Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 13

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1993 13 « sem enginti keppir við! Hagstœðasta verð sem býðst á flugi og bíl í Evrópu! Frábært kynningarverð á fyrstu 100 sætunum á flugi og bíl til írlands, - nýjung sem á eftir að slá hressilega í gegn í sumar. Fallegt sveitalandslag, hrífandi borgir og einstök gestrisni gera sumarleyfið meðal írskra frænda okkar ógleymanlegt og með góðan bílaleigubíl við höndina verður ferðin ævintýri líkust. Verð frá 23.465 kr! á mann, miðað við fjóra í bíl og 29.640 kr. á mann miðað við tvo í bíl. Innifalið: Flug, bíll í A flokki í eina viku, ótakmarkaður kílómetrafjöldi, kaskótrygging, flugvallarskattur, forfallagjald og innritunargjald í Keflavík. Barnaafsláttur 2-11 ára, 4.000 kr. Mikil eftirspurn kallar á nýjan gististað! Alcudia Alcudia SeaCluberað fyllast, en okkur hefur tekist að bæta við nýju húsnæði á frábæru verði. Þetta er El Lago/ Don Juan, gott og snyrtilegt hótel, vel búið og í þægilegri fjarlægð frá ströndinni. Vinsœlasti sólskinsstaðurinn - og ekki að ástœðulausu! 11 kílómetrar af hvítum sandi með pálmatrjám gera þessa lengstu strönd á Mallorca Verð Irá einstaka. Aðstaðan er ótrúleg, fjölbreyttar vatnaíþróttir og margháttuð afþreying einkennir lífið á ströndinni og hvarvetna er séð fyrir þörfum þeirra sem vilja njóta þess besta, jafnt að nóttu sem degi! Aukagjald vegna 3. viku: 43.237 kr. fyrirtvær vikur (hjón með 2 börn). 1.425 kr. a mann. Innifalið í verði: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattur, innritunargjald, forfallagjald og íslensk fararstjórn. 54.465 kr. 2 fullorðnir í íbúð í 2 vikur. Aukagjald vegna 3. viku: 6.270 kr. Lúxusgisting á Ponent Mar! n. „ - . Innifalið í verði: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattar, innritunargjald, forfallagjald og íslensk fararstjórn. Palma Nova Ponent Mar er eitt af allra bestu íbúðahótelunum á Mallorca og stendur á tanga við litla klettaströnd. Útsýnið er stórkostlegt, sameiginleg aðstaða mjög fjölbreytt; úti- og innisundlaugar, veitingastaðir, bar og kaffitería, gufubað, barnaleikvöllur, matvöruverslun og notaleg sandströnd í stuttu göngufæri. Einstakt tilboð f maí, júnf ogjiílf: Tvær vikur í lúxusgistingu á Mallorca fyrir 41.882 kr.* Aukagjald vegna 3. viku 2.595 kr. Þetta samsvarar 32.000 kr. verðlækkun fyrir fjögurra manna fjölskyldu! 59.120 kr. 2 fullorðnir í íbúð í 2 vikur. Aukagjald vegna 3. viku: 10.640 kr. &ATIAS* EURQCAPD verð i fyrit Samvinitiiferðir-Laiulsýn ‘Jafnaðarverð á mann, miðað við hjón með tvö börn, 2 -15 ára og staðgreiðslu. Skattar op gjöld innifalin í verði. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnaljörður: Reykjavlkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 •Keflavík: Hafnargötu 35 *S. 92 - 13 400*Símbréf 92-13 490* Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96-1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Slmbréf 98 - 1 27 92 :. . .. , : :* ." •. „ ... .- - ' • Ai'' HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.