Morgunblaðið - 07.12.1991, Síða 31

Morgunblaðið - 07.12.1991, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 Leyndarmál gamla hússins er æsispenn- andi saga um fimm krakka í Reykjavík sem lenda í dularfullum atburðum. Hver var maðurinn með rýtinginn? Hvert var leyndarmál gamla hússins? Heiður Baldursdóttir hlaut íslensku bamabókaverðlaunin 1989 fyrir bókina Álagadalinn og í þessari bók sinni kemur hún enn á óvart. VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 ■ Sími 688 300 Gefðu góða bók i jolagjof! LEYNDARMAL GAMLA HÚSSINS GEGNUM ÞYRNIGERÐIÐ Gegnum þymigerðið er nýstárlegt og spennandi ævintýri sem gerist fyrir langa löngu en lesandinn sér fljótt að atburðimir eiga sér hliðstæðu í samtíð okkar. Gegnum þymigerðið hlaut Islensku bamabókaverðlaunin síðastliðið vor. Þetta er bók sem er í hæsta gæðaflokki, skemmtileg aflestrar og spennandi í senn. VERÐLAUNAHÖFUNDAR SveV»! FJOLUBLAIRDAGAR Verðlaunahöfundurinn Kristín Steinsdóttir sendir frá sér splunkunýja bama- og unglingabók sem heitir Fjólubláir dagar. Hér er á ferðinni fjörleg og skemmtileg bók um unglingsstrákinn Ella og félaga hans. Kristínu tekst enn á ný að skapa ógleymanlega persónu og skrifa bráðfyndna sögu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.