Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 27 ERLENT Rússar vara Norðmenn við afleiðingum njósnamálsins Gæti skaðað sam- starfíð í sjávarút- vegsmálum Ósló. Morgunblaðið. ALEXANDR Avdejev, fyrsti að- stoðarutanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær, að deilan, sem upp væri komin milli Noregs og Rússlands út af njósnum, gæti skaðað samstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum. Sagði hann, að brottrekstur tveggja norskra sendimanna frá Rússlandi ætti að verða holl lexía fyrir Norð- menn, sem hefðu „logið upp njósna- sökum“ á rússneska sendiráðsmenn. Norðmennirnir tveir, sem vísað var burt, eru Rune Castberg, ráð- gjafi í sjávarútvegsmálum við sendi- ráðið í Moskvu, og Ole Johan Bjprnpy, vararæðismaður í Múrm- ansk. Varar við afleiðingum „Eg vona bara, að norskir stjórn- málamenn þori að velta því fyrir sér hvaða afleiðingar þetta getur haft,“ sagði Avdejev í viðtali við rússneska sjónvarpið. Sagði hann ennfremur, að Norðmenn skyldu forðast uppá- komur af þessu tagi vildu þeir halda áfram viðræðum um skiptingu Barentshafsins og samstarfinu í sjávarútvegsmálum. Avdejev, sem fer með norsk mál- efni í rússneska utanríkisráðuneyt- inu, gefur það einnig í skyn að sögn norska ríkisútvarpsins, að eitthvert þriðja land hafi staðið að baki njósnamálinu en í Rússlandi hefur því verið haldið fram, að Bandaríkja- menn hafi sett allt saman á svið. Sápuópera á síðum blaðanna Njósnamálið eða hugsanlegar af- leiðingar þess hafa valdið nokkrum áhyggjum í Norður-Noregi. Ivan Kristoffersen, fyrrverandi rikstjóri dagblaðsins Nordlys í Tromso, gagnrýnir norsku stjórnina mjög harðlega í grein, sem birtist í blað- inu í gær, og segir, að hún hafi stefnt Barentshafssamstarfinu í voða. Kristoffersen er sérstaklega óá- nægður með, að Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, skuli hafa frestað fór sinni til Moskvu og segir, að það hafi einmitt verið vegna þess, að Rússar ákváðu að reka tvo norska sendimenn úr landi. Segir hann, að sendimennirnir hafi verið lykilmenn í Barentshafs- samstarfinu og því komi brottrekst- ur þeirra sér mjög illa fyrir Norður- Noreg. „Þetta hjákátlega njósnamál, sem flæðir af síðum blaðanna eins og ein- hver sápuópera, er búið að eyði- leggja samstarfið, sem Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanrflds- ráðherra, byjjaði á 1992,“ segir Kristoffersen. uTdres BOMULLARPEYSUR M/KRAGA FRÁ 1980 ALLAR MCGORDON GALLABUXUR 1980 2 STK 2980 DRESS MANN Sendum í póstkröfu. Grænt númer 800-5730. Simi 562-9730 Fax 562-9731
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.