Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 57

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 57
MORGONBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 57 RAÐAUGÍ YSINGAR KENNSLA Samvinnuháskólinn - rekstrarfræði Rekstrarfræðadeild Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmál o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí. Námið er lánshæft hjá LÍN. Frumgreinadeild Nám til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnuhá- skólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Þeir umsækj- endur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnu- lífinu. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi - sími 93-50000. Hirðing lóðar Tilboð óskast í garðslátt, trjáklippingu og kantskurð á lóð við Hraunbæ 2-34. Upplýsingar í símum 681408 og 688015. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald á stein- steypu, ásamt endursteiningu og viðgerðum á gluggum og pappalögn á þök stigahúss Langholtsskóla. Helstu magntölur eru: Endursteypa: 100m2. Endursteining: 460 m2. Endurnýjun glers: 180m2. Pappalagnir: 30 m2. Verktími: 1. júní-15. ágúst 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 20. apríl 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveqi 3 Simi 25800 Tilboð óskast í eftirtaldar fasteignir þrotabús Hóla hf. íBolungarvík Síldar- og fiskimjölsverksmiðju, austan Grundarstígs, (Þuríðarbraut 15), ásamt til- heyrandi dæluhúsum, tönkum, hráefnis- þróm, vélum og tækjum. Nánar tiltekið er um að ræða verksmiðjuhús, byggt 1963, um 11.250 m3, hráefnisþrær (1963) um 4.830 m3, meltivinnslu (1985) um 1970 m3, meltu- geymi (1985) um 170 m3, mjölgeymslu (1977) um 5.300 m3, lýsistanka (1963) um 1.040 m3 , lýsistank (1978) 'um 1.190 m3 , beinaþró (1963) um 340 m3, auk dæluhúss o.fl. Aðalstræti 21-23, verslunar- og skrifstofu- húsnæði, byggt 1973, á þremur hæðum auk kjallara, samtals 1.237 m2eða um 4.069 m3. Vitastígur 1, verslunarhúsnæði, byggt 1957, á tveimur hæðum, samtals 2.345 m3. Vitastígur 3, verslunar- og skrifstofuhús- næði, byggt 1971, á tveimur hæðum auk kjall- ara, samtals um 1.436 m2eða um 4.787 m3. Hafnargata 21-23, (timburgeymsla), byggt 1959, 345 m2eða um 1.786 m3. Hafnargata 48, (smíðahús), gamalt timbur- hús, byggt 1932, 93,9 m2 eða um 432 m3. Hafnargata 56-58, (saltfiskverkun), byggt 1953, 464,7 m2 eða um 2.210,m3. Hafnargata 70-72, (beitingaskúrar), byggt 1942, um 387 m2. Hafnargata 74, (Gamla búðin), byggt 1920, 42 m2eða um 160 m3. Grundarstígur 13, (baðhús), byggt 1956, 52 m2 eða um 161 m3. Þuríðarbraut 17, tveir sambyggðir fiskhjallar. Lóðir á Brimbrjótsgötu 4-8. Tilboð sendist fyrir 5. maí nk. til undirritaðs skiptastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um ofangreindar eignir. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jón Sigfús Sigurjónsson hdl., skiptastjóri. Lögver hf., sími 91-11003, fax 91-15466, Laugavegi 18A, 5. hæð, 101 Reykjavík. Útboð Óskað er tilboða í leigu og losun gáma fyrir gámastaðinn á Sævarhöfða. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Sorpu í- Gufunesi. Tilboðin verða opnuð 19. apríl nk. kl. 11.00. S©RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs, Gufunesi, Pósthólf 12100, 132 Reykjavík, sími 676677. Bréfasími 676690. Efnamóttaka sími 676977 Óskast til leigu Kona, starfandi við ferðamál ásamt syni í menntaskóla, óskar eftir íbúð, 3-4 herbergja, í 1-2 ár Öruggar greiðslur. Góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl, merkt: „K-3621“ Sundlaug Sauna og Ijósalampar á Hótel Loftleiðum eru opnir almenningi alla páskana. Opið er: Skírdag frá kl. 8.00-19.00, föstudag- inn langa frá kl. 8.00-18.00, páskadag frá kl. 8.00-18.00 og annan pásakdag frá kl. 8.00-19.00. Nánari upplýsingar í símum 625858 eða 22322. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SlMI: 51950 221 BESSASTADAHREPPUR UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í smíði 8 færanlegra kennslu- stofa ásamt tengigöngum. Helstu magntölur eru: Heildarflatarmál kennslustofa 480 m2. Heildarflatarmál tengiganga 80 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 15. apríl gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. maí 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F i ik irUjuvetji 3 Simi25800 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald á stein- steypu, ásamt endursteiningu og viðgerðum á gluggum Melaskóla. Helstu magntölur eru: Sprunguviðgerðir: 250 m Endursteining: 640 fm Fúaviðgerðir karma og pósta: 45 m Endurmálun glugga: 1.300 m Verktími: 25. maí-25. ágúst 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 21. apríl 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvetji 3 Sinu 25800 Sveitarfélög - verktakar Losunarstaður fyrir jarðefni Við getum boðið upp á losunarstað fyrir mold og malarkennd jarðefni frá og með 13. apríl nk. Þið losið bílinn á ákveðnum stað, við sjáum um útjöfnun og frágang. Ekki verður tekið við garðúrgangi. Nánari upplýsinar eru veittar í síma 653130. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands og Svíþjóðar veita á námsárinu 1993-94 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhalds- náms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskól- um eða framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar, sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 18.000 d.kr., í Finnlandi 27.000 mörk og í Svíþjóð 14.000 s.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. Einnig er gert ráð fyrir að norska mennta- málaráðuneytið veiti styrki handa íslending- um til starfsmenntunar þar í landi eins og undanfarin ár. Slíkir styrkir námu 22.800 n.kr. á yfirstandandi námsári. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykajvík, fyrir 7. maí nk., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 6. apríl 1993.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.