Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 20. september, sem er 264. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 0.10 og siðdegisflóð kl. 13.10. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.05 og sólarlag kl. 19.35. Myrkur kl. 20.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 20.58 Almanak Háskóla íslands). Á grænum grundum læt- ur hann mig hvflast, leiðlr mig að vötnum þar sem óg má næðis njóta. (Sálm. 23,2.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 r3BF° Tl 13 14 m LÁRÉTT: - 1 vitur, 5 bor, 6 bú- grein, 9 veðurfer, 10 borðaði, 11 tveir eins, 12 belta, 13 einnig, 15 lét af hendi, 17 þeldökkir menn. LÓÐRÉTT: - 1 fyndinn, 2 vegg, 3 sjó, 4 fingerðar, 7 lítið, 8 græn- meti, 12 hfjAmar, 14 Qallsbrún, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 sefe, 5 akta, 6 auia, 7 BA, 8 lærir, 11 ef, 12 lán, 14 gafl, 16 trutta. LÓÐRÉTT: • 1 spaklegt, 2 falur, 3 aka, 4 hana, 7 brá, 9 æfar, 10 illt, 13 nia, 15 fii. ÁRNAÐ HEILLA f7A ára afmæli. í dag, 20. I U september, er sjötugur Þorvaldur Sæmundsson kennari, Skipholti 47 hér f bænum. Hann er fæddur og uppalinn á Stokkseyri, fluttist ungur til Vestmannaeyja og var þar óslitið í 30 ár og kenn- ari þar 1942—65. Þá varð hann kennari við Langholts- skóla hér í bænum, þar til á síðasta ári. Eiginkona hans er Jakobína Jónsdóttir sem einnig er kennari. PA ára afinæli. í dag 20. Ol/ þ.m. er sextugur Einar Haukur Ásgrímsson véla- verkfræðingur. Hann og kona hans, Asdís Helgadóttir, taka á móti gestum á heimili sínu, Móaflöt 29 í Garðabæ, eftir kl. 17 í dag, afmælis- daginn. FRÉTTIR í gærmorgun sagði Veður- stofan í spárinngangi að kólna myndi í veðri i nótt (aðfaranótt þriðjudagsins). I fyrrinótt hafði kaldast orðið á landinu á Raufar- höfii og Staðarhóli og fór hitinn þar niður að firost- marki, svo og uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti og dálítil úrkoma, en mest varð hún 8 miUim.vestur í Kvígindis- dal. Á sunnudaginn var sól- skin hér í bænum í 5 min. VEGABRÉF utanríkisráðu- neytisins. í nýju Lögbirtinga- blaði er birt í heild, alls 9 greinar, reglugerð um útgáfu vegabréfa sem utanríkisráðu- neytið gefur út: diplomatisk og sérstök vegabréf. Alls eru það 19 aðilar sem fá diplo- matisk vegabréf og birt skrá yflr þá. Og 19 aðilar geta fengið sérstök vegabréf ut- anríkisráðuneytisins. Einnig er listi yflr þá birtur í þessari reglugerð, sem gefln er út samkv. lögum frá 1983 um ísl. vegabréf og lögum frá 1971 um vegabréf utanríkis- þjónustu íslands. SÍBS-deildirnar í Reykjavík og Hafnarflrði og Samtökin gegn astma og ofnæmi munu í vetur hafa sameiginlega spilafundi einu sinni í mán- uði. Verður hinn fyrsti nú í kvöld, þriðjudag. Spilað verð- ur í Múlabæ og byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsfund nk. flmmtudagskvöld í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Sigríður Ingimarsdóttir vara- formaður Kvenfélagasamb. íslands. Meirihluti á safnaðarfundi Frikirlqunnar: Uppsögn séra Gunnars verði dregin til baka Samþykkt vantraust á safnaðarstjóm 11111 ÉG ER tilbúinn tll umrtarf • I I j MÝRARHÚSASKÓLA- nemendur, Seltjamamesi, sem fæddir era fyrir árið 1950 ætla að efna til nem- endamóts í Fóstbræðraheim- ilinu við Langholtsveg 24. þm. Þeir sem gefa nánari uppl. og vinna að undirbúningi mótsins era: Sædís í s. 73702, Gauja í s. 72096 og Erlendur í s. 71482. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kven- félags Háteigskirkju fást hjá þessum aðilum: Bókabúðinni Bók, Miklubraut 68, Kirkju- húsinu Klapparstíg 27. Hjá Gurðúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32 s. 22501, Jónínu Jónsdóttur Safamýri 51 s. 30321 og hjá Lára Böðv- arsdóttur Barmahlíð 54 s. 16917. SKIPIN reykjavíkurhöfn: á sunnudag kom Dettifoss að utan og Skaftafell kom af ströndinni. í gær kom togar- inn Viðey inn af veiðum, til löndunar. Mánafoss kom að utan og á ströndina fóra Kyndill og Stapafell. Danska eftirlitsskipið Be- skytteren, sem kom" inn um helgina fór út aftur í gær. í dag er Dísarfell væntanlegt að utan. hafnarfjarðarhöfn: Á sunnudag kom Hera Borg af ströndinni. í gær komu inn til löndunar frystitogarinn Venus og togarinn Otur sem landaði á fískmarkaðnum. Halelúja! Hann er upprisinn einu sinni enn ... Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, að báöum dögum meðtöldum, er f Háaleltis Apötekl. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Arbaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Settjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftelinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjókravakt ailan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og með sklrdegi til annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Miliiliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli erslmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21—23. Slmi 91—28639 — simsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samh)élp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apötek Kópevogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfiarðerapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurfoæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 61100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. — Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimiiisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarpjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sóiarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag lelande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffevon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvonneréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, simi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfklsútvarpalns á stuttbylgju: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Ttl austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, heiztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15— 16. Heimsóknartimi fyr- Ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngelne: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimll! Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstað- aspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunartteimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJukra- hús Keflavfkuriæknishéraðe og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöð Suöurnesja. Slmi 14000. Keflavlk — sjúkrahúeiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn jslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavlkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugerd. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareafn: Opið um heigar f september kl. 10—18. Ustasafn islands, Frlkirkjuvegl: Opið alia daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrimssefn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðlnn tíma. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónseonar Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jöns Sfgurðesonar I Kaupmannehöfn er opið miö- vikudaga tii föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvalsataðlr Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán.—föat. kl. 9—21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjööminjsssfns, Einhottl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Simi 699964. Náttúrugripaaafnlð, sýnlngarsallr Hvarflsg. 118: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðtstofa Kópavoga: Opiö é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflröl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Raykjavík aími 10000. Akureyri simi 00-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsöir I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Lnugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá Id. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá Id. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmériaug I Mosfellssvelt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavikur er opln ménudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvannatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlsug Hafnsrfjaröar er opln mðnud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og eunnud. frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudsga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.