Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 Betri heilsa meö góöum vttamínum Leikskóli þar sem börn- um er kennd hugleiðsla eftir Margaret A. Rattwell Leikskólinn Sælukot í Skeijafirði er ekki venjulegur leikskóli. Til dæmis sitja bömin saman á hveijum degi í samverustund og veija nokkr- um mínútum í að hugleiða kærleik- ann og syngja eða fara með í hugan- um andleg orð, þ.e. Baba Nam Kevalam (þ.e. almenn mantra á sanskrít), sem þýðir „Kærleikurinn er allt sem er“. Foreldrar og fóstr- umar hafa tekið eftir að böm sem hugleiða em rólegri og eiga betra með að einbeita sér. Bömin fá ein- göngu jurtafæði og reynt er að inn- ræta þeim þá hugsjón að allt líf komi frá einni og sömu uppsprettu og verðuskuldi því sömu virðingu. Leikskólinn, sem hóf starfsemi sína árið 1977 í Einarsnesi 76, flutti í eigið húsnæði fyrir 3 ámm. Hann er rekinn af Ananda Marga hreyfingunni — andlegri og þjóð- félagslegri hreyfmgu sem sameinar jóga sem leið til alhliða útvíkkunar persónuleikans og þjóðfélagsþjón- ustu — þar á meðal dagheimili og skóla út um allan heim. Sælukot hefur yfir 30 leikskólaplássum og 10 dagheimilisplássum að ráða. Forstöðukonan er didi Susanna jógakennari á vegum Ananda Marga. 6 aðrar fóstmr og starfs- stúlkur vinna með henni. Starfs- fólkið leitast við að vera bömunum góð fyrirmynd á allan hátt til að tryggja að bömin verði ábyrgir og nýtir þjóðfélagsþegnar þegar þau vaxa úr grasi. Bömunum er tamið sjálfstæði með aðferðum uppeldis- Margaret A. Rattwell Bankalínan gerir þér kleift að stunda margvísleg bankaviðskipti án þess að fara í bankann! \ BÚNAÐARBANKINN HEFUR kynnt merkilega nyjung í bankavibskiptum sem gefurþér innsýn í framtíðina. Vibskiptin fara fram meb tölvu í beinlínutengingu vib bankann. Pessi mögu- leiki er nú fyrir hendi. Þab borgar sig ab vera meb! Jtfi TÓHÓ í Tóró 25 eru 15 vítamín og 10 steinefni í réttum hlutföllum. Eitt hylki gefur fullan dag- skammt allra helstu vítamína og steinefna. Tóró 25 er e.t.v. besta fáanlega fjölvítamínið, hvað varðar verð og gæði. jihCtdró „Sífellt fleiri rannsóknir á efn- um til varnar sjúkdómum benda til þess að nokkur næringarefni dragi úr tíðni krabbabeins í þekjuvef líkam- ans. Meðal þeirra eru A, C og E vítamín, B-karótín (for- veri A vítamíns) og selen". Hollar og fjölmettaðar fitusýr- ur fyrir hjarta og æðakerfi. Ekkert annað lýsisþykkni á íslandi er ríkara af omega-3 fitusýrum, þ.e. 50% innihald af EPA og DHA. Hylkin inni- halda ekki A og D vítamín. Gerið verðsamanburð. Jtfk TÓRÓ HF Siöumúla 32, I08 Reykjavik, o 686964 Það er í raun og veru ákaflega einfalt að nota Bankalínu Búnaðar- bankans. Þú þarft að ráða yfir IBM PC, PS/2, eða annari sam- hæfðri tölvu og mót- aldi. Bankinn útvegar þér samskiptaforrit og eftir að hafa slegið inn nafn og aðgangsorð getur þú hafist handa. Hvað er hœgt að ?era? dag er boðið upp á marga möguleika í Bankalínu og þeim fer fjölgandi. Meðal ann- ars getur þú kannað stöðu eigin tékkareikn- inga, séð vaxtastöðu, dagsetningar síðustu hreyfinga, innistæðu- lausa tékka og kynnt þér allar færslur á reikningnum. Úr við- skiptamannaskrá getur þú fengið yfirlit yfir heildarviðskipti þín við bankann. Margvíslegar milli- fœrslur. Af sérhverjum tékka- reikningi sem þú hefur aðgang að er hægt að millifæra inn á eftir- talda reikninga: a. Aðra tékkareikninga þína í Búnaðar- bankanum. b. Tékkareikning í Búnaðarbankanum í eigu annars aðila. c. Sparisjóðsbækur þínar eða annarra í Búnaðarbankanum. d. Tékkareikninga þína eða annarra í öðrum bönkum. Þá verður unnt að millifæra á sparisjóðs- bækur í öðrum bönkum áður en langt um líður. Ýmsar upplýsingar. Þér til trausts og halds getur þú fengið yfirlit yfir gengi á ýmsum tímum og innan skamms muntu geta séð þróun ákveðins gjaldmiðils frá einum degi til annars; sömu- leiðis getur þú fengið yfirlit yfir allar erlendar ábyrgðir þér viðkom- andi og helstu upplýs- ingar um þær.Þá getur þú kynnt þér töflur yfir helstu vísitölur, vaxta- töflur og gjaldskrá bankans. Greiðsluáœtlanir skuldabréfa. í Bankalínu getur þú gert greiðsluáætlun fyrir viðskiptavini þína. Þannig getur þú sýnt hvernig útkoma á skuldabréfaláni er fyrir hvern gjalddaga og gefið upplýsingar um afborganir, vexti, verð- bætur og að lokum niðurstöðutölur vegna viðskiptanna. Kynntu þér málið nú! Dagana 21. til 25. september stendur tölvusýning yfir í Laug- ardalshöll þar sem þú getur kynnt þér Banka- línu í sýningarbási Búnaðarbankans. Einnig eru til reiðu allar nánari upplýsing- ar í tölvudeild bankans við Hlemm eða í skipu- lagsdeild í aðalbanka, Reykjavík. BINAÐARBANKINN FRUMKVÆÐI - TRAUST -v A L M Y N D- 1. Tékkareikningar - Staða 2. Tékkareikningar - Færslur dags- ins 3. Innstæðulausir tékkar 4. Tékkareikningar - Færslur mán- aðarins 5. Millifærslur 6. Viðskiptamannaskrá 7. Kvótaskrá víxla 8. Gengisskráning 9. Gjaldskrá - Vextir - Vísitölur 10. Greiðsluáætlun skuldabréfa 11. Erlendar ábyrgðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.