Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 Höfundur er fyrrverandi lög- regluvarðstjóri ogættfræði- áhugamaður. Sögunefhdarmenn. Við borðið sitja frá v.: Marin Guðmundsson, Guðrún Johannson, Magnea Sigurðson, Lily Gíslason og Margret Johnson. Að baki þeim eru talið frá v.: Lárus Pálsson, Guðni Sig- valdason, Kein Reid, Arthur Sigurðsson, Steve Gíslason og Roman Drabik. Árborgarbókin Maki þinn fær 50% afslátt til áfangastaða í Evrópu, að vissum skilyrðum uppfylltum. FLUGLEIDIR ÆBT -fyrfrþíg- & En ég ætla að segja frá Árborg- arbókinni. Það eru nú meira en 5 ár síðan sögunefndin. hóf starf sitt og hefur hún skilað af sér góðu verki og unnið það kauplaust. Um hvað fjall- ar bókin? Þama er auk ævisögu- þáttanna að fínna allt það sem varð- ar þessa byggð í 100 ár: Efnahags- mál, félags- og menningarmál. Allt frá komrækt til kirkjumála, frá leiklist til skáldskapar. í bókinni munu vera á annað þúsund myndir og ekki er lítill fengur að þeim. Bók þessi er því sannkölluð náma fyrir grúskara og alla sem unna þjóðleg- um fróðleik. Margir höfundar hafa þama lagt hönd á plóginn og bjarg- að fróðleik frá gleymsku. Þeir verða ekki taldir hér utan einn: Sigurður Wopnford, hinn 84 ára fyrrverandi bæjarstjóri (Reeve) Bifrastarhér- aðs, en svo heitir „sýslan" kringum Árborg. Auk þess að skrifa fyrir sögunefndina yfir 30 ævisögu- og fjölskylduþætti, hefur hann ritað yfirlitsgreinar um landnámið á fyrstu árum og hvemig bæjarkjam- inn Árborg myndaðist þama úti á sléttunni við íslendingafljót (the land of the people). Sigurður var þama réttur maður á réttum stað, því hann hefur verið þama heimilis- maður frá 10 ára aldri og þekkir því vel til manna og málefna og er minnugur í besta lagi. Hann er eins og frændi hans Þórbergur Þórðar- son vandvirkur og skemmtilegur stílisti. Sigurður hefur þýtt nokkur ljóð eftir Stephan G. Stephansson og að margra dómi betur en ýmsir aðrir þýðendur. Sýnishom af ljóða- þýðingum Sigurðar em birt í Ár- Þórður Kárason „Um hvað Qallar bókin? Þama er auk ævisögu- þáttanna að fínna allt það sem varðar þessa byggð í 100 ár.“ borgarbókinni. Sigurði var boðið sæti í sögunefndinni, en afþakkaði þann heiður, en í raun og vem hef- ur hann lagt til einna drýgstan hluta bókarinnar, og var honum þakkað það sérstaklega. Þess skal einnig getið hér að Sigurður Wopnford hefur fyrir nokkmm ámm samið ættartölurit á íslensku. Er það niðjatal Eiríks Jónssonar og Guðnýjar Sigurðardóttur, sem bjuggu á Geirastöðum og víðar í A-Skaftafellssýslu. Afkomendur þessara hjóna em margir hérlendis og í Kanada. Eins og áður var sagt hafa verið útgefin nokkur byggðasögurit á millivatnasvæðinu svonefnda, á síðustu ámm, ennfremur annars- staðar í Kanada, því mörg sveitarfé- lög þar sem íslendingar hófu land- nám hafa verið að minnast 100 ára búsetu. M.a. má nefna Gimlibókina 1975, bókina um Geysisbyggð, Lundarbókina. Síðast en ekki síst bókina um Rivertonbyggðina, en höfundur hennar er hinn ungi, merki fræðimaður Nelson Gerrard, en hann er nokkuð þekktur hérlend- is. Ég tel vfst að Árborgarbókin komi hér í bókaverslanir, eins og margar erlendar bækur sem fjalla um íslensk málefni, en ef það skyldi dragast vil ég láta þá sem hafa áhuga á að eignast bókina vita hvar hana er hægt að fá. Hægt er að panta bókina bréflega á íslensku eða ensku beint frá afgreiðslustjóra og utanáskrift er: Mrs. Lilly M. Gíslason, Árborg, Manitoba ROC PAO, Canada. Bókin kostar hjá afgreiðslunni 50 kanadadollara, en sendingarkostnaður er um 6—10 dollarar. Bókin er prentuð í frekar litlu upplagi og því trúlegt að hún verði brátt uppseld. Þeir, sem safna bókum um sögu íslendinga í Vest- urheimi, ættu því ekki að bíða lengi með að gera pöntun. BELDRAY STRAUBORÐIN ERU LÉTT OG MEÐFÆRILEG og standast kröfur um góða aðstöðu fyrir pig og straujámið. Pannig eiga góð strauborð að vera. k. SIEMENS WúM v/.V Nýtt tölvustýrt símakerf i frá leiðandi framleiðanda: SATURIM 1 IX rð: 4 bæjarlínur og 8 innanhússnúmer w X , \ \ \\ \ ■ • ; ■ 1 ! ' ' ' ■ Leitið nánaríupplýsinga hjásímtæknideildokkar. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 eftír Þórð Kárason „Öldin er liðin“ (A Century Un- folds) er nafn á 700 blaðsíðna bók í stóru broti, sem nýlega er komin út á vegum byggðasögunefndar Árborgar í Manitobafylki í Kanada. Ég tel ástæðu til að vekja at- hygli á þessari merku bók, en hún fjallar um sögu landnema í 100 ár í því héraði hins forna „Nýja ís- lands“ á vesturbakka Winnipeg- vatns, sem um síðustu aldamót var kallað Árdalsbyggð, en heitir nú Árborg. Kaupstaðurinn Árborg, sem er um 1.200 manna byggð, og hin vel ræktaða sveit þar í grennd er af mörgum taiinn íslenskasti kjaminn í Vesturheimi. Enn í dag er þar töluð íslenska af stórum hluta mið- aldra og eldra fólks. Þetta fólk er vel vitandi um íslenskan menning- ararf sinn og leggur rækt við varð- veislu ýmissa þjóðareinkenna, sem taldir eru í einu orði sagt menning- ararfur íslendinga. Jafnframt þessu eru þeir góðir Kanada-þegnar og hafa átt góðan þátt í framförum þessa víðlenda menningarríkis. Snemma byijuðu landnemamir á svæðinu milli Vatnanna miklu, þ.e. Manitoba- og Winnipegvatns, að skrá sögu byggðanna og hafa af- komendumir haldið þann sið í heiðri. Má segja að með Árborgar- bókinni sé þessu mikla verki að mestu lokið. Á þessu svæði eru menn af íslenskum ættum einna fjölmennastir, en þar næst koma menn af úkranínskum og pólskum ættum. Samvinna og samstarf hef- ur jafnan verið gott þó ættarstofn- inn sé ólíkur. Við emm allir Kanadamenn segja þeir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.