Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1993
5
Hvað
fœrðu fyrir
míkil innlánsviðskipti
í bankanum
þínum...
...annað en vexti?
Til mikils að vinna með Vildarþjónustu íslandsbanka!
• Beinn aögangur aö þjónustufulltrúa. Forgangsverkefni hans er að þekkja viðskipti
þeirra sem nota Vildarþjónustuna og vera þeim innanhandar um hvaðeina sem varð-
ar dagleg samskipti við bankann. Þú fœrð afhent nafnspjald þjónustufuiitrúans með
beinu símanúmeri hans. Eftir lokun tekur símsvari við skilaboðum sem þjónustu-
fulltrúinn afgreiðir síðan strax að morgni.
• Fréttabréf um ýmis mál sem tengjast fjármálum s.s. vaxta-, skatta- og lífeyrismál.
• Reglulegt yfirlit yfir viðskipti þín í bankanum.
Þar aö auki spararöu þér umtalsveröar fjárhœöir árlega vegna niöurfellingar
ýmissa þjónustugjalda eins og eftirfarandi dœmi sýnir:
• Yfirdráttarheimild 200.000 kr., 50% nýting 10.000,-
• Tólf tékkhefti 3.300,-
• Þrjú skuldabréf með einni afborgun á ári í innheimtuþjónustu 2.175,-
• Mánaðarleg innheimta á húsaleigu 5.820,-
• Creiðslukort, ársgjald 1.750,-
• Viðskiptayfirlit ^ 190,-
Samtals: 23.235,-
Kynntu þér Vildarþjónustuna; menn hafa skipt um banka fyrir minna!
ISLANDSBANKI
- í takt viö nýja tíma!
YDDA F26.145/SIA