Morgunblaðið - 18.03.1997, Síða 38

Morgunblaðið - 18.03.1997, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR S J Ú KRAH Ú S REYKJAVÍ KU R Sérfræðingur í lyflækningum og blóðsjúkdómum Staða sérfræðings í almennum lyflækningum og blóðsjúkdómum við Sjúkrahús Reykjavíkur er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf, sem skiptist á milli Blóðsjúkdóma- og krabba- meinslækningadeildar innan Lyflækninga- og endurhæfingasviðs (75%) og Rannsóknadeild- ar innan Myndgreininga- og rannsóknasviðs (25%). Starfið felur í sér kliníska vinnu, kennslu og vísindastörf á sviði lyflækninga- og blóðsjúk- dómafræði og þátttöku í vöktum ásamt ráð- gjafaþjónustu á öðrum deildum sjúkrahússins. Þá felur starfið í sér sérfræðistörf á rannsókna- stofu í blóðmeinafræði m.a. umsjón með sega- vörnum. Umsóknir með upplýsingum um námsferil, fyrri störf og vísindavinnu sendisttil Sigurðar Björnssonar, yfirlæknis á Blóðsjúkdóma- og krabbameinslækningadeild eða ísleifs Ólafssonar, yfirlæknis á Rannsóknadeild, sem einnig gefa nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl 1997. Röntgenlæknir Staða sérfræðings í geislagreiningu við Rönt- gendeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er laustil um- sóknar. Staðan veitist samkvæmt samkomu- lagi. Umsækjendur geri grein fyrir náms- og starfsferli, rannsókna- og vísindastörfum. Við- komandi skal hafa góða samstarfshæfileika. Geta skal sérstaklega um þekkingar- og áhuga- svið innan sérgreinarinnar. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 1997. Umsóknir sendist til Arnar S. Arnaldssonar, forstöðulæknis Myndgreininga- og rann- sóknasviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, sem jafn- framtveitir upplýsingar. Sími 525 1440. Bréf- sími 525 1442. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannaþjónustu Sjúkrahúss Reykjavfkur á Landakoti og við upplýsingaborð í Fossvogi. Öllum umsóknum verður svarað. Barngóð„amma" Flugfreyju vantar barngóðan einstakling (ömmu) til að gæta barna. Vinnutími annar hver mánuður — mjög þægilegur. Upplýsingar í síma 564 2964 „Au pair" — Þýskaland Hjón með 2 börn„ 2ja og 5 ára, óska eftir „au pair" frá og með 1. maí. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 553 7482. Laus störf 1. Ritari hjá menntastofnun í vesturbænum. Ritvinnsla, skjalavarsla, útskrift reikninga, sím- avarsla o.fl. Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði.Vinnutími 13—17. 2. Lager- og afgreiðslustarf hjá framleiðslu- fyrirtæki í Mosfellsbæ. Æskilegt er að viðkom- andi hafi lyftararéttindi. Framtíðarstarf hjá traustu og góðu fyrirtæki. Vinnutími frá kl. 8—16. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14. ^ Fólk og þekking Wflwi Liósauki ehf. W Skipholti 50C, 105 Reykjavík, sími 562 1355, Fax 562 1311. Grunnskólakennarar — sérkennarar Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn- ara við Borgarhólsskóla, Húsavík. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu og kennslu fatlaðra á yngsta stigi og miðstigi. Á unglingastigi vantar m.a. kennara í ensku, líffræði, íslensku og samfélagsfræði. Lausar eru stöður sérkennara og þroskaþjálfa. Borgarhólsskóli ervel búinn einsetinn heild- stæðurgrunnskóli í nýju skólahúsi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs konar þróunan/innu í skólastarfinu. Reynt er að út- vega niðurgreitt húsnæði og búslóðaflutningur er greiddur. Umsóknarfrestur ertil 10. apríl nk. Nánari upplýsingar veita Halldóra Valdimars- son skólastjóri vs. 464 1660 hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson aðstoðarskólastjóri vs. 4641660 og hs. 4641631. Verkstæðismaður Okkur vantar vanan verkstæðismann til starfa strax. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Páll Gestsson í símum 565 3143 og 565 3140. Klæðning ehf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Snyrtifræðingar Óskum að ráða snyrtifræðingar til starfa. Um hlutastörf getur verið að ræða. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. þessa mánaðar, merktar: „Snyrtifræðingar". Rf er matvælastofnun med sérhæfingu á sviði sjávarfangs. Hlutverk stofunarinnar er að auka samkeppnishæfni við- skiptavina með rann- sóknum, þjónustu og uppiýsingamiðiun. Stofnunin er leiðandi í matvælarannsóknum og leggur áherslu á öflugt samstarf við innlend sem erlend fyrirtæki og stofnanir. Tölfræðingur Rannsóknarsvið Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða tölfræðing til starfa. í starfinu felst m.a. vinna við uppsetn- ingar á tilraunum og úrvinnsla gagna. Við leitum að manni með menntun á háskólastigi. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða tölvukunnáttu og þekki til helstu tölfræðiforrita. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Skeifunni 19, 108 Reykjavík merktar „Rf" fyrir 1. apríl n.k. Hagvangur hf Ske'ifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is > Veffang: http:/Avww.apple.is /hagvangur „ HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSIA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki KENNARA- HÁSKOU BLANDS Laust starf á skrifstofu Kennara- háskóla íslands Kennaraháskóli íslands auglýsir eftir starfs- manni á skrifstofu. Um er að ræða fullt starf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi einhverja þekkingu á tölvu- og bókhaldsvinnu og geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur er til 25. mars. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/ Stakkahlíð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Kaaber, skrifstofustjóri, í síma 563 3800. RAÐAUGLYSINGA FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR efétag bókagerðar- manna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna 1997 verður haldinn á Hverfisgötu 21, miðvikudag- inn 19. mars kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 25. mars '97 kl. 20.30 í sal ÍBR, íþróttamiðstöðinni Laugardal. Stjórn S.R. SKDGRÆKTARFELAG REYKÍAV/KUR minnir á fræðslufundinn í kvöld, þriðjudaginn 18. mars kl. 20.30 með Birni Jónssyni um Skógrækt í Skaftafellssýlum. Fundurinn verður í húsi Ferðafélags Islands, Mörkinni 6. — Athugið breytta staðsetningu! Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimilinu Aratungu, Biskupstungnahreppi, þriðjudaginn 25. mars 1997. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á u.þ.b. 1000— 1300 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Tilboð, er greini frá staðsetningu, stærð, af- hendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 5. apríl 1997. Fjármálaráðuneytið, 17. mars 1997. Vantar gott skrifstofuhúsnæði 120-160 fm í Reykjavík. Upplýsingar í síma 535 1050. 3ja-4ra herb. íbúð óskast fyrir 3ja manna fjölskyldu. Æskileg staðsetn- ing: Vesturbær eða miðbær. Upplýsingar í síma 586-1254 eftir kl. 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.