Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988
JOHANN GEORG HAMANN
Radial
stimpildælur
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
3
cn
Erlendar bækur
Siglaugur Brynleifsson
Johann Georg Hamann: Von
Magus im Norden und der Ver-
wegenheit des Geistes - Ein
Hamann-Brevier. Mit einem
Nachwort herausgegeben von
Stefan Majetschak, Deutscher
Taschenbuch Verlag 1988.
J.G. Hamann var sonur skurð-
lækiiis í Köningsberg, fæddur
1730. Hann lést 1788. Hann hóf
nám í guðfræði og stundaði einka-
kennslu, tók síðan að stunda versl-
un, sem varð til þess, að hann
dvaldi í London um tíma. Þar urðu
Stjórnunarfélag íslands
Ananaustum 15 Simi 6210 66
A
Sími
Rétt beiting söluráða og þekking á
markaðöflun leiða til hagstæðs
hlutfalls árangurs og kostnaðarí
sölustarfi.
Á þessu námskeiði verður farið í öll undir-
stöðuatriði markaðssóknar, s.s. söluráða,
markaðshlutun, markaðskannanir o.fl. o.fl.
Umsjónarmaður námskeiðsins er Lýður
Friðjónsson, fjármálastjóri Vífilfells.
Á námskeiðið munu koma
gestafyrirlesarar.
Tími og staður: 29.-30. sept-
ember 1988 kl. 8.30 til 17.30
íÁnanaustum 15.
VR OG STARFSMENNTUNARSJOÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN
SÍNATILÞÁTTTÖKU ÍÞESSUM NÁMSKEIÐUM.
Ananauslum 15 Simi 62 10 66
DISPLA YWRITE/36
DISPLA YWRITE/36
RITVINNSLUKERFIÐ HEITIR
NÚ RITVANGUR/36
Kerfið hefur verið þýtt yfir á íslensku. Allar skjámyndir,
skilaboð og hjálpartextar eru á íslensku, sem og vönduð
innbyggö orðabók.
MEÐAL EFNIS:
íslenskir staðlar •Útsending dreifi-
bréfa með tenglsum við Svara/36
• Kynning á Liðsinna/36 (Personal
Services/36)
LEIÐBEINANDI:
Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen,
ritvinnslukennari.
TÍMIOG STAÐUR: 26.-29. september.
MstiHm
Sími
621066
ÞÚ KEMST AÐ LEYNDAR-
DÓMUM TÖLVUNOTKUNAR
OG ÞEIM MÖGULEIKUM
SEM TÖLVAN GEFUR
EFNI: Kynning á vélbúnaði einkatölva og jaöartækja
• Notendaforrit •Ritvinnsla
• Töflureiknir • Gagnasafnakerfi
• Stýrikerfi.
LEIÐBEINANDI: Ólafur H. Einarsson,
kerfisfræðingur.
TÍMIOG STAÐUR: 26.-29. september
kl. 13.30-17.30 f Ánanaustum 15.
VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA
TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM.
þáttaskipti í lífi hans. Eftir drabb
og óreglu snerist hann skyndilega
til trúarlegra íhugana og sú
reynsla gjörbreytti lífi hans. Hann
hvarf aftur til Þýskalands og vann
fyrir sér með ýmiskonar störfum
jafnframt því sem hann stundaði
ritstörf. Fyrsta samantekt hans
var „Gedanken iiber meinem Le-
benslauf“ skrifað 1758. í þeirri
samantekt kvað við annan tón en
tíðkaðist á öld upplýsingarinnar.
Hamann taldi innsæið kveikjuna
og sú kenning hans var fullmótuð
í fyrsta prentaða ritinu sem hann
gaf út 1759, sem var „Sokratische
Denkwurdigkeiten". Þar hélt hann
því fram að „snillingurinn" væri
skaparinn og kveikja allra bók-
menntaverka fæddist með snill-
ingnum og hann tæki aldrei tillit
til reglna eða forskrifta. Þessar
kenningar um snilldina voru nokk-
urskonar forspil að „Sturm und
Drang" tíma þýskra bókmennta.
Tilfínningalífíð var að hans skoðun
frumkveikja og forsenda skáld-
skapar og skáldskapurinn skapaði
tungumálið í árdaga.
Hamann bryddaði upp á þessum
kenningum á undan Herder, sem
mótaði kenninguna um upphaf
málsins á þessum grunni. Hamann
tamdi sér myrkan stílsmáta, oft
einhverskonar spásagnastíl, þótt
hann hefði fullt vald á að tjá sig
ljóst.
Hamann leit svo á, að náttúran
og öll saga mannsins og allur
heimurinn væri skilaboð frá Guði.
Tákn guðdómsins væri sá áttaviti
sem menn skyldu hlýða og með
því öðluðust þeir allan sannleika.
Rökhugsun og rannsóknir voru að
dómi Hamanns villustígur, menn
áttu að hlýða innsæinu, þar byggi
rödd guðdómsins.
Talið er að Hamann hafí komist
í/tæri við skoðanir Vicos og að
hann hafí skilið þær sínum skiln-
ingi og söguskoðanir hans séu að
einhveiju leyti samhljóma skoðun-
um Vicos. Áhrifa Vicos gætir beint
og óbeint í kenningum Herders,
en eins og áður segir hafði Ham-
ann mikil áhrif á mótun skoðana
hans.
Hamann hlaut að vera í and-
stöðu við rökhyggju Kants og
skynsemishyggju. Hugarflug og
innsæi stangaðist á við allar kenn-
ingar skynsemisstefnunnar og því
ritaði hann „Metakritische Philo-
sophie" 1784, sem er gagnrýni á
kenningar Kants og þá einkum
takmörkun mennsks skilnings,
sem var andstæða við hugmyndir
Hamanns um kraftbirtingu guð-
dómsins í tjáningarsnilld skálds-
ins.
I þessu Hamanns-kveri eru birt-
ar greinar og þættir úr þeim skrif-
um Hamanns, sem snerta hug-
myndir hans um skáldskap, tungu-
mál og heimspeki samtíðarinnar.
SIEMENS
Kæliskápur á kostaverði!
KS 2648
• 144x60x60 sm (hxbxd).
• 189 I kælirými.
• 67 I fjögurra stjörnu frystihólf.
Verð: 39.900 kr.
SMITH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300