Morgunblaðið - 20.09.1988, Síða 54

Morgunblaðið - 20.09.1988, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 Betri heilsa meö góöum vttamínum Leikskóli þar sem börn- um er kennd hugleiðsla eftir Margaret A. Rattwell Leikskólinn Sælukot í Skeijafirði er ekki venjulegur leikskóli. Til dæmis sitja bömin saman á hveijum degi í samverustund og veija nokkr- um mínútum í að hugleiða kærleik- ann og syngja eða fara með í hugan- um andleg orð, þ.e. Baba Nam Kevalam (þ.e. almenn mantra á sanskrít), sem þýðir „Kærleikurinn er allt sem er“. Foreldrar og fóstr- umar hafa tekið eftir að böm sem hugleiða em rólegri og eiga betra með að einbeita sér. Bömin fá ein- göngu jurtafæði og reynt er að inn- ræta þeim þá hugsjón að allt líf komi frá einni og sömu uppsprettu og verðuskuldi því sömu virðingu. Leikskólinn, sem hóf starfsemi sína árið 1977 í Einarsnesi 76, flutti í eigið húsnæði fyrir 3 ámm. Hann er rekinn af Ananda Marga hreyfingunni — andlegri og þjóð- félagslegri hreyfmgu sem sameinar jóga sem leið til alhliða útvíkkunar persónuleikans og þjóðfélagsþjón- ustu — þar á meðal dagheimili og skóla út um allan heim. Sælukot hefur yfir 30 leikskólaplássum og 10 dagheimilisplássum að ráða. Forstöðukonan er didi Susanna jógakennari á vegum Ananda Marga. 6 aðrar fóstmr og starfs- stúlkur vinna með henni. Starfs- fólkið leitast við að vera bömunum góð fyrirmynd á allan hátt til að tryggja að bömin verði ábyrgir og nýtir þjóðfélagsþegnar þegar þau vaxa úr grasi. Bömunum er tamið sjálfstæði með aðferðum uppeldis- Margaret A. Rattwell Bankalínan gerir þér kleift að stunda margvísleg bankaviðskipti án þess að fara í bankann! \ BÚNAÐARBANKINN HEFUR kynnt merkilega nyjung í bankavibskiptum sem gefurþér innsýn í framtíðina. Vibskiptin fara fram meb tölvu í beinlínutengingu vib bankann. Pessi mögu- leiki er nú fyrir hendi. Þab borgar sig ab vera meb! Jtfi TÓHÓ í Tóró 25 eru 15 vítamín og 10 steinefni í réttum hlutföllum. Eitt hylki gefur fullan dag- skammt allra helstu vítamína og steinefna. Tóró 25 er e.t.v. besta fáanlega fjölvítamínið, hvað varðar verð og gæði. jihCtdró „Sífellt fleiri rannsóknir á efn- um til varnar sjúkdómum benda til þess að nokkur næringarefni dragi úr tíðni krabbabeins í þekjuvef líkam- ans. Meðal þeirra eru A, C og E vítamín, B-karótín (for- veri A vítamíns) og selen". Hollar og fjölmettaðar fitusýr- ur fyrir hjarta og æðakerfi. Ekkert annað lýsisþykkni á íslandi er ríkara af omega-3 fitusýrum, þ.e. 50% innihald af EPA og DHA. Hylkin inni- halda ekki A og D vítamín. Gerið verðsamanburð. Jtfk TÓRÓ HF Siöumúla 32, I08 Reykjavik, o 686964 Það er í raun og veru ákaflega einfalt að nota Bankalínu Búnaðar- bankans. Þú þarft að ráða yfir IBM PC, PS/2, eða annari sam- hæfðri tölvu og mót- aldi. Bankinn útvegar þér samskiptaforrit og eftir að hafa slegið inn nafn og aðgangsorð getur þú hafist handa. Hvað er hœgt að ?era? dag er boðið upp á marga möguleika í Bankalínu og þeim fer fjölgandi. Meðal ann- ars getur þú kannað stöðu eigin tékkareikn- inga, séð vaxtastöðu, dagsetningar síðustu hreyfinga, innistæðu- lausa tékka og kynnt þér allar færslur á reikningnum. Úr við- skiptamannaskrá getur þú fengið yfirlit yfir heildarviðskipti þín við bankann. Margvíslegar milli- fœrslur. Af sérhverjum tékka- reikningi sem þú hefur aðgang að er hægt að millifæra inn á eftir- talda reikninga: a. Aðra tékkareikninga þína í Búnaðar- bankanum. b. Tékkareikning í Búnaðarbankanum í eigu annars aðila. c. Sparisjóðsbækur þínar eða annarra í Búnaðarbankanum. d. Tékkareikninga þína eða annarra í öðrum bönkum. Þá verður unnt að millifæra á sparisjóðs- bækur í öðrum bönkum áður en langt um líður. Ýmsar upplýsingar. Þér til trausts og halds getur þú fengið yfirlit yfir gengi á ýmsum tímum og innan skamms muntu geta séð þróun ákveðins gjaldmiðils frá einum degi til annars; sömu- leiðis getur þú fengið yfirlit yfir allar erlendar ábyrgðir þér viðkom- andi og helstu upplýs- ingar um þær.Þá getur þú kynnt þér töflur yfir helstu vísitölur, vaxta- töflur og gjaldskrá bankans. Greiðsluáœtlanir skuldabréfa. í Bankalínu getur þú gert greiðsluáætlun fyrir viðskiptavini þína. Þannig getur þú sýnt hvernig útkoma á skuldabréfaláni er fyrir hvern gjalddaga og gefið upplýsingar um afborganir, vexti, verð- bætur og að lokum niðurstöðutölur vegna viðskiptanna. Kynntu þér málið nú! Dagana 21. til 25. september stendur tölvusýning yfir í Laug- ardalshöll þar sem þú getur kynnt þér Banka- línu í sýningarbási Búnaðarbankans. Einnig eru til reiðu allar nánari upplýsing- ar í tölvudeild bankans við Hlemm eða í skipu- lagsdeild í aðalbanka, Reykjavík. BINAÐARBANKINN FRUMKVÆÐI - TRAUST -v A L M Y N D- 1. Tékkareikningar - Staða 2. Tékkareikningar - Færslur dags- ins 3. Innstæðulausir tékkar 4. Tékkareikningar - Færslur mán- aðarins 5. Millifærslur 6. Viðskiptamannaskrá 7. Kvótaskrá víxla 8. Gengisskráning 9. Gjaldskrá - Vextir - Vísitölur 10. Greiðsluáætlun skuldabréfa 11. Erlendar ábyrgðir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.