Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gakktu ekki út frá neinu sem vísu í viðskiptum dags- ins. Þú hefur tilhneigingu til a‘ð eyða of miklu í skemmtanir. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að standa við gefin loforð. Láttu ekki dagdrauma ráða ferðinni og ekki taka að þér fleiri verk en þú ræður við. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sýndu aðgát í vinnunni í dag. Sumir sem þú átt sam- skipti við eiga það til að ýkja. Taktu orðum þeirra með fyrirvara. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Varastu óþarfa skuldasöfn- un í dag. Þér hættir til að eyða óhóflega í skemmtan- ir. Óþolinmæði dregur úr afköstum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft ekki að þykjast vera eitthvað annað en þú ert til að koma þínum mál- um á framfæri. Gættu þess að særa engan. Meyja (23. ágúst - 22. september) rjjf Þú afkastar ekki jafn miklu í dag og þú ætlaðir. Annað- hvort ert þú með of mörg jám í eldinum eða vinnu- gleðina vantar. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Þú ert með hugann við skemmtanir en gætir spillt gleðinni með of mikilli eyðslu. Gættu hófs í pen- ingamálum í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú kaupir eitthvað sem þú hefur enga þörf fyrir og láttu góða dóm- greind ráða í dag. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Reyndu að vera stundvís ef þú mælir þér mót við aðra til að falla ekki í áliti. Láttu ekki verkefni dagsins bíða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að sýna aðgætni við innkaupin í dag svo þú sitjir ekki uppi með eitthvað sem þú hefur ekki not fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar). ðh Þótt þú fáir margar góðar hugmyndir þarftu að hafa í huga hvað er hagkvæmt. Ekki ana út í neina óvissu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Ferðalag sem þú hefur áhuga á gæti orðið mjög kostnaðarsamt. Ekki trúa öllu sem þér er sagt. Sumir segja ósatt. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI íw»rr{»niniiiinnnu:uuR — ...............—...... ....... LJÓSKA SMÁFÓLK LOOK UJHAT MOM PUT IN MY LONCH FOR U5... CHKI5TMA5 C0OKIE5! Sjáðu hvað mamma hefur sett í nestið mitt handa okkur ... jóla- smákökur! U)0L)! A U)H0LE BUNCH! T00 BAP U)E DON'T HAVE p 50ME0NE T0 5HAKE THEM... Vá! Heilan helling! Verst að við höfum engan til að deila þeim með. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Áður en Roman-lykilspila- spumingin kom til skjalanna lentu spilarar stundum í slysum af þessu tagi: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG64 VG5 ♦ G7643 ♦ 95 Suður ♦ 3 VÁKIO ♦ ÁD98 ♦ ÁKDG7 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 tíglar(!?) Útspil: spaðakóngur. Sagnhafí drepur á spaðaás, bítur á jaxlinn, en spilar svo tígli á drottninguna. Hún á slaginn og vestur fylgir með tíunni. Hvað nú? Þetta getur varla talist mikið vandamál. Það blasir við að spila hjarta þrisvar til að komast inn í borð svo hægt sé að svína aft- ur trompkónginn. Sem var ein- mitt það sem suður gerði þegar spilið kom upp. Og fékk þá rétt- láta refsingu fyrir sagngleðina: Norður ♦ ÁG64 VG5 ♦ G7643 Vestur ^ ‘*‘r> Austur ♦ KD108 V D86432 ♦ 102 ♦ 8 ♦ 9752 V 97 ♦ K5 ♦ 106432 VÁK10 ♦ ÁD98 ♦ÁKDG7 Suður ♦ 3 Þessi einfalda blekking vest- urs var 25 IMPa virði. Sveit hans hefði tapað 11 ef spilið hefði unnist, en vann í staðinn 14. Vestur gat ekki stillt sig um að njóta augnabliksins á kostnað sagnhafa: „Þú tókst eftir því að ég kallaði í hjarta, rnakker." SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu móti í Sánkti Pétursborg í október kom þessi staða upp í skák stigalausa Rúss- ans Lembert, sem hafði hvítt og átti leik, og 16. stigahæsta skák- manns heims, þess unga Sergejs Tivjakovs (2.635). Hvíta atlagan er mjög óvenju- leg og glæsileg: 25. Rc8+! - Kd8 (Svartur tapar mestöllu liði sínu eftir 25. - Dxc8? 26. Dg7+) 26. Dbl! - e5, 27. Bxe5! - Rxe5, 28. Hb8 - Rc6, 29. Hel! (29. Db6+ dugði einnig til vinnings) 29. - Rxb8, 30. Dxb8 - Re4, 31. Rd6+ - Ke7, 32. Hxe4+ - Kf6, 33. Re8+ og Tivjakov gafst upp. Sannarlega óvæntur sigur skákmanns sem er ekki einu sinni í hópi 10.000 skákmanna á alþjóð- lega stigaskalanum. Rússneski stórmeistarinn Aleksej Drejev sigraði á mótinu með miklum yfirburðum, hlaut 8 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Akopjan, Armeníu, og Neverov, Rússlandi, með 6V2 v. Drejev fór síðan beint á HM landsliða í Luz- ern og hlaut þar 5 v. af 6 möguleg- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.