sundaborg 13 - 104 Reykjavík - Sími 688 588

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.