Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 35 Júgóslavía: Pjölmenn mótmælí vegna deilna um Kosovo-héraðið Niksic, Júg6slaviu. Reuter. UM 80.000 Júgóslavar mótmæltu á sunnudag meintum ofsóknum Albana í landinu og hótuðu að vopnuð bylting yrði gerð, ef síjórn- völd leystu ekki deilurnar í Kosovo-héraði. í borginni Niksic í Montenegro, minnsta lýðveldi landsins, söfnuð- ust saman 50.000 manns og 30.000 í borginni Cetinje. Mótmælendumir í Niksic hvöttu leiðtoga landsins til að koma í veg fyrir meintar ofsóknir Albana á hendur Serba og annarra Slava í Kosovo, sem er sjálfstjómarhérað í stærsta lýðveldi Júgóslavíu, Serblu. Einn þeirra sagði að ef stjómvöld brygðust ekki slqótt við, yrðu þau að búa sig undir byltingu. Forsætisráðherrann, Branko Miculic, lofaði því þegar hann heim- sótti Kosovo nýlega að stjómin myndi komast fyrir þetta missætti kynþáttanna. Innanríkisráðherra landsins tók í sama streng og sagði að komið yrði í veg fyrir að líf fólks í Kosovo yrði í hættu. Ef þær að- gerðir bæru ekki árangur eða ef ástandið versnaði yrði gripið til rót- tækra ráðstafana. þar em flestir Slavar. í Kosovo búa 1,7 miiljón Albana og 200.000 Serbar og Montenegro- menn. Mikil þjóðemisátök hafa átt sér þar stað síðan að Albanir gerðu uppreisn árið 1981. Því hefur verið haldið fram að þjóðemissinnaðir Albanir vilji að héraðið sameinist nágrannaríkinu Albaníu og að of- sóknir á hendur Serbum séu þáttur í þeirri viðleitni. Reuter Búrmískir hermenn taka sér stöðu á götum Rangoon á sunnudag eftir að andófsmenn hjuggu höfúðið af meintum útsendara stjóm- valda og brenndu síðan líkið. Andófsmenn sökuðu manninn um að hafa reynt að eitra fyrir mótmælendur í miðborginni í síðustu viku. TU hægri á myndinni sést reykur stíga upp af líkamsleifúm mannsins. Herinn tekur völdin í Búrma: Dýravinir feela fiigla Róm. Reuter. DYRAVINIR og umhverfis- vemdarsinnar á Italíu létu í sér heyra á Ítalíu á sunnudagsmorg- uninn þegar þeir með horna- blæstri, trommuslætti og öskrum reyndu að fæla fúgla og annað dýralíf, í því skyni að bjarga þeim firá veiðimönnum en veiði- vertíðin átti einmitt að heQast þá um daginn. Aðgerðir þessar voru víða um land, nálægt vinsælum veiðistöðum. Þáttakendur, sem voru úr hinum ýmsu þrýstihópum sögðust vilja skemma fyrir veiðimönnunum og vekja athygli á því að milljónir dýra væru drepin á þeim sjö mánuðum sem veiðivertíðin stendur. Um- hverfisvemdarsinnar vilja breyta þessu með nýrri lagasetningu. Andófsfólkí á götum Ran- goon svarað með skothríð Mótmælendumir í Niksic sungu lofsöngva um leiðtoga Kommún- istaflokks Serbíu, Slobodan Mi- losevic, en hann vill að sjálfstjómar- hémðin Kosovo og Vojvodina fari undir stjóm Serbíu. Milosevic nýtur mikils fylgis í Montenegro, en íbúar Rangoon. Reuter. SKOTHVELLIR kváðu við á göt- um Rangoon, höfúðborgar Búrma, í gær er þúsundir manna flykktust út á göturnar þrátt fyrir bann herforingjanna, sem tóku öll völd í sinar hendur á sunnudag, við því að fólk safiaað- ist saman. Sjónarvottar sögðust sjá vörubíla flytja herflokka í flýti á mildlvæga staði í borg- inni. Tveir stúdentar voru skotn- ir fyrir utan bandaríska sendi- Reuter Á stærri myndinni má sjá hvernig flóðin rifú í sundur veginn milli Monterrey og Guadaklupe, en á hinni minni standa þjón í San Antonio í því sem efitir er af svefiiherbergi þeirra. Gilbert g’enginn yfir, en eftir iiggur dauði og eyðilegging Mexíkóborg, Reuter. FELLIBYLURINN Gilbert, sem er hinn mesti á þessari öld, er nú genginn yfir, en í kjölfari hans liggja meira en 330 fórn- arlömb og hundruð þúsunda heimilislausra. Mannfall í Mex- ikó er enn óljóst, en fellibylur- inn reið tvisvar sinnum yfir landið. Óttast er að a.m.k. 240 manns hafi farist og að um 200.000 hafi misst heimili sin. Tjón er talið nema mörgum milljónum Bandaríkjadala. í Monterrey, þriðju stærstu borg Mexíkó, fórust 60 manns í flóðum af völdum fellibylsins og talið er að 150 manns til viðbótar hafi drukknað þegar Qórir lang- ferðabílar skoluðust burt með svelgnum. Gilbert fór aftur inn yfir Mex- íkó snemma á föstudag og Iagði þorpið Pesca í eyði, en búist hafði verið við því að leið hans lægi næst um landamærabæinn Brow- nsville í Texas. Fellibylurinn gekk svo inn yfir landið, en þar fór mesti krafturinn úr honum, svo að þegar hann kom að Monterrey var hann aðeins orðinn djúp hitabeltislægð. Um 65 manns létust þegar felli- bylurinn sópaðist yfir Karíbahafið og gífurlegt eignatjón varð. Á Jamaica einni létust um 30 manns og hálf milljón manna varð heimil- islaus. í kjölfar fellibylsins sigldu svo miklar rigningar og létust tæp 30 manns af völdum þeirra í Gu- atemala, Hondúras og Nicaragua. Þúsundir misstu heimili sín I lönd- unum þremur. Bandaríkin sluppu við Gilbert að mestu, en þó létust tveir menn í San Antonio í Texas af völdum lítilla en öflugra skýstrokka, sem gengu yfir Texas á föstudag og laugardag. ráðið og starfsmenn í sendiráð- inu sögðu þann þriðja liggja blæðandi á götunni. Stjórnarer- indrekar sögðust hafa séð her- menn skjóta á 3000 manna kröfú- göngu skammt firá sendiráðinu en ekki var Jjóst hvort einhveijir féUu. Að sögn sjónarvotta sáust búdda- munkar umkringja flokka her- manna og reyna að hindra þá I að skjóta á andófsmenn. Leiðtogar stjómarandstöðunnar, Tin Do hers- höfðingi og Aung San Suu Kyi, dóttir sjálfstæðishetjunnar Aung San, gáfu út sameiginlega yfirlýs- ingu I gær og hvöttu til þess að blóðsúthellingum yrði hætt. Einn vestrænn heimildarmaður taldi mögulegt að allt að 400 manns hefðu týnt lífi undanfama daga, aðallega stúdentar, en þessi tala hefur ekki verið staðfest af öðrum. Búrmíski herinn hefur komið á laggimar nefnd til að koma á lögum og reglu í ríkinu og mun hún vera eins konar ríkisstjóm. Formaður nefndarinnar er Saw Maung hers- höfðingi, forseti herforingjaráðs Iandsins og jafnframt landvama- ráðherra. Stjómmálaskýrendur segja hann hafa komist til áhrifa fyrir tilstilli Ne Wins, fyirum ein- ráðs leiðtoga landsins í aldarfjórð- ung. Ne Win lét af völdum 5 júlí en tvennum sögum hefur farið af því hver raunvemleg völd hans séu bak við tjöldin. Álíta margir stjóm- málaskýrendur að hann sé enn valdamesti maðurinn í stjómar- flokknum og hemum. Herinn segist ætla að tryggja að frjálsar kosningar fari fram í landinu, eins og áformað var, innan þriggja mánaða en stjómarandstað- an virðist hafa sameinast um að hafna öllum tilboðum hersins og halda fast við fyrri kröfur sínar um að bráðbirgðastjóm stjómarand: stöðunnar taki strax við völdum. í fyrsta sinn síðan óeirðir gegn ein- ræðisstjóm landsins hófust fyrir nokkmm mánuðum hafa stúdentar nú tekið sér vopn í hönd; sveðjur, spjót og hárbeitta teina úr reið- hjólagjörðum, skotið með teygju- byssum. „Við eram engir hugleys- ingjar. Við ætlum að beijast," hróp- uðu nokkrir þeirra. Israelar skjóta á loft gervihnetti Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELAR skutu Qarskiftagervi- hnetti í tilraunaskyni á braut um jörðu í gær. Vitzhak Shamir, forsætisráðherra ísraels, sagði að með geimskotinu hefðu Israelar skipað sér í flokk með tæknivæddustu þjóðum heims. Hann sagði að gervihnötturinn væri í eng- um tengslum við vígvæðinguna í Mið-Austurlöndum og vísaði á bug staðhæfingum um að ísraelar hygð- ust skjóta hemjósnagervitungli á braut um jörðu. Yfírmaður ísraelsku geimrann- sóknastofnunarinnar, Yuval Nee- man, sagði að gervihnötturinn myndi senda upplýsingar til jarðar í um mánuð áður en hann brynni út. Þann tíma verða ísraelskir vísindamenn í sambandi við gervihnöttinn, prófa móttöku hans á sólarorku og kanna segulsvið jarðar. Auk ísraela hafa Bandaríkjamenn, Sovétmenn, Kínverjar, Frakkar, Bretar, Japanir og. Indveriar skotið á loft gervihnöttum, og talið er að Brasilíumenn hafi áform um slíkt. Tékkisvíf- ur til Vest- urlanda Vín. Reuter. Tékkneskur maður flaug yfír landamærin til Austurríkis í heimagerðum svifdreka á mánu- daginn. Svifdrekinn var vélknúinn og á honum sveif maðurinn frá Tékkó- slóvakíu yfir til Austurríkis en þar lenti hann í þorpinu Siemdorf, ná- lægt landamæranum. Að sögn aust- urrísku lögreglunnar bað maðurinn um pólitfskt hæli. Fyrir mánuði flaug 36 ára gamall Ungverji til fjölskyldu sinnar á Vest- urlöndum á svipuðum farkosti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.