Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ stýringu lyrir verð tækisins hjá okkur - kjarni málsins! BT stórmarkaður Lágt vöruverð og aukið úrval raftækja LAUGARDAGINN 21. mars opna forráðamenn BT stórmarkað í þús- und fermetra húsnæði í Skeifunni 11. Að sögn Adolfs B. Kristjánssonar verslunarstjóra BT er húsnæðið á Grensásveginum löngu orðið of lítið fyrir verslunina og með fjórum sinnum stærra húsnæði í Skeifunni verður vöruvalið aukið til muna. „Við stækkum raftækjadeildina mest en einnig tölvu- og afþreying- ardeildina. Ný merlri bætast í hóp- inn eins og Goldstar og Daewoo og úrvalið verður meira en nokkru sinni af sjónvörpum, myndbands- tækjum og hljómtækjum. Þá tökum við í sölu tölvur frá Compaq, sem er stærsta tölvufyrir- tæki í heiminum, og einnig tölvur frá Toshiba og Enterprize. Auk þessa aukum við úrvalið af tölvuleikjum, DVD myndum og myndböndum svo og leikjum fyrir leikjavélar. Þá verðum við með úr- val af tónlist og við stefnum að því að hefja sölu á Macintosh tölvuleikj- um innan skamms.“ Lfflegt viðmót starfsfólks Hann segir að eins og áður verði lögð áhersla á lægra vöruverð en gengur og gerist og mikið lagt upp- úr líflegu viðmóti starfsfólks. „Við höfum verið leiðandi afl á markaðn- um undanfarin ár og ætlum okkur að halda forystunni á þessum mark- aði og bjóða alltaf besta verðið. Við- mót starfsfólks skiptir máli og við leggjum mikið uppúr því að við- skiptavinir fái góða þjónustu." Þeg- ar hann er spurður hvort opnun verslunarinnar tengist komu raf- tækjaverslunarinnar Elko á mark- aðinn segir hann stækkun verslun- arinnar hafa staðið til lengi en bætir við að vissulega hvetji samkeppnin þá líka áfram. 20 hlutir gefíns Adolf segir að á laugardaginn verði vörumerki BT, sem er mús, límd á tuttugu vörur í versluninni. „Þeir sem finna músina á þessum vörum mega eiga þær og meðal vinninga eru sjónvarp, símar, myndlesari, leikir og fleira." Opnunartilboð Þá stendur til að bjóða ýmis opn- unartilboð. Adolf nefnir sem dæmi að meðal tilboða sé Ericsson 628 GSM sími á 9.900 krónur, 28 tommu sjónvarpstæki á 29.900 krónur, hljómtækjasamstæður frá 9.900 krónum, tölvuleikir frá 199 krónum og myndbandstæki á 12.900 krónur. Verslunin verður opnuð klukkan 10 á laugardaginn. Alvöru þjónusta fyrir alvöru fólk „Ég geng alltaf hreint til verks í peningamálum og ætlasr til þess sama af bankanum. Hann stendur í skilum við mig og það kann ég að meta. Ég tret/sti bankanum mínum, rétt eins og hann trei/stir mér. Þess vegna er ég með allt mitt á einum stað. Þess vegna er ég í Vörðunni. “ Landsbankinn trei/stir fólki eins og Signýju og veitir því sveigjanlega fjármálaþjónustu í Vörðunni. Hún treystir bankanum sínum og kýs það öri/ggi og þau þægindi sem í því felast að hafa öll sín fjármál á einum stað. Utgjalda- dreifing Vörðunnar sér um að greiða reikningana fi/rir hana og dreifa greiðslubyrðinni yfir árið. í Vörðunni er margt í boði, meðal annars: • Yfirdráttarheimild, allt að 550.000 kr. án ábyrgðarmanna. • Vörðulán, allt að 700.000 kr. án ábi/rgðarmanna. • Gulldebetkortið, aðildarkort Vörðunnar sem veitir aðgang að ýmsum fríðindum. • Gullkreditkort, Visa og Vildarkort Flugleiða. • Ferðaklúbbur fjölski/ldunnar. • Bílalán, hagstæð lán til bílakaupa. • Stighækkandi vextir á Einkareikningi. • Punktasöfnun, í hvert skipti sem þú notar . gullkortin færð þú 2 punkta, hvar sem þú verslar. • • Með því að beina viðskiptum sínum á einn stað á fjölskyldan auðvelt með að safna i/fir 15.000 punktum hjá bankanum á ári í Vildarklúbbi Flugleiða. Vörðufélagar geta einnig safnað punktum með viðskiptum hjá Landsbréfum, með því að kaupa F+ fjölski/ldutri/ggingu VÍS, og nú þegar hjá i/fir 160 verslunar- og þjónustufi/rirtækjum sem tengjast Vildarklúbbi Flugleiða. Síðan má breyta punktum í peninga eða nota þá sem greiðslu vegna ferðalaga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.