Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Verd Tilbv. á
nú kr. áöuckr. mœlie.
SAMKAUP Hafnarfirdi, Njarðvík og Isafirði
GILDIR TIL 22. MARS
Ali bjúgu 398 499 398 kg
Perur 98 169 98 kg
lacob’stekex, 200 g 39 45 195 kg
Jacob’s heilhv.kex, 200 g 59 69 295 kg
Jacob’s ch. grain tekex, 200 g 59 73 295 kg
Daim skafís 319 349 319 Itr
Daim súkkulaðikúlur, 150 g 149 169 993 kg
Daim súkkulaði, 3 í pk. 79 119 26 st.
NÖATÚNS-verslanir
GILDIR TIL 24. MARS
ABT mjólk, 165 g 54 65 327 kg
Engjaþykkni, 150 g 55 68 366 kg
Fismjólk, 150g 53 64 353 kg
KS súrmjólk, 500 ml 84 101 168 Itr
Skólajógúrt, 150 g 39 48 260 kg
Kókómjólk, 250 ml 41 49 164 Itr
BÓNUS
GILDIR TIL 25. MARS
Mexíkó kjúkl. ferskur 549 649 549 kg
Holta kjúklingabringur 1.299 1.493 1.299 kg
Fajitas bakki 599 729 599 bk.
Hattings ostabrauð, 2 st. 129 nýtt 65 st.
Sýrðurrjómi 92 113 92 bx.
Blönduð paprika 199 472 199 kg
Gevalia kaffi, 550 g 309 349 562 kg
Kavli hrökkbrauð, 300 g 69 nýtt 230 kg
UPPGRIP-verslanir Olís
GILDIR f MARS
Turtle Wax Original, 500 ml 290 450 580 Itr
Blackinaflash, 500 ml 290 395 580 Itr
Lenor Ultra, 500 ml 129 169 258 itr
Ariel Ultra Future, 750 g 365 419 487 kg
Yes Ultra Lemon, 500 g 139 169 278 kg
Cheerios, 425 g 239 285 562 kg
Cocoa Puffs, 553 g 319 375 577 kg
Sportlunch,60g 69 90 69 st.
FJARÐARKAUP
GILDIR TIL 21. MARS
Rauövínsl. lambalæri 699 975 699 kg
Nautahakk. 5 kg 2.990 3.990 598 kg
Nautasirloin 998 1.498 998 kg
Engjaþykkni, 6 teg. 54 62 54 pk.
Möndlukaka 149 149 st.
Pepsi, 2 Itr 119 143 60 Itr
Sólkjarnaboliur 38 nýtt 38 st.
Mars, 4stk. 149 175 149 pk.
HAGKAUP
VIKUTILBOÐ
Ommu pizza, 3 teg. 269 335
10 SS pylsur + nestisbox 529 nýtt
Appelsínur 129 179 129 kg
Frón stafakex, 200 g 98 141 490 kg
Skólajógúrt, I50g, 5 brteg. 39 47 313 Itr
Kjörís gul/gr. frostp., 8 st. 159 254
Myllu skúffukaka 159 254 : i zn
Svali, 250 ml., 8 brteg. 25 32 100 Itr
Verö Verö Tilbv. á
nú kr. áöur kr. mælie.
Vöruhús KB Borgarnesi
VIKUTILBOÐ
Þurrkrydd. lambaframp. úrb. 881 1.093 881 kg
Skólaskinka magnpk. 573 784 573 kg
Hrossabjúgu 334 533 334 kg
Huntstómatsósa, 1.134g 159 195 140 kg
Hafrahringir, 400 g 165 199 412 kg
Hunangsrist. hafrahr., 540 g 220 268 407 kg
Sun-Sweet sveskjur, 400 g 115 145 287 kg
Heinz bak. baunir, 4x420 g 168 196 100 kg
KAUPGARÐUR í Mjódd og TIKK-TAKK GILDIR TIL 22. MARS
Hamborgarar, 4 st. m/brauði 279 349 70 St.j
Lambaframpartur, sagaður 398 538 398 kg
Kindabjúgu 398 498 398 kg
1944 nautakjöt Chow M., 450 g 329 398 731 kg
Skólaskyr, 125 g, 3teg. 55 60 440 kg
Naggaríraspi, 400 g 429 498 1.073 kg
Sólríkur epla og appels., 1,5 Itr Kuchen Meister kökur, 400 g, 98 145 139 169 65 Itfj 363 kg
Verð nú kr. 10-11 búðirnar GILDIR TIL 25. MARS Verð áður kr. Tilbv. á mœlle.
KEA hangikj. 20% afsl. v.kassa
Kotasæla 'U kg 169 211 338 kg
KEA skyr m/ávöxtum 51 64 255 kg
Rúbín kaffí, rauður 317 397 635 kg
Frissi fríski 20% afsl. v.kassa
London lamb 878 1.098 878 kg
ÞÍN VERSLUN ehf.
Keðja 24 matvöruverslana
GILDIR TIL 25. MARS
Danskt pylsupartý 449 nýtt 449 kgl
Bautabúr skólaskinka 898 nýtt 00 CT> CO kg
1944 Nautakjöt Chow Mein 329 398 329 pk.;
Lavazza Qualita Oro, 250 g 349 392 716 kg
Vogaídýfa, 3 teg. 99 114 99 pk.
Doritos snakk, 3 teg. 139 169 139 pk.
Sólríkur appels./epla 1,5 Itr 98 132 65 Itrj
Kraft uppþvottalögur 89 115 89 pk.
11-11 verslanirnar
8 verslanir í Kóp., Rvk og Mosfellsbæ
VIKUTILBOÐ
Kjúklingur 448 649 448 kg
Bóndabrauð, Arbæjarbakar. 98 203 98 st.
Jólakaka, Árbæjarbakar. 178 294 178 St.
Þykkmjólk, 170 g 49 59 49
Tommi og Jenni, 250 ml 31 41 124 Itr
Kók, 2 Itr 179 186 90 Itr
Rauðepli 139 198 139 kg
lceberg 139 198 139 kg
Hraðbúð ESSO GILDIR TIL 25. MARS
Merrildkaffi, ’Akg 395 495 II ' 1
Hi-Ci 'Altrappels. 21 nýtt
Prins Póló, stórt 39 60 39 StJ
Samsölubrauð, gróft, heilt 147 207 147 st.
KSsúrmjólk, 'Áltr 89 101 178 Itr
Verslanir KÁ á Suðurlandi
GILDIR TIL 26. MARS
KÁ reykt medisterpylsa 488 598 488 kg
KA hangisalat, 200 g 98 178 490 kg
Daim skafís 298 369 298 Itr
Daim ístoppar, 4 st. 298 419 74 st.
Daim kúlur, 150 g 179 219 1.193 kg
Daim súkkulaði, 3 st. Daim karamellur, 200 g 99 259 159 319 33 st. 1.295 kg
Nóa rjómasúkkul., 200 g 198 239 990 kg
KEA Hrísalundi GILDIR TIL 24. MARS
Frón tekex, 200 g 45 48 225 kg
Del Monte bl. ávextir 1/1 ds. 159 179 159 ds.
Del Monte perur 1/1 ds. 139 144 139 ds.
Del Monte ferskjur, 1/1 ds. 125 145 125 ds.
Ora sveppir, 380 g 79 101 208 kg
Ora rauðkál, 325 g 89 97 274 kg
Ora maískorn, 430 g 99 102 230 kg
Ora fiskibollur, 830 g 209 228 252 kg
Nýtt
Öngul-
heldur
KOMNAR eru á markað nýjar
öngulheldur eða „væsar“ fyrir
fluguhnýtara.
I fréttatilkynningu frá Veiði-
manninum kemur fram að „væs-
arnir“ sem eru danskir eru þannig
byggðir upp að leggur öngulsins er
í réttu plani við öxulinn og snýst
því flugan um sjálfa sig. Þetta var
eingöngu mögulegt með miklu
dýrari verkfærum áður. Kjaftur-
inn er einnig sérstaklega góður og
heldur frá hinum smæstu krókum
til hinna stærstu. „Væsarnir" fást
hjá Veiðimanninum, Hafnarstræti
5 og kosta kr. 5.490.
A sama stað eru einnig fáanleg
kennslumyndbönd þar sem öllum
eiginleikum þessara verkfæra er
lýst.
"TQW grciðamcð
f /o
veitir öllum sem _
VISA krcditkorti f IfQ rafrænan afslátt
Fjöldi annarra fyrirtaekja veitir einnig afslátt
FRIÐINDAKLUBBURINN
www.fridindi.is • www.visa.is
Nethyl
VÍSA
Þorsteinn frá Hamri
les eigin Ijóö
stima
Á þessum geisladiski opnar Þorsteinn hlustendum veröld
sína meö djúprl og hlýrri rödd og þróttmikilli tjáningu.
Fœst í hljómplötu- og bókaverslunum um land allt.
Spánskar
matarolíur
FYRIRTÆKIÐ Spánskt fyrir sjón-
ir sf. hefur hafíð innflutning á mat-
arolíum frá Unio á Spáni. I fréttatil-
kynningu frá fyrirtækinu kemur
fram að olíutegundirnar séu fjórar,
Siurana ólífuolía, extra virgin. Sýru-
stigið er innan við 0,3% og hún er til
sölu í 500 ml glerflöskum. Þá er
einnig til sölu kaldpressuð ólífuolía
á 750 ml glerflöskum. Sú olía er
með sýrustig innan við 1%. Þriðja
tegundin af ólífuolíu er í eins lítra
plastbrúsum. Sú olía er pressuð á
annan hátt en hinar olíurnar og
sýrustigið er innan við 0,4%. Allar
olíurnar eru án aukefna og unnar úr
hráefni frá Suður-Katalóníu á
Spáni. Sólblómaolían sem fyrirtæk-
ið er með á boðstólum er seld í eins
lítra plastbrúsum. Hún hentar vel
til djúpsteikingar og er einnig seld í
fímm lítra plastumbúðum fyrir
mötuneyti.