Morgunblaðið - 18.03.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 18.03.1997, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ í§* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 22/3, nokkur sæti laus — lau. 5/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23/3, síðasta sýning, örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 21/3, síðasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Lau. 22/3 - sun. 6/4 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 21/3, laus sæti — lau. 22/3, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVIKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort, örfá sæti laus, 4. sýn. sun. 23/3, blá kort, fáein sæti laus. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, fáein sæti laus, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt, þri. 25/3, laus sæti. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fös. 21/3, siðasta sýning. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 23/3. Sýningum fer fækkandi. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fáein sæti laus, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 21/3, fáein sæti laus, 100. sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins tvær sýningar eftir._ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 lingsen Ingvar ÍBORd j'jJ jr/j SVANURINN ævintyraleg astarsaga 4 sýningar í mars! „María nær fram sterkum áhrifum" S.H. Mbl. Lau. 22/3 kl. 20, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning þri. 25/3 kl. 20. STÚÐENTALEIKHÚSIÐ Sýningar í Möguleikhúsinu við Hlemm Hangið heima eftir Börk Gunnarsson. 3. sýn. þri. 18/3 kl. 20.30, 4. sýn. fim. 20/3 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 562 5060. J Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch .....svo fagleg og vel gerð að aðdáun vekur. Sýningin ber vitni miklum metnaði, áhuga og krafti...". S.A.B. Mbl. 7. sýn. þri. 18/3 kl. 20, örfá sæti laus 8. sýn. fim. 20/3 kl. 20, 9. sýn. fös. 21/3 kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi http://www.treknet.IS/ANDORRA Gleðileikurinn B-l-R-T-I-N-G-U-R _ Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR VÍfir OG HÁÐVÖR N^ Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. ik “gahúsið byðuri Fjaran leikhús Fös. 21/3 kl. 20, lau. 22/3 kl. 20, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Allra síðustu sýningar. Engar aukasýningar. býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aðeins 1.900. FÓLK í FRÉTTU Völundarhúsið frumsýnt Þeir eru allir fallegir ►MEXÍKÓSKA leikkonan Salma Hayek, 30 ára, sem leikur á móti Matthew Perry í myndinni „Fools Rush In“ er ánægð með þá karlkyns leikara sem hún hefur unnið með. „Mér finnst allir karlleikarar sem ég hef unnið með hafa verið myndarlegir hver á sinn hátt,“ segir Salma en hún lék til dæmis á móti hjartaknúsaranum Antonio Banderas í „Desperado", George Clooney í „From Dusk till Dawn“ og Laurence Fishburne og Stephen Baldwin í „Fled“. „Matthew er myndarlegur sem hinn dæmigerði hvíti bandaríski milli- stéttarkarlmaður, Banderas á sinn suðræna hátt og Clooney er með þetta klassíska hjartaknúsaraútlit, líkt og Cary Grant. Laurence hefur síðan þetta friðsæla yfir- bragð sem gerir hann fallegan." En hvað um Stephen Baldwin? „Hann er myndarlegur á sinn „baldwinska" hátt en það útlit er stíll út af fyrir sig,“ seg- ir Salma Hayek. LEIKRITIÐ Völ- undarhús eftir Sig- urð Pálsson í leik- stjórn Þórhildar Þor- leifsdóttur var frum- sýnt í Borgarleik- húsinu um helgina. Leikritið fjallar um uppsetningu Leikfé- lags Reykjavíkur á leikritinu Fjórar ver- ur í leit að höfundi eftir Pirandello. Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningunni. SIGRÍÐUR S. Bergsteinsdóttir, María Jóhannsdóttir og Hólmfríður Krístjánsdóttir. Morgunblaðið/Ásdís STEINUNN Jónsdóttir og Anton Pétursson. INGIBJÖRG Þórisdóttir og Hrafn Jökulsson. Bornaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnðs Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur. lau. 29. mars kl. 14, öriá sæti laus, mán. 31. mars kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUMISLANDSBAKKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Mið. 26. mars kl. 20, örfá sæti laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau 22. mars kl. 20. Allra síðasta sýning. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í sítna 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl. 10-19________________ EINAR Ólafsson, íris Eggertsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir. igs Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 -1475. ÍSLENSKA ÓPERAN sími 5511475 KbTftEKKM eftir Franz Lehár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.