Morgunblaðið - 07.12.1991, Page 68

Morgunblaðið - 07.12.1991, Page 68
68 Ht— MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1991 fclk í fréttum FELOG Gjafir til félagsstarfs á Héraði Egilsstöðum. Nokkrir fyrrverandi félagar úr JC-Héraði afhentu bæjar- stjórn Egilsstaðabæjar og hrepps- nefnd Fellahrepps samtals rúmar sexhundruðþúsund krónur sem renna skulu til kaupa á innan- stokksmunum og tækjum til fé- lagsstarfs unglinga í þessum tveimur sveitarfélögum. Komu 475 þúsund í hlut Egilsstaðabæjar og 150 þúsund í hlut Fellahrepps. Fjárins öfluðu „senatorar” JC-Hér- aðs með sölu merkinga á vegvísa sem settir hafa verið upp við að- komuleiðir að bæjunum. Þetta er í þriðja sinn sem vegvís- ar eru settir upp á héraði fyrir tilst- uðlan JC-Héraðs þó félagið hafi lagt niður starfsemi á síðasta ári vildu félagar halda merki þess á lofti og unnu þessi nýju skilti und- ir stjórn „senatora” félagsins. JC-Hérað starfaði um 11 ára skeið og vann að ýmsum málum fyrir byggðalögin og veitti ungu fólki á margan hátt tækifæri til að taka þátt í mótun umhverfis síns, s.s. með þátttöku í félagsmál- um og öðru starfi tengdu byggðar- laginu. - Björn Það voru margir nemendur sem tóku þátt í skemmtidagskránni. FULLVELDISDAGURINN Vönduð dagskrá í Reykhólaskóla Morgunblaðið/Björn Sveinsson „Senatorar” JC-Héraðs. F.v. Árni Margeirsson, Ásta Sigfúsdóttir, Einar Rafn Haraldsson, Guðlaug Ólafsdóttir og Jónas Þór Jóhannsson. Guðlaugur Sæbjörnsson sveitarstjóri Fellahrepps t.v. og Sveinn Þórarinsson forseti bæjarstjórnar á Egilsstöðum t.h. veita gjafabréfum viðtöku úr hendi Árna Margeirssonar „senators” úr JC-Hér- aði í miðiu. Miðhúsum, Reykhólasveit. Haldin var fullveldishátíð í Reykhólaskóla með vandaðri dagskrá föstudagskvöldið 29. nóv- ember sl. Formaður nemendaráðs, Dísa R. Tómasdóttir, seti samkomuna og var kynnir og einnig las hún á milli atriða stutta kafia um atburði er gerðust 1918. Margskonar fróð- leik var þar að finna og meðal annars var sagt frá frosthörkum og annarri óáran. Ljósið á því ári var að þá varð ísland sjálfstætt ríki. Reyndar með danskan kóng. Þá voru frosthörkur svo miklar að þá var hægt að fara með hest og sleða á ísbreiðunni út í Flatey. Svo kalt var þá í bænum á Reyk- hólum að fólk svaf í öllum fötum, Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt að reykja í afgreiðslum opinberra stofnana og fyrirtækja! Laufabrauösiárn — kleinujárn Vönduð, handsmíðuð laufabrauðsjárn og kleinu- járn úr kopar til sölu. Sendum í póstkröfu. Sími 98-21730. Björn Jensen, rennismiður, Selfossi. TÓBAKSVARNANEFND BAÐMOTTUR BAÐHENGI BAÐHERBERGISÁHÖLD Veggfóðrarinn býður eitt mesta úrval landsins af KíGG PUKUR baðmottum og baðhengjum. Nýkomin stór sending af hinum vönduðu þýsku Dússelplast vörum. Einnig baðherbergiS' áhöld í 5 litum - handklæða- slár og fleira. Líttu við og skoðaðu úrvalið. G Ó 0 L K 0 °lo9Waðl ur IJJJ R VEGGFOÐRARINN VERSLUN MEÐ GÓLF- OG VEGGEFNI FÁKAFEN 9 • SKEIFUNNI • 108 REYKJAVÍK SÍMAR: (91) - 687171 / 687272 Standard buxurnar komnar 116, 128, 140 06 152 verslun, Skipholti 37. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-16. með tvenna ullarvettlinga á hönd- um og í aukasokkum og sumir vöfðu ullartrefli um andlit sér. Nútímafólki gengur sennilega illa að átta sig á því að fyrst að var svona mikill kuldi var á höfðingja- setrinu Reykhólum, þá hefur ein- hvers staðar verið kalt á kotbæjum. Þess má geta að nær öll föt voru þá unnin úr ull. Skemmtiatriði gengu skipulega fyrir sig. Aliir nemendur tóku ein- hvern þátt í skemmtiatriðum. 1., 2. og 3. bekkur sungu og léku: „Siggi var úti með ærnar í haga”. Einnig fluttu þau kvæðið Barn eftir Stein Steinar. 4. og 5. bekkur fluttu leikþáttinn Gilitrutt. 6. og 7. bekkur flutti leik- þátt sem bar nafnið Kynslóðin sem týndist. 8. og 9. bekkur tjáði raun- ir sínar um skólagöngu sína á gam- ansaman hátt. 10. bekkur var með frumsaminn leikþátt eftir Höllu Sigrúnu Gylfa- dóttur, nemanda í 10. bekk. Leik- þátturinn fjallaði um stórfjölskyld- una. Mikill áhugi er í skólanum á tónlist og var stofnuð hljómsveit er nefnir sig: „Sniglmedal”. Þessi hljómsveit lék og söng nokkur iög með aðstoð nokkurra stúlkna. Blaðaklúbbur skólans gaf út blað sem heitir „Fótspor”. Allir nemendur höfðu einhveiju hlutverki að gegna og allir skiluðu sínu hlutverki með prýði. - Sveinn # B1ACK& 0FLUGAR 0G ENDIIMGARGÓÐAR HANDRYKSUGUR BUUSKS.DECKER handryksugur. Fást í öllum helstu raftækja- verslunum og stórmörkuðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.