Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 20. september, sem er 264. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 0.10 og siðdegisflóð kl. 13.10. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.05 og sólarlag kl. 19.35. Myrkur kl. 20.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 20.58 Almanak Háskóla íslands). Á grænum grundum læt- ur hann mig hvflast, leiðlr mig að vötnum þar sem óg má næðis njóta. (Sálm. 23,2.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 r3BF° Tl 13 14 m LÁRÉTT: - 1 vitur, 5 bor, 6 bú- grein, 9 veðurfer, 10 borðaði, 11 tveir eins, 12 belta, 13 einnig, 15 lét af hendi, 17 þeldökkir menn. LÓÐRÉTT: - 1 fyndinn, 2 vegg, 3 sjó, 4 fingerðar, 7 lítið, 8 græn- meti, 12 hfjAmar, 14 Qallsbrún, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 sefe, 5 akta, 6 auia, 7 BA, 8 lærir, 11 ef, 12 lán, 14 gafl, 16 trutta. LÓÐRÉTT: • 1 spaklegt, 2 falur, 3 aka, 4 hana, 7 brá, 9 æfar, 10 illt, 13 nia, 15 fii. ÁRNAÐ HEILLA f7A ára afmæli. í dag, 20. I U september, er sjötugur Þorvaldur Sæmundsson kennari, Skipholti 47 hér f bænum. Hann er fæddur og uppalinn á Stokkseyri, fluttist ungur til Vestmannaeyja og var þar óslitið í 30 ár og kenn- ari þar 1942—65. Þá varð hann kennari við Langholts- skóla hér í bænum, þar til á síðasta ári. Eiginkona hans er Jakobína Jónsdóttir sem einnig er kennari. PA ára afinæli. í dag 20. Ol/ þ.m. er sextugur Einar Haukur Ásgrímsson véla- verkfræðingur. Hann og kona hans, Asdís Helgadóttir, taka á móti gestum á heimili sínu, Móaflöt 29 í Garðabæ, eftir kl. 17 í dag, afmælis- daginn. FRÉTTIR í gærmorgun sagði Veður- stofan í spárinngangi að kólna myndi í veðri i nótt (aðfaranótt þriðjudagsins). I fyrrinótt hafði kaldast orðið á landinu á Raufar- höfii og Staðarhóli og fór hitinn þar niður að firost- marki, svo og uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti og dálítil úrkoma, en mest varð hún 8 miUim.vestur í Kvígindis- dal. Á sunnudaginn var sól- skin hér í bænum í 5 min. VEGABRÉF utanríkisráðu- neytisins. í nýju Lögbirtinga- blaði er birt í heild, alls 9 greinar, reglugerð um útgáfu vegabréfa sem utanríkisráðu- neytið gefur út: diplomatisk og sérstök vegabréf. Alls eru það 19 aðilar sem fá diplo- matisk vegabréf og birt skrá yflr þá. Og 19 aðilar geta fengið sérstök vegabréf ut- anríkisráðuneytisins. Einnig er listi yflr þá birtur í þessari reglugerð, sem gefln er út samkv. lögum frá 1983 um ísl. vegabréf og lögum frá 1971 um vegabréf utanríkis- þjónustu íslands. SÍBS-deildirnar í Reykjavík og Hafnarflrði og Samtökin gegn astma og ofnæmi munu í vetur hafa sameiginlega spilafundi einu sinni í mán- uði. Verður hinn fyrsti nú í kvöld, þriðjudag. Spilað verð- ur í Múlabæ og byijað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsfund nk. flmmtudagskvöld í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verður frú Sigríður Ingimarsdóttir vara- formaður Kvenfélagasamb. íslands. Meirihluti á safnaðarfundi Frikirlqunnar: Uppsögn séra Gunnars verði dregin til baka Samþykkt vantraust á safnaðarstjóm 11111 ÉG ER tilbúinn tll umrtarf • I I j MÝRARHÚSASKÓLA- nemendur, Seltjamamesi, sem fæddir era fyrir árið 1950 ætla að efna til nem- endamóts í Fóstbræðraheim- ilinu við Langholtsveg 24. þm. Þeir sem gefa nánari uppl. og vinna að undirbúningi mótsins era: Sædís í s. 73702, Gauja í s. 72096 og Erlendur í s. 71482. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kven- félags Háteigskirkju fást hjá þessum aðilum: Bókabúðinni Bók, Miklubraut 68, Kirkju- húsinu Klapparstíg 27. Hjá Gurðúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32 s. 22501, Jónínu Jónsdóttur Safamýri 51 s. 30321 og hjá Lára Böðv- arsdóttur Barmahlíð 54 s. 16917. SKIPIN reykjavíkurhöfn: á sunnudag kom Dettifoss að utan og Skaftafell kom af ströndinni. í gær kom togar- inn Viðey inn af veiðum, til löndunar. Mánafoss kom að utan og á ströndina fóra Kyndill og Stapafell. Danska eftirlitsskipið Be- skytteren, sem kom" inn um helgina fór út aftur í gær. í dag er Dísarfell væntanlegt að utan. hafnarfjarðarhöfn: Á sunnudag kom Hera Borg af ströndinni. í gær komu inn til löndunar frystitogarinn Venus og togarinn Otur sem landaði á fískmarkaðnum. Halelúja! Hann er upprisinn einu sinni enn ... Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, að báöum dögum meðtöldum, er f Háaleltis Apötekl. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Arbaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Settjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftelinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjókravakt ailan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og með sklrdegi til annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Uppiýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Miliiliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli erslmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21—23. Slmi 91—28639 — simsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samh)élp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apötek Kópevogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfiarðerapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurfoæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 61100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. — Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimiiisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarpjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sóiarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag lelande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffevon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvonneréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, simi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfklsútvarpalns á stuttbylgju: Til Norðurianda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Ttl austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, heiztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15— 16. Heimsóknartimi fyr- Ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngelne: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grenaáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimll! Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstað- aspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunartteimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJukra- hús Keflavfkuriæknishéraðe og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiisugæslustöð Suöurnesja. Slmi 14000. Keflavlk — sjúkrahúeiö: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn jslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavlkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugerd. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareafn: Opið um heigar f september kl. 10—18. Ustasafn islands, Frlkirkjuvegl: Opið alia daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrimssefn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðlnn tíma. Höggmyndasefn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónseonar Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jöns Sfgurðesonar I Kaupmannehöfn er opið miö- vikudaga tii föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvalsataðlr Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán.—föat. kl. 9—21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjööminjsssfns, Einhottl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Simi 699964. Náttúrugripaaafnlð, sýnlngarsallr Hvarflsg. 118: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðtstofa Kópavoga: Opiö é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn fslands Hafnarflröl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Raykjavík aími 10000. Akureyri simi 00-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsöir I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Lnugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá Id. 8.00—17.30. Vesturbæjartaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá Id. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmériaug I Mosfellssvelt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavikur er opln ménudaga — fimmtudaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvannatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlsug Hafnsrfjaröar er opln mðnud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og eunnud. frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudsga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.