Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 62

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 fyrir alla aldurshópa RÐU LÉTTA DANS- SVEIFLU Á TVEIM DÖGUM! Illæstu námskeið 17. og 18. apríl '93 Áhugahópur um 620700 almenna dansþátttöku á Islandi "</> 2001 0 eÖ3 21618 ■é- SUMAR-MAKE-UP Sumarið er væntanlegt svo nú er rétti tíminn til að endur- skoða hvemig þú snyrtir þig. Þá notum við náttúrulegt make-up. Lengjum augnhár með No7 vatnsheldum mask- ara. Kinnar glansa með kinna- litastiftí. Augu líta rétt út með möttum augnskuggum 1 nátt- úrulegum tónum. Varir þurfa No7 næringarvaraliti. Og fyrir neglur er frábært að nota Franska handsnyrtingu. Litíð húðina með No7 Ultra Glimmer-púðri. Það gefur heilbrigt, perlugljáandi útlit, eins og þú hafir verið að koma úr sólarlandaferð (en miklu ódýrara). Til að fá löng, þykk augnhár, sem smita ekki, notið No7 Long Lash Waterproof mask- ara, einstakan maskara sem bæði lengir augnhár og helst vel á. Fyrir eðlilegt, frískt sumar- útlit notíð No7 Blush Stick, krem-kinnalit sem gefur rétta áferð án þess að vera mattur. Sumarlitir fyrir augu eiga að vera náttúrulegir og mattir. Notið No7 Aqua Shadow Duo sem eru vatnsheldir. Berið ljósari htinn yfir allt augna- lokið en dekkri til aö skyggja. Mótið augabninir með brúna skugganum. Næringarvaralitir henta best yfir sumartímann - þeir koma í veg fyrir varaþurrk. No7 Moisture Actíve Lip Colo- ur drekkir vönmum 1 nær- ingu. Fáanlegir í 6 litum frá Golden Spice-sólarlitnum til Platinum Pink-rósarlitarins. AÐ lokum fullkomnum við svo snyrtinguna með Franskri handsnyrtingu. No7 handsn- yrtingin gætí ekki verið auð- veldari: 1. Þrífum hendur og tökum af naglalakk. 2. Berið á 2 umferðir af No7 Petal naglalakki einungis á hvíta naglabogann. Látið þoma. 3. Berið að síðustu á tvær umferðir af No7 Colour Lock Top Coat, glæra yfirlakkinu. Gleðilegt sumar með No7-snyrtívörum. ■ Klippið út og goymið. I____________________________________________________________________ J Messur um bæna- daga og páska Guðspjall dagsins: (Mark. 16.). Upprisa Krists. ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Ás- kirkja. Messa kl. 20.30. Hrafnista. Messa kl. 14. Föstudagurinn langi: Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Eið- 'ur Á. Gunnarsson syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Þjón- ustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Páska- dagur: Áskirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Guðrún Finn- björnsdóttir syngur einsöng. Kleppsspítali. Guðsþjónusta kl. 10. Annar páskadagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Skírnarmessa kl. 14.30. Tónleikar kl. 20.30. Flutt verður Stabat mat- er eftir Pergolesi. Kór Bústaða- kirkju flytur ásamt hljómsveit og einsöngvurum. Stjórnandi Guðni Þ. Guðmundsson. Milli þátta les sóknarprestur úr ritningunni. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Ey- jólfsson messar. Obóleikur Guð- rún Másdóttir. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Trompetleikur: Feðginin Lárus Sveinsson, Ingibjörg Lárusdóttir, Hjördís Elín Lárusdóttir og Þórunn Lárusdóttir. Messa í Bláfjöllum kl. 13.30. Annar páskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAIM: Skírdagur: Kl. 21. Kvöldmáltíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Sr. María Ágústsdóttir aðstoðar við altarisþjónustu. Föstudagurinn langi: Kl. 11. Guðþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Litanían sungin. Kl. 14. Tignun krossins. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Laugar- dagur: Kl. 22.30. Páskavaka. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson o.fl. Páskadagur: Kl. 8 árdegis. Páskamessa. Hámessa. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm- kirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Tónverkið Páskadagsmorgunn eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson verð- ur sungið í báðum messunum. Ein- söngvarar Elín Sigurvinsdóttir, Anna Sigr. Helgadóttir og Tómas Tómasson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Annar páskadagur: Kl. 11. Ferm- ingarmessa. Altarisganga. Dóm- kirkjuprestarnir sr. Hjalti Guð- mundsson og sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Skírdag- ur: Guðsþjónusta kl. 10. Altaris- ganga. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haralds- son. Fermingarbörn aðstoða. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20.30. Altaris- ganga. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Arni Arinbjarnarson. Sellóleikur Þórhildur Halla Jónsdóttir. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Litanían sungin. Sigurður Björnsson óperu- söngvari. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Sigurður Björnsson og kirkjukór Grens- áskirkju syngja. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Einsöngvarar Ingi- björg Ólafsdóttir, Matthildur Matt- híasdóttir og Ingimar Sigurðsson. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Barnakór Grensáskirkju tekur þátt í messunni. Annar páskadagur: Fermingarmessa og altarisganga kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Halldór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Sr. Karl Sigur- björnsson. Eftir messu verður stutt helgistund þar sem altarið verður afklætt. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kl. 13.30. Lestur Pass- íusálma. Eyvindur Erlendsson o.fl. lesa. Orgeltónlist og myndlist. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskels- son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Kirkja heyrnar- lausra: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Annar páskadagur: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Prestarnir. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Jón Bjarman og sr. Bragi Skúlason. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Sig- urður Pálsson. Messa kl. 14. 33A. Sr. Jón Bjarman. Meðferðarheimil- ið Vífilsstöðum. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjar- man. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21 með Taizé-tónlist. Föstudagurinn langi: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Sr. Tómas Sveins- son. Hámessa kl. 14. Sr. Arngrím- ur Jónsson. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30, ferming. Messa kl. 13.30, ferming. Prestarnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Skírdagur: Messa kl. 21. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Organisti Jón Stefánsson. Kl. 16.30 flytur Kór Langholtskirkju H-moll messu Bachs. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju (hópar IV og V). Organisti Jón Stefánsson. Kl. 16.30 flytur Kór Langholtskirkju H-moll messu Bachs. Laugardag- ur: Páskavaka kl. 23.30. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur I). Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju (hópur II og IV). Organisti Jón Stefánsson. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju (hópurV). LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12, kl. 14. Kvöldmessa í Laugarneskirkju kl. 20.30. Camilla Söderberg leikur á flautu og Snorri Örn Snorrason á lútu. Sr. Ingólfur Guðmundsson prédikar, sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Píslarsagan lesin. Kór Laugarneskirkju flytur tónlist eftir De Victoria og Handel milli lestra. Litanía Bjarna Þorsteinssonar. Dúfa Einarsdóttir syngur einsöng. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald Turner. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Jón D. Hróbjartsson og sr. Sigrún Óskarsdóttir. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Guðmundur Oskar Ólafsson. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Magn- ús Steinn Loftsson syngur ein- söng. Sr. Frank M. Halldórsson. Barnasamkoma kl. 11. Tilgangur páskaeggja útskýrður. Helgileikur, eggjaleit. Munið kirkjubílinn. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Inga Back- man syngur einsöng. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar páskadag- ur: Fermingarmessa kl. 11. Prest- arnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Skír- dagur: Messa kl. 20.30. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ix VORSOLIN Á A L • G • A • R • V • E Á FRÁBÆRU VERÐI. 8 sólardaga vorferð til Algarve 21.-29. apríl. 29.190 krí Heildarverð á mann m.v. sex saman í 3ja herbergja íbúð. Verð á mann í tvíbýli í stúdíói á Brisa Sol 38.025 kr.* • íslensk fararstjóm • Meðalhiti 20°C Spennandi kynnisferðir Paradís golfaranna Ódýrir bílaleigubílar Aðeins 15 sæti eftir VERÐLÆKKUN S Ó L I N N I *Verð miðast við staðgreiðslu ferðakostnaðar fyrir 15.apríl. Að öðrum kosti hækkar verð um 5%. Flugvallarskattar, innritunargjald og forfallagjald cr innifalið í verði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.