Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 9
FRÉTTIR
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið
Georg Kr.
Lárusson
skipaður
varalög-
reglustjóri
DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur
skipað Georg Kr. Lárusson, sýslu-
mann í Vestmannaeyjum, í embætti
varalögreglustjóra í Reykjavík frá
og með 1. maí nk. Umsækjendur um
embættið voru fimm og umsóknar-
frestur rann út 15. þ.m.
Georg er fædd-
ur 21. mars 1959 í
Reykjavík. Hann
lauk námi frá
Menntaskólanum
við Sund árið 1980
og lögfræðiprófl
frá Háskóla Is-
lands árið 1985.
Georg stundaði
framhaldsnám í
réttarfari og fé-
lagarétti við Kaupmannahafnarhá-
skóla veturinn 1987-88.
Hann var settur fulltrúi yfirborg-
ardómara í Reykjavík árið 1985,
skipaður fulltrúi þar árið 1986 og að-
alfulltrúi frá 1988. Georg var settur
sýslumaður í Dalasýslu árið
1989-1990 er hann var settur borg-
ardómari í Reykjavík til ársins 1991.
Þá var hann settur sýslumaður í
Strandasýslu og síðar sama ár settur
fulltrúi hjá bæjarfógeta á Isafii’ði og
sýslumanninum í Isafjarðarsýslu. I
janúar árið 1992 var hann á ný sett-
ur borgardómari í Reykjavík en ráð-
inn skrifstofustjóri við Héraðsdóm
Reykjavíkur í febrúar 1992. Hann
var settur bæjarfógeti í Kópavogi í
mars 1992 og skipaður sýslumaður í
Vestmannaeyjum frá 1. júlí sama ár.
--------------------
Samfylking í
Hafnarfirði
Alþýðubanda-
lagið er með
STJÓRN Alþýðubandalagsins í
Hafnai-firði hefur samþykkt að taka
þátt í samfylkingu þein’a, sem að-
hyllast félagshyggju og jafnrétti í
reynd, en stofnfundur samtakanna
var haldinn sl. þriðjudagskvöld.
„Alþýðubandalagið samþykkti að
taka þátt í þessum samtökum og láta
á það reyna hvort samstaða næðist,“
sagði Magnús Jón Árnason, oddviti
Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar. Alþýðubandalagið
hefur ásamt Kvennalista kosið full-
trúa í stjórnir samtakanna en auk
þeirra taka félagar í Jafnaðarmanna-
félagi Hafnarfjarðar þátt í samfylk-
ingunni.
------♦-♦-♦----
Yfirdýralæknir um
leyfi vegna Keikos
Fyrir lögfræð-
ingana að útkljá
HALLDÓR Runólfsson, yfirdýra-
læknir, segist ekkert vilja tjá sig um
lögfræðileg atriði á borð við það
hvort lög um innflutning dýra eigi
við um innflutning á hvalnum Keiko
hingað til lands.
„Það hefur verið skilningur okkar,
eins og Jóns Steinai’s, að það séu
lögin um dýrasjúkdóma, sem gildi og
málið verði skoðað hér í því ljósi,“
sagði Halldór.
I áliti sem Jón Steinar hefur unnið
segir að Iögin um innflutning dýra
eigi ekki við um Keiko því þau eigi
einungis við um landdýr. „Þetta er
fyrir lögfræðingana að útkljá," sagði
yfirdýralæknm.
Halldór sagði að mál varðandi
Keiko væru til skoðunar og stefnt
væri að því að gefa svar við ósk um
innflutning dýrsins fyrir lok apríl.
Allt á fermingarsystkinin
Full búð af nýjum vörum
Bamakot
KringlunniA-6sím> 588 1340
Árshátíbir, starfsmannahópar, fundir, rábstefnur, afmæli, brúbkaup,
jólahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt ab 350 manns.
Veisluhöld allt árið
*
Ikonar
Úrval fallegra muna
Antík nunir, KlajíjKU'stí” 40, síiim 552 7977.
AFMÆLISTILBOÐ
20% AFSLÁTTUR
Víð höldum upp á 2ja ára afmæli verslunarinnar
og bjóðum viðskiptavinum okkar 20% afslátt af
öllum vörum til mánaðarmóta.
Módel: „Sólveig", „Þórunn“, „Sóley“ úr farsanum
Sex í sveitr Borgarleikhúsinu.
€>\ssa tískuhús
Hverfisgötu 52, sími 562 5110
Munið tískusýninguna á
Kaffi Reykjavík
fnnnitud. 26. niars nk.
Miðar í versl.
Vinsælustu
Vorum að taka upp nýja sendingu
af norsku Stillongs-ullarnærfötunum á alla fjölskylduna.
Pantanir óskast sóttar.
STILLONGS - MEST KEYPTU ULLARNÆRFÖTIN Á ÍSLANDI
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14.
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 7 935. Borbapantanir ísíma 567-2020, fax 587-2337.
Þú kaupir ein gleraugu
og færð önnur með ! !
Á við gleraugu sem kosta 19.000,- kr. og yfir.
2M l.Nik°"Bi LoJLck
Revkjavfkurvegur 22
220 Hafnartjörður
S. 565-5970
www.itn.vs/sjonarholl
Mesta ferðatöskuúrval
landsins á einum stað.
Komdu og skoðaðu.
Skólavöröustíg 7, 101
VlNNINGSHAFAR VEGNA
SKOÐANAKÖNNUNAR:
1. ELÍN ARTHURSDÓTTIR
2. Fríða Björk Gunnarsdóttir
3. Hjördís Ström
4. JÓNA KRISTÍN SlGURÐARDÓTTIR
5. GERÐUR Sæmundsdóttir
Urval af drögtum