Morgunblaðið - 20.09.1988, Síða 67

Morgunblaðið - 20.09.1988, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 67 MADONNA Madonna hneykslar samlanda sína Samræðuþættir á amerískum sjónvarpsstöðvum fjalla ekki bara um komandi kosningar eða um tennismót. Nei, það er hún Madonna einn ganginn enn sem er í sviðsljósinu. Hún hefur nýlega gert opinskáa ástaijátningu, í sjón- varpsþætti þar vestra. Það er ekki Sean Penn sem hún segist elska og ekki hinn fjallmynd- arlegi John F. Kennedy. Reyndar er það ekki karlmaður sem hún tjá- ir ást sína fyrir framan sjónvarps- vélamar — heldur kona. Þær sátu hvor á móti annarri hún og leikkon- an Sandra Bemhard, og kepptust við að segja orðin þijú, í beinni útsendingu. Hefði þetta verið það eina ásamt viðeigandi flissi hefði stjómanda þáttarins kannski ekki svelgst á kaffinu. En þegar Sandra hélt áfram í vel völdum orðum og lýsti því yfir að Sean væri slæmur bólfélagi en Madonna aftur betri, stóðu sjónvarpsmenn vægast sagt á öndinni, og var þættinum snemma lokið. Þær kynntust þegar Sandra var með eins manns gamanleik í leik- Morgunblaðið/Þorkell Umferðaráð, Ökukennarafélag íslands, FÍB og Þjóðarátaksnefnd stóðu að umferðargetraun í bás sinum á Veröld ’88 í Laugar- dalshöll. Útgefiiir voru 9000 getraunaseðlar og bárust þeim 3500 svör. Vinningar tengdust allir umferðarmálum, og sem dæmi um vinninga má nefna barnabílstóla, barnabílbelti, skyndiþjálparkassa, og námskeið í ökuskólanum. Dregið var í getrauninni fímmtudaginn 15. sept. síðastliðinn og er myndin tekin við það tækifæri. Vinnings- höfum verður öllum skrifað og tilkynnt um vinninginn. COSPER húsi á Broadway, þar sem hún meðal annars gerði grín að Ma- donnu, sem eyddi lífí sínu með dragbít eins og Sean Penn. Eftir það hafa þær verið óaðskiljanlegar. Það er sagt að vel fari á með þeim þar sem þær hafa sést saman á klúbtíum sem kenndir eru við konur sem líkar aðeins konur. Er það mál manna að Madonna hefði átt að láta vera að svara ©PIB unnuo Madonna Og Sandra Bern- hard valda hneyksli. Söndru sem hóf máls á ástinni, öll- um til mikillar furðu, því þátturinn átti raunar að fjalla um leikhúsmál. DULUX EL frá OSRAM - 80% orkusparnaður - 6 föld ending - E 27 Fatning 7 W 11 W 15 W 20 W 40 W 60 W 75 W 100 w 7W llfl 11 w 15 W ■■ 20 W 3 75 W |§ 100 W 3 OSRAM Fæst í öllum helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum landsins. Heildsölubirgðir. J0HANN 0LAFSS0N & C0.HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 ITENTE] I HÚSGAGNAHJÓL - VAGNHJÓL § Eigum jafnart fyrirliggjandi mikið úrval hjóla undir húsgögn og vagna, hvers konar, bceði til heimilis- og iðnaðarnota. Einnig getum við út- 1 vegað með stuttum fyrirvara hjól til sérhcefðra nota, svo sem til efna- iðnaðar o.fl. Stærzta sérverzlun landsins með vagnhjól. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.