Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 41

Morgunblaðið - 08.04.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRIL 1993 41 Fyrirlestr; ar hjá SAA SVOKALLAÐIR þriðjudagsfyr- irlestrar eru haldnir á hverjum þriðjudegi í göngudeild SAA, fyrir alkóhólista og aðstand- endur þeirra. Næsti fyrirlestur verður haldinn þriðjudaginn 13. apríl og fjallar um alkóhólisma og þunglyndi. Viku síðar, 20. apríl, verður fjallað um viðhorf, hugsunarhátt og til- finningar alkóhólista. Þriðjudag- inn 27. apríl verður fjallað um vanda aðstandenda alkóhólista. Fyrirlestrarnir hefjast allir kl. 17. Helgina 23. til 25. apríl verður haldið námskeið um bata og ófull- kominn bata. Skilyrði þátttöku er að viðkomandi hafi verið allsgáður í AA-samtökunum í minnst 3 mánuði. Nánari upplýsingar eru veittar á göngudeild SÁA, Síðu- múla 3-5. (Fréttatilkynning) ---------------- Helgihald Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði KVÖLDVAKA verður í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn langa kl. 20.30, sem kallast kvöldvaka við krossinn. Verður þar flutt dagskrá í tali og tónum sem tengist umhugsun- arefni kvöldsins. Fermingarbörn lesa úr píslarsögunni og tendra ljós við stóran trékross sem reistur verður í kirkjunni. Oliver Kentish leikur á selló og kór kirkjunnar leiðir söng. Þá mun kór Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar einnig syngja á kvöldvökunni. Á páskadagsmorgun er svo há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Að lokinni guðsþjónustu er kirkju- gestum að venju boðið til morgun- verðar í safnaðarheimili kirkjunn- ar. (Fréttatilkynning) MEG frá ABET UTAN ÁHÚS FYRIRLIGGJANDI Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 HEIMSKLUBBUR INGÓLFS KYNNIR: og býbur þér hlutdeild í gæöum heimsins: GULLMA STRÖMDIh OG SILFURHÖFh Puerto Plata á draumaeynni DOMENIKANA á áður óþekktu verði. 1. fl. gisting 4 ★★★★hóteli í Edensgarði við pálmum skrýdda hitabeltisströnd og allt innifalið: Fullt fœbi, íþróttir, skemmtanir, vín, bjór og allir drykkir ómœldir. Þegar betur er áb gáb - þab ódýrasta á markabinum meb allt innifalib (ekki fíugvallaskatt) íkr. 96.000,- og vibbótarvika kr. 30.000,-. NOKKRAR TILVITNANIR í UMSAGNIR FARÞEGA: „Hamingjudagar meö Heimsklúbbi Ingólfs," segja farþegarnir. ALLAR FERÐIR FULLAR FRÁ ÁRAMÓTUM. SUMARIÐ BÍÐUR ÞÍN f ÞESSARI PARADÍS OC NÚ ERU LAUS SÆTI í NOKKRAR BORTTFARIR: „Hér er veruleikinn fallegri en myndirnar. Þetta er staðurinn, sem allir eru að leita að í fríinu sínu." % „Hér þarf maður ekki að taka upp budduna allan tímann. Miðað við meðalneyslu íslendings telst okkur til að það spari um 70 þúsund á mann á tveimur vikum, og þá er flug og gisting orðið mjög ódýrt." „Traust fyrirgreiðsla og vingjarnlegt viðmót. Útkoma þessarar ferðar var slík, að okkur finnst við aldrei hafa gert jafn góða ferð og um leið jafn ódýra." apríl 3. - uppselt aprfi 24. - 8 sæti laus maí 1. - laus sæti maí 8. - 10 sæti laus maí 15.-8 sæti laus maí 22. - uppselt maf29. - uppselt júní 5/12/19 - laus sæti ALLAR MÁLTÍÐIR OC ALLIR DRYKKIR, ÁFENCIR OC ÓÁFENCIR, ÍÞRÓTTAAÐSTAÐA OC SKEMMTANIR INNIFALIÐ. * ÞÚ FÆRD EKKERT BETRA FYRIR FERÐA PENINCA ÞÍNA EN HJÁ HEIMSKLÚBBNUM. AUSTURSTRÆTI17,4. hæð 101 REYKJAVÍK*SÍMI 620400*FAX 626564 PRIMA TRAVEL HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Til afgreiðslu stra^. ★Qpi$[y(rka49ga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00 • Honda • Vatnagörðum 24 • Sími (91) 68 99 00 HOXDA Á RÉTTRI LtNU AÐEINS EINN BILL Frá upphafi hafa hönnuðir Honda Civic viljað framleiða eins umhverfisvæna bíla og mögulegt er. Þetta hefur tekist með hreinbrunavélinni (VTEC) sem skilar meiri orku á hvern lítra af bensíni og mengar minna en áður hefur þekkst. Til að fullkomna verkið er Civic settur saman úr 80% endurvinnanlegum efnum. Þessir „umhverfis- vænu“ bílar eru nú fáanlegir hér á landi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.