Morgunblaðið - 07.12.1991, Síða 6

Morgunblaðið - 07.12.1991, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 b 0 STOD2 9.00 ► Með Afa. Afi er kominn í jólaskap og ætlar að velja nokkrar jólamyndir sem við höfum sent honum. Svo ætlar Afi að glugga í nýjustu barnabækurnar. Afi ætlar líka að kenna okkur að búa til jólagjafir. 10.30 ► A skotskónum. Teiknimynd. 10.55 ► Af hverju er hi- minninn blár? 1.00 11.30 11.00 ► Dýrasögur (Animal Fairy Tales). 11.15 ► Lási lögga. Teiknimynd. 12.00 12.30 13.00 13.30 11.40 ► Maggý. Teiknimynd. 12.00 ► Landkönnun National Geo- graphic. Tímarit National Geographic er heimsþekkt fyrir vandaða umfjöllun um lönd og lýöi. Þessirfræðsluþættirgefa tímaritinu ekkert eftir. 12.50 ► Guð blessi barnið (God Bless the Child). Átakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stórborgar ásamt dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist lætur móðirin dóttur sína ífóstur. Aðall.: Mare Winningham, Grace Johnston, Dorian Harewood. 1988. SJONVARP / SIÐDEGI Tf 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 14.30 ► Enska knattspyrnan — Bein útsending frá leik Aston Villa og Manchester City á Villa Park í Birmingham. Umsjón: Bjarni Felixson. 7.00 17.3 0 18.00 18.30 17.00 ► íþrótta- 17.40 ► Jóladagatal 18.20 ► þátturinn. Fjallað Sjónvarpsins. Kasperog verður um íþrótta- Stjörnustrákur eftir vinirhans. menn og íþróttavið- Sigrúnu Eldjárn (7). Teiknimynd. burði. Umsjón: Logl 17.50 ► Múmínalf- Etergmann Eiðsson. arnir. Teiknimynd. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Úrríki nátt- úrunnar. Land merskiguðanna. (t 0 STOÐ2 14.25 ► Réttur dagsins (Mystic.Pizza). Gamansöm mynd 16.05 ► Leyndardómur graf- 17.00 ► FalconCrest. 18.00 ► um þrjár ungar konur sem lenda i ástarævintýri í litlu sjávar- hýsanna (Mysteries of the Pyr- Popp og kók. þorpi í Connecticut. Aðall.: Annabeth Gish, Wiliiam R. amids). Enn í dag vekja þessi Tónlistarþátt- Moses, Lilj Taylor, Julia Roberts. 1988. minnismerki egypskra konunga furðu manna, i þættinum verður fjallað um sögu píramidanna. ur. 18.30 ► Keilumót Stöðvar 2 og Miklagarðs. Sýnt frá keilumóti sem fram fórfyrir skemmstu. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD Tf 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 7. þátturend- ursýndur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.50 ► Manstu gamla daga? Grínararnir. Gestir þáttarins eru Ómar Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir, ÞórhallurSigurðsson, Flosi Ólafsson og Magnús Ólafsson (8). 21.40 ► Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 22.05 ► I sátt og samlyndi (Happy Together). Bandarísk gamanmynd frá 1989. Myndin fjallar um strák og stelpu sem lenda saman í herbergi á heimavist þar sem tölva sér um að raða nemendum niður. Aðall.: Patrick Dempsey, Helen Slater, Dan Dchneider. 23.40 ► Glæpagalleríið(Rogue'sGallery). LögreglufulltrúanumJimTaggarterfaliðað upplýsa sakamál. Aðall.: Mark McManus. 1990. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 0 STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.05 ► A norðurslóðum (Northern Exposure). 21.00 ► Glæpaspil (Scene of the Crime). Þáttur í anda Alfred Hitchcock. 21.55 ► I blíðu og stríðu (Always). Spennandi mynd frá Steven Spielberg. Sagt erfrá flugkappa sem ferst við björgunarstörf og fær það hlutverk í framhaldslífinu að vera verndarengill manns sem villfeta ífótsporhans. Aðall.: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, Brad Johnson, John Goodman. 1989. 23.55 ► Fyrsta fiokks morð. 1.25 ► lllur grunur. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Eyjólfsson flyt- ur. 7.00 Fréttír. 7.03 Músík að mnrgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Alfreð Clausen, Karlakórinn Geysir, hljómsveitin Melchior, Skólakór Kárs- ness, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristrún Sigurðar- dóttir og fleiri flytja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur þama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Eipníg útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Fiðlusónata í Es-dúr K481 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Arfhur Grumiaux leikur á fiðlu og pianó. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - islenskar tónminjar. Fyrsti þáttur af þremur. Dagskrá i tilefni opnunar sýn- ingar I þjóðminjasafninu. Rætt við Lilju Árnadótt- ur safnstjóra og Árna Björnsson þjóðháttafræð- ing um tónminjar i eigu safnsins. Umsjóp: Már Magnússon. (Einnig útvarpað þriðjudag kf. 20.00.) 18.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhúsbarnanna: „Pegar fellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Níundi þáttur af, ellefu. Pýðandi og leikstjóri: Stefán Baldurssón Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Karl Haraldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Rætt við Stefán Jón Hafstein um nýútkomna bók hans „Guðirnir eru geggjað- ir" og Pál Pálsson um bók hans „Á hjólum”. Einnig rætt við Elísabetu Jökulsdóttur um nýtt smásagnasafn hennar „Rúm eru hættuleg". Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Eínnig útvarpað mið- vikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Joe Harnell, Edmundo Ros, Guð- mundur Ingólfsson, Þórir Baldursson og Rúnar Georgsson leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir, Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Langt i burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. „Mín er gata gróin sorg" - ævilok Sigurðar Breiðfjörðs. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jak- ob Þór Einarsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Tónlist erichs Zann", smásaga eftir H.P. Lovecraft. Erlingur Gíslason les þýðingu Úlfs Hjörvar, 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Karl Jónatansson harmoníkuleikara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiílur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur i blöðin og ræðir við fólkið i fréttun- pm. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlinan — sími 91 - 68 60 90 Guðjón Jónat- ansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er I bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- jna? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Lög úr kvikmyndunum „Með allt á hreinu" og „The Commitments". 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) Ummæli Víkveija eru umhugs- unarverð fyrir áskrifendur Stöðvar 2. Eru menn að borga fyrir plötu- auglýsingar eins aðaleiganda stöðv- arinnar? Sjónvarpsgagnrýnandinn hafði satt að segja bundið meiri vonir við Stöð 2 en að hún endaði sem auglýsingagluggi fyrir plötu- framleiðanda og innflytjanda og það á sjálfan fullveldisdaginn. Og Víkveiji minnist líka í fyrr- nefndri grein á bókakynningar Stöðvar 2: „Ekki hefur mikið farið fyrir bókakynningum á Stöð 2 fyrir jólin. Er það einkennilegt þegar haft er í huga hve bókin er rótgróin í menningu okkar.” Enn tekur und- irritaður undir með Víkveija. Það er heldur dapurlegt ef eigandi Skíf- unnar notar sín áhrif á Stöð 2 til að mismuna þannig listgreinum og gerir bókaumfjöllun nánast útlæga af stöðinni en bókin keppir vissu- lega við hljómplötuna. Þessi þróun hlýtur að vera umhugsunarel'ni fyr- ir alla þá er bundu vonir við fijálsa 1.30 Vinsældarlisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældarlisti götunnnar. heldur áfram. 2.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalatriðin í umsjón dagskrárgerðarmanna Aðalstöðvarinnar. 11.00 Laugardagur á Laugavegi. 12.00 Kolaportið. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón: Pétur Péturs- son. 15.00 Gullöldin. Umsjón: Sveinn Guðjónsson, 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón Guðjón Bergsson’og Björn Baldvinsson. Óskalög og kveðjur í síma 626060. ALrA FM 102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir. fjölmiðlun. Og hvað gerist þegar eigandi Skífunnar stofnar dagblað með Ólafi Ragnari? Samþœtting Undirritaður hefur margoft hvatt til þess hér í þætti að bókaútgefend- ur gæfu út bækur í tengslum við sjónvarpsþætti ekki síst barna- þætti. Slík útgáfa gæti örvað börn- in til bóklestrar. Sjónvarpsrýnir gladdist því mjög er hann rakst á bók Sigrúnar Eldjárn um Stjörnu- strák Ríkissjónvarpsins sem Forlag- ið gefur út. Nú les greinarhöfundur á hveiju kveldi einn kafla upp úr bókinni og svo horfir fjölskyldan á textann breytast í mynd á sjón- varpsskjánum. Og næsta morgun opna börnin enn einn gluggann á Stjömustráksdagatalinu. Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Bænastund. 16.00 Kristín Jónsdóttir (Stina). 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 23.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 24.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 13.00- 1.00 s. 675320. 8.00 Haraldur Gíslason. 9.00 Brot af því besta ... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kerti og spil. Umsjónarmenn eru Bjarni Dag- ur Jónsson. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Ólöf Marin. Fréttir kl. 19.30. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Kristinn Karlsson. 4.00 Næturvaktin. FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert 'að gera? Umsjón Halldór Bach- mann. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Darri Ólafsson. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni næturvakt FM. 8.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Amar Bjarnason og Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældalistinn. Umsjón Amar Albertsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur og Úlfar. 3.00 Næturpopp. Fm 104-8 12.00 F8. 14.00 Kvennó. 16.00 MH. 18.00 Partyzone. Umsjón Kristján Helgi Stefánsson FG og Helgi Már Bjarnason MS. 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi, 1.00 Nætun/akt. 4.00 Dagskrárlok. Neytendavernd Utvarpsmenn eiga þess ekki kost að sýna viðmælendur líkt og starfsfélagarnir á sjónvarps- stöðvunum. Útvarpsrýnir stekkur gjarnan inn í útvarpsviðtöl, enda stöðugt á fleygiferð á milli stöðv- anna, og þekkir þá stundum hvorki haus né sporð á viðmælendum. Svo rennur viðtalið sitt skeið og viðmæ- landinn er ef til vili ekki kynntur nema undir lok útvarpsþáttar. Kæru útvarpsmenn: Er ekki sjálf- sögð tjllitssemi við útvarpshlustend- ur að ljúka ætíð viðtölum á því að nafngreina viðmælendur? Auglýsingastöð Starf ljósvakarýnis er stundum svolítið einmanalegt í þeim skilningi að hann berst kannski fyrir ein- hveiju málefni en finnur hvergi stuðning. En blaðamenn geta svo sem ekki ætlast tii þess að skrif þeirra veki ætíð upp vaska ba- kvarðasveit. En stundum finnst nú þeim er hér ritar að hann beijist við vindmyllur og efast um hveija málsgrein, setningu og jafnvel orð. Svo birtir af og til í útvarps- og sjónvarpsstofunni. Til dæmis er Víkveiji tók í gær undir gagnrýni undirritaðs (þriðjud. 3. des. sl.) á hina innlendu dagskrá Stöðvar 2 á 1. des. ’Gefum Víkveija orðið: „Efiaust hefur fleirum en Víkveija þótt það undarleg ráðstöfun hjá Stöð 2 að vera með langan þátt um 15 ára afmæli hljómplötuútgáfu að kvöldi sjálfs fullveldisdagsins. Hingað til hafa 15 ára afmæli ekki þótt svo merkileg að ástæða væri til að gera um þau sérstaka sjón- varpsþætti. Og ekki finnst Víkverja líklegt að Stöð 2 muni framvegis gera 15 ára afmælum fyrirtækja svona góð skil. / Nærtækasta skýr- .ingin er auðvitað sú að einn aðaleig- andi Stöðvar 2 er forstjóri um- ræddrar hljómplötuútgáfu, Skíf- unnar. Aðal sölutíminn er framund- an og því kemur það sér vel að gera langan þátt um afmælið.”

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.