Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 37

Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1998 37 z z o o NYR FRAMDRIFINN VOLVO 850 GLE ÖRYGGI Á ALLA KANTA! SIPS stendur fyrir „Side Impact Protection System" eða hliðarárekstrarvörn sem er bylting í öryggi fólksbíla. Slysarannsóknardeild Volvo rannsakar árlega fjölda raunverulegra umferðarslysa og ber þau saman við öryggistilraunir og þannig er árangur metinn af því gífurlega þróunarstarfi sem Volvo hefur framkvæmt í áratugi. Þetta þróunarstarf hefur skilað ómældum árangri og má sem dæmi nefna mikilvægasta öryggisbúnað allra tíma, 3 punkta öryggisbeltið. Hliðarárekstrarvörnin er enn ein byltingin frá Volvo og tekur á einum veikasta hlekknum í öryggismálum bíla. Vegna þess litla svigrúms sem hlið- ar bíls veita til verndar farþegum þá hefur Volvo hannað innbyggt öryggiskerfi sem bæði dreifir höggkraftinum frá farþegunum og drekkur hann í sig. Þess vegna má segja að Volvo sé öruggur á alla kanta. Volvo 850 GLE er búinn fjölda annarra öryggistækja og sem dæmi má nefna öryggisbeltastrekkjara, sjálf- virka aðlögun öryggisbelta, innbyggðan barnastól í aftursæti og ABS-læsivarða hemla. 'O/Vo Verð: 2398.000 kr nýM Ör^9gisbúr 850 GLe stgr. kominn á götuna. VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.