Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 73
7S* KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ - 2. DEILD MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 PINB® á tilboðsverði ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI PINB golfsett einnig Beryllium Copper PINB puttera (margar gerðir) PINB kylfuhlífar PINB poka (margar gerðir) Kerrur íslensk///// TUNGUHÁLS 11. SÍMI 82700 Valur sigraði Allt upp á gátt í 4. deild EINS og áður hefur komið fram úrskurðaði dómstóll KSÍ á síðasta föstudag að leikur Leiknis og Vals frá Reyðarfirði í 3. umferð Austfjarðariðils 4. deildar væri ógildur. Leiknir vann þann leik 2:1, en vegna úrskurðarins var spilaður ann- ar leikur síðasta sunnudag og í þetta sinn sigraði Valur 2:0. Vegna þessa máls voru úrslit í 4. deild hvergi nærri ráðin þegar leikurinn fór fram á sunnu- dag, og því mikil spenna í mönnum bæði innan vallar og utan. Leikurinn var jafn og harður, en Valur hafði frum- kvæðið lengst af. Emil Bjömsson skrífarfrá Fáskrúðsfirði Gauti Marínóson og Aðalsteinn Böðvarsson gerðu mörk Vals, en þau komu bæði í lok fyrri hálfleiks. Við þessi úrslit raskast staða .r'stu liða í Austijarðariðlinum. Austri missir efsta sætið til Vals, sem kemur því til með að leika við' Kormák, sigurvegara D-riðrils sem er í Norðurlandi eystra. Liðið sem sigrar í þeirri viðureign er öruggt í 3. deild og leikur til úrslita við BÍ um sigur í 4. deild. BÍ hefur reyndar þegar leikið úrslitaleik við Austra og sigrað — leikurinn var bara við rangt lið sam- kvæmt úrskurði dómstóls KSÍ og leikmenn Austra sitja því eftir í 4. deild með sárt ennið. Sigurjón Krlstjánsson er marka- hæstur í 1. deild með 13 mörk. íslandsmótið 1. deild (SL-deild) VÍKINGUR- VÖLSUNGUR .....5:2 LEIFTUR- FRAM...........0:3 ÞÓR- (BK................2:2 lA- KA..................2:2 VALUR - KR...............3:2 Fj. leikja U i r Mörk Stlg fram 17 15 1 1 35: 6 46 VALUR 17 12 2 3 35: 15 38 ÍA 17 9 5 3 30: 22 32 KA 17 8 3 6 31: 28 27 KR 17 7 3 7 25: 23 24 ÞÓR 17 5 6 6 23: 27 21 VÍKINGUR 17 5 3 9 19: 28 18 ÍBK 17 3 6 8 19: 31 15 LEIFTUR 17 1 5 11 11: 25 8 VÖLSUNGUR17 2 2 13 12: 35 8 Markahæstir í 1. deild: Siguijón Kristjánsson, Val.....13 Guðmundur Steinsson, Fram......12 Þorvaldur Örlygsson, KA.........9 Aðalsteinn Vfgiundsson, ÍA......9 Pétur Ormslev, Fram...........8/2 2. DEILD EH- SELFOSS ..................1:5 ÞRÓTTUR- KS...................3:1 IBV- VÍÐIR..............i......2:1 TINDASTÓLL- ÍR.................1:0 FYLKIR- U8K...................2:3 FJ.Ieikja u J T Mörk Stig FH 17 13 2 2 46: 20 41 FYLKIR 17 9 6 2 39: 27 33 VÍÐIR 17 8 2 7 35: 28 26 ÍR 17 8 2 7 31: 34 26 TINDASTÓLL 17 7 2 8 26: 29 23 SELFOSS 17 6 4 7 26: 26 22 ÍBV 17 6 2 9 29: 35 20 UBK 17 5 5 7 25: 32 20 KS 17 4 4 9 35:46 16 ÞRÓTTUR 17 2 5 10 24: 39 11 Eyjamenn sloppnir Sigfús G. Gunnarsson skrífar Eyjamenn eru nú endanlega úr allri fallhættu eftir sigur á Víði, 2:1. Leikurinn var fjörugur og jafn, en Ingi Sigurðsson tryggði IBV sig- ur fimm mínútum fyrir leikslok. Hlynur Elísson náði forystunni fyrir ÍBV á 10. mínútu með góðu skoti frá vítateig. Björg- vin Björgvinson jafnaði svo fyrir Víði í síðari hálfleik með góðum skalla eftir fyrirgjöf frá Hafþóri Sveinjónssyni. í síðari hálfleik fengu bæði lið góð færi og Heimir Karlsson átti t.a.m. þrumuskot í þverslá. En fimmm mínútum fyrir leikslok komst Ingi inn í sendingu til mark- varðar og skoraði af öryggi og sig- ur Eyjamanna í höfn. IBV-Víðir 2 : 1 (1:0) Mörk ÍBV: Hlynur Elfsson (10.) og fngi Sigurðsson (85.) Mark Víðis: Björgvin Björgvinsson (54.) Maður leiksins: FYiðrik Sœbjömsson, ÍBV. Blikar forðuðu sérfráfaili c BREIÐABLIKSMENN unnu Fylki 3:2 á sunnudag og björg- uðu sér þar með frá falli í 3. deild. Liðið hefur nú 20 stig þegar ein umferð er eftir en KS aðeins 16 stig og er því Ijóst að Siglfirðingar eru fallnir í 3. deild ásamt Þrótti. Sterkur hliðarvindur setti svip sinn á leikinn. Blikar voru mun sterkari í fyrri hálfleik-. Jón Þórir Jónsson skoraði fyrsta markið úr víti eftir að honum hafði verið brugðið innan vítateigs snemma í leiknum og Grétar Steindórs- son bætti nokkru síðar við öðru marki eftir þunga sókn Blika. Fylkismenn mættu mun ákveðn- ari til seinni hálfleiks og jafnaðist leikurinn. Grétar Steindórsson kom Blikum í 3:0 eftir vamarmistök Fylkismanna og var fögnuður Guðmundur Johannsson sknfar Kópavogsbúa mikill. En leikurinn var ekki búinn. Eiríkur Þorvarðar- son þurfti oft að taka á honum stóra sínum í marki UBK, því að sókn Fylkismanna var þung. Undir lok leiksins brast hins vegar stíflan og skoruðu Baldur Bjamason og Gúst- af Vífilsson sitt markið hvor. Sigur UBK var sanngjam og lið- ið lék vel þangað til á lokamínútun- um. Jón Þórir Jónsson og Grétar Steindórsson áttu mjög góðan leiks* Fylkismenn léku undir getu enda skiptu úrslit leiksins þá engu máli. Fylkir-UBK 2:3 (0:2) Mörk Fylkis: Baldur Bjarnason (85.), Gústaf Vífilsson (88.). Möi4l UBK: Jón Þórir Jónsson (8.,víti), Grétar Steindórsson (32., 71.). Maður leiksins: Grétar Steindórsson, UBK. Morgunblaðiö/Bjami Siglfirðingar, sem léku í Frambúning, sóttu ekki gull í greipar Þróttara á Valbjamarvelli á laugardaginn. Guðmund- ur Erlingsson, markvörður Þróttar, stóð sig vel 1 leiknum og bjargaði liði sínu hvað eftir annað. Þróttur tók KS með sér niður í 3. deild ÞRÓTT ARAR tóku Siglfirðinga með sér niður í 3. deild með því að vinna þá 3:1 á Valbjarn- an/elli á laugardaginn f næst síðustu umferð 2. deildar. Sigurður Hallvarðsson skoraði fyrsta markið fyrir Þrótt með skalla um miðjan fyrri hálfleik, en áður höfðu Þróttar átt mörg tæki- færi. Aðeins einni mínútu síðar jafnaði Tómas Kárason fyrir KS með hörku skoti eftir góðan undirbúnig frá Þróttur-KS 3 : 1 (1:1) Mörk Þróttar. Sigurður Hallvarðsson (25. og 88. mín.) og Ásmundur Vil- helmsson (76. mín) Mark KS: Tómas Kárason (26. mín.) Maður leiksins: Guðmundur Erlings- son, Þrótti. Paul Frier og þannig var staðan í hálfleik. Siglfírðingar sóttu nær látlaust fyrstu 30 mínútur síðari hálfleiks og þrátt fyrir mörg hættuleg mark- tækifæri tókst þeim ekki að skora. Guðmundur Erlingsson, markvörð- ur Þróttar, varði oft frábærlega á þessum kafla. Oddur Hafsteinsson fékk besta færi þeirra er hann stóð einn og óvaldaður fyrir opnu marki en klúðraði. Þróttur gaf svo Siglfirðingum endanlegt rothögg er þeir skoruðu tvö mörk á síðustu mínútunum. Fyrst skoraði Ásmundur Vilhlems- son af stuttu færi eftir skyndisókn og síðan Sigurður Hallvarðsson með skalla rétt fyrir leikslok. Naumur sigur Tindastóls Tindastóll sigraði ÍR naumlega á laugardaginn. Leikurinn var jafn en skömmu fyrir leikslok tryggði Eysteinn Kristinsson heimamönnum sigur með skalla eftir aukaspymu frá Sverri Sverris- syni. Leikurinn var opinn og nokkuð skemmtilegur. Bæði lið fengu Bjöm Bjömsson skrífarfrá Sauðárkróki ágæt marktækifæri. Bragi Bjömsson fékk tvívegis góð tæki- færi til að koma ÍR-ingum yfír en fór illa að ráði sínu við mark- ið. Guðbrandur Guðbrandsson átti einnig gott færi. Heimamenn fengu tækifæri til að bæta við öðm marki en skot Stefáns Péturssonar fór í stöngina rétt fyrir leikslok og þar við sat. Tindastóll-IR 1 : 0(0 : 0) Mark Tindastóls: Eysteinn Kristins- son (85.). Maður leiksins: Bjöm Sverrisson, Tindastóli. KNATTSPYRNA / 4. DEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.