Morgunblaðið - 08.04.1993, Side 35

Morgunblaðið - 08.04.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 35 ij [^Perstorp Gulv A/S UMIR SOKKVA SER I VIÐHAID í FRÍTÍMANUM. <D Q QQ o ~3 O o < cc cc 0 e "O o 2 > e •§ I 1 •8 i±3 'O 00 LLI HlNIR IEGGJA TJFRGO Fyrir tveimur ámm var fjölskyldan gagntekin af nýja viðargólfinu en fegurðin varir ekki að eilífu. Nýja parketið er skyndilega gamalt og þá þarf aö slípa og lakka. Þaó þarf að rogast með húsgögnin úr einu herbergi í annaó á meðan verið er aö bæta það sem aflaga hefur farió. Rykið smýgur alls staóar og lyktin af lakkinu ætlar aldrei að hverfa. Þessar framkvæmdir eru á efnis- skránni með jöfnu millibili hjá þeim sem leggja viðarefni á gólfið hjá sér. En hvernig væri aó spara sér þetta umstang og leggja PERGO á gólfið? Það er sáraeinfalt að leggja PERGO enda getur þú gert þaó sjálfCur) með því að fylgja nákvæmum leióbein- ingum framleiðandans. PERGO er harójaxlinn á gólfefna- markaónum sem þolir nánast hvaó sem er. Háir hælar, sígarettuglóó og þung húsgögn hafa ekkert að segja frekar en bakandi sólarljósið. Komdu og skoðaðu ótrúlegt úrval hjá Ofnasmiðjunni, eða umboósmönn- um okkar og taktu nýja PERGO bæk- linginn meó þér heim. þaó gæti reynst upphafiö aö nýju og breyttu heimili. r 21 BIPERGO Harðjaxl í hópi gólfefna HF.OFNASMIÐJAN, Háteigsve Reykjavík, Sími (91) 2122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.