Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 80

Morgunblaðið - 08.04.1993, Síða 80
tun ... a f.i lö pp 80 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1993 fclk f fréttum OPIÐ ALLA HATIÐARDAGANA Við bjóðum uppá kaffihlaðborðið alla daga, jafnt á Föstudaginn langa sem aðra daga. IMYR KUOLDUERÐARMATSEÐILL COSPER FJARÖFLUN Maraþon látbragð Fjáröflunarleiðir geta tekið á sig ýmsar myndir. Oft skiptir niiklu máli að ná athygli fólks og íjölmiðla til að heija út styrki frá hinum ýmsu aðilum, er þá frumleik- inn allsráðandi. Fjórðubekkingar Menntaskólans að Laugarvatni eru þessa dagana að safna fyrir útskriftarferð í vor. Eitt af því sem þau tóku upp á var að safna áheitum fyrir maraþonlát- bragðsleik sem þau síðan frömdu frá kl. 10 á föstudegi og til hádegis daginn eftir. Leikarar skiptu með sér verkum, drógu sér hlutverk sem aðrir í hópnum áttu síðan að geta upp á hvert væri. Hófst leikurinn við verslunina H-Sel á Laugarvatni en síðan haldið til Reykjavíkur og spilað við Borgarkringluna í sólar- hring. Aðalstuðningsaðilar uppá- tækisins voru Esso og Skoda á ís- landi. - Kári. HVOLSVÖLLUR Þucf er dtutt yfir heLcfina! loadi í fniifandi kaffihlaiiisf Páskatilboð Hnallþórur, brauðtertur, smákökur, formtertur, skúffukökur, ilmandi kaffí, kakó m/rjóma o.fl. AÐEINS KR: 850.- 50% afsl. fyrir börn undir 12 ára. a Hotel yrk ufír Popptónleikar í Tónlistarskólanum STEINAR WAAGE Morgunblaðið/Kári Jónsson Fjórðubekkingar ML spiluðu maraþon látbragsleik til að safna sér fyrir útskriftarferð í vor. Myndin sýnir hvar hópurinn tek- ur fyrstu sporin utan við verslun- ina H-Sel á Laugarvatni. STEINAR WAAGE J?. SKÓVERSLUN jí Ioppskó 1 VELTUSl STEINAR WAAGE rinn VELTUSUNDI ■ SÍMI: 2121 SKÓVERSLUN Nýlega voru haldnir popptónleik- ar nemenda í Tónlistarskóla Rangæinga í skólanum á Hvolsvelli og í Félagsmiðstöðinni á Hellu. Nemendur skólans, sem læra á raf- magnsgítar, bassa, trommur og saxófón, komu fram og léku ýmis popplög fýrir fjölmarga áheyrendur á öllum aldri. Það var Big Street Bandið frá Hvolsvelli sem hitaði fyrir unga fóikið. Þá tóku nemendurnir við og spiluðu ýmist einir eða við undirleik kennara, en nokkrir höfðu myndað hljómsveitir og víst er að þarna komu fram einhverjir þeirra sem skemmta munu á dansleikjum framtíðarinnar. Tónleikunum iauk með því að djasstríó kennara Tón- listarskólans lék nokkur lög við góðar undirtektir. Mikið líf hefur verið í starfsemi Tónlistarskóla Rangæinga í vetur. Skólinn hefur staðið fyrir tónleika- haldi af einhveiju tagi a.m.k. einu sinni í mánuði. Þá var bryddað upp á þeirri nýjung að halda kynningu á Tónlistarskólanum í grunnskólun- um í Rangárvallasýslu. Um 20 nem- endur fóru og kynntu hljóðfæri sín 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs liifeii tÉiHil Mltair iHa iip Ljúf og þægileg á daginn fyrir matar- og kaffigesti og kraftmikil og fjörug öll kvöld. Afbverju ekki að koma í kvöldverð á Hótel Örk? Nýr og spennandi matseðill og skemmtileg tónlist. Rómantík í huggulegu umhverfi utan höfuðborgarsvæðisins. Munið Gjafalykilinn! gf, HÓTEL ÖRK HVERAGERÐI - SÍMI: 98-34700 - FAX: 98-34775 Paradíö -rétt handan vuf hcedina Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir FRÁ tónleikunum í Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli þar sem nemendur skólans spreyttu sig. og spiluðu fyrir grunnskólanemana. Var gerður góður rómur að þessari nýjung og sáu og heyrðu margir krakkar þarna í fyrsta skipti í ýms- um hljóðfærum og fengu um leið tækifæri til að æfa sig í að hlusta á lifandi tónlistarflutning. Mark- miðið með þessu var að sögn skóla- stjóra Tónlistarskóla Rangæinga, Agnesar Löve, að kynna skólann og það starf sem þar fer fram, að örva áhuga fyrir tónlistarnámi og gefa nemendum um leið tækifæri að spila opinberlega. In !•§ Pinpipi frá IniiNtMiriki :>« 'U • Verð 3.995, Litir: Svartur og hvitur Stærðir: 26-381/! Ath. Einnig til háir með blikkljósum í hæl Verð 2.995 Litur: Hvitur Stærðir: 21 -25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.