Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.04.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1993 9 Óttaslegnir lærisveumr eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Um kvöldið þennan fyrsta dag vikunnar voru lærisveinarnir saman og höfðu læst dyrunum af ótta við gyðinga. Þá kom Jesús, stóð mitt á meðal þeirra og sagði við þá: Friður sé með yður! (Jóh. 20:19-23). Amen Myrkrið hvolfist yfir og helkuldi nístir hjartað. Ottaslegnir menn læðast með veggjum og láta lítið á sér bera, skjótast inn um dyr, sem opnast skyndilega, en lokast jafnskjótt aftur. Vissara að loka vel að sér. Þetta voru niðurbrotnir menn. Áður höfðu þeir fullir áhuga sagt öðrum frá vininum bezta: Vér höfum fundið MESSÍAS, hinn fyrirheitna Guðs! Vér höfum fundið KRIST! Hann hafði gripið inn í líf þeirra og kall hans hljómaði: Fylg þú mér! Hrifning hafði gagntekið þá! Án þess að hika höfðu þeir yfirgefið allt og fylgt honum. Þrjú ár höfðu þeir ferðazt um landið. Þúsundir höfðu hlýtt á spámanninn tala með myndugleika. Guð hafði vitjað lýðs síns. Þá hafði dreymt stóra drauma. Glæst framtíð biði þeirra, er Messías stofnaði ríki sitt! Skyndilega breyttist allt. Hann fór að tala um þjáningabraut, er biði sín. Uggur greip lærisveinana. Hvað beið þeirra? Þeir héldu upp til Jerúsalem og ný von vaknaði hjá þeim, er fólk hyllti hann: Hósíanna, blessaður sé sá, er kemur í nafni Drottins! Var stundin loks runnin upp? En hann kunni ekki að nýta sér fylgi fjöldans. Hósíannahrópin hljóðnuðu! Nú hrópuðu menn: Krossfestið hann! Hann var handtekinn, dæmdur, og negldur á kross. Þar gaf hann líf sitt sem glæpamaður! Öll von virtist úti. Hafði myrkrið unnið sigur? Ótti heltók hjartað. Þá gjörðist hið ótrúlega. Hann stóð mitt á meðal þeirra, án þess nokkur hefði lokið upp: Friður sé með yður! Þeir urðu glaðir, er þeir sáu Drottin. Óttinn hvarf! Þeir áttu upprisinn frelsara! Biðjum: Drottinn Kristur! Kom til vor. Þökk, að þú yfirgefur oss aldrei, gleymir oss aldrei. Gef oss frið þinn óg fögnuð. Vér biðjum fyrir verðskuldan þína. Amen Vacational Studies® SUMARSKÓLI í BRETLANDI Á HÁLFVIRÐI. Til að auðvclda íslenskum ncmum enskunám við sumarskóla okkar í Newbury, Berkshire, á 4 vikna námskeiðum í júlí og ágúst, bjóða VACATIONAL STUDIES (stofnað 1973) 8 íslenskum drengjum og stúlkum á aldrinum 11 -16 ára skólavist með 50% afslætti skólagjalda. Skólann sækja unglingar frá fjölda landa. Skólagjöld fela í sér kennslu, vistun og fæði, íþróttaiðkanir, skcmmtanir og skoðunarferðir. Skólagjald er £ 1350, en fyrir íslendinga £675 (um kr. 65 þús). Vacational Studies hafa hlotið viðurkenningu British Council til enskukennslu fyrir útlendinga, og við erum aðilar að ARELS, samtökum viðurkenndra skóla í cnskukennslu. Nánari upplýsingar í síma 23300 (Svavar) kl. 17 -18.30. MKINGHF BRAUIARHOLT 24 SÍMI: 627044 TO LVUSKORI N MERKI OG STATIR Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauC Kópavogi, sími 671800 Talsverd hreyfing Vantar góða bíla á sýningarsvæðið Opið sunnud. kl. 14 - 18. Bíll B ekur inn á gatna- mót á graenu Ijósi og hyggst beygja til vinstri. Ilann neyðist liins vegar til að bíða á gatnamótunum, vegna um- ferðar á móti, þar lil komið er rautt ljós. Þegar grænt ljós kviknar er A ekið af stað inn á gatna- mótin og hann lendir síðan í árekstri við B sem ekki náði að komast út af gatnainót- unum. Samkvæmt reglum sem notaðar eru til viðniiðunar við sakarskiptingu í árekstr- um getur sök A orðið 100% i samanber 7. mgr. 25. gr. | umferðarlaga og 29. gr. g merkjareglugerðar. < TILLITSEMI I UMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJÓVAPflgrALMENNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.