Morgunblaðið - 19.03.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 45
BRIDS
Umjún Arnor G. Itagn-
a r s s o n
Islandsmótið í sveitakeppni
1998 - undankeppni
VEGNA mistaka við innslátt á
tölvugögnum verða lítilsháttar breyt-
ingar á A;riðli og D-riðii í Und-
ankeppni íslandsmótsins í sveita-
keppni 1998. Sveitir Sigfúsar Þórðar-
sonar og Þróunar skiptast á sætum.
A rlðill verður þá þannig:
1. Eurocard
2. Málning
3. Guðmundui- Olafsson
4. Þorsteinn Kiástmundsson
5. IR sveitin
6. Sigfús Þórðarson
7. Örn Arnþórsson
8. Landsbankinn Húsavík
D riðill verður þá þannig:
1. Sparisjóður V-Húnvetninga
2. Þróun
3. Árni Bragason
4. Olís
5. Grandi
6. Marvin
7. Nota bene
8. Sparisjóður Mýrasýslu
I A-riðli kemur sveit Málningar úr
D-styrkleikahóp í stað E og sveit Sig-
fúsar kemur úr E styrkleikahóp í stað
C.,
I D-riðli kemur sveit Þróunar úr C-
styrkleikahóp í stað D.
Enn metþátttaka hjá
Bridsfélagi SÁÁ
Sunnudagskvöldið 15. mars 1998
var spilaður eins kvölds Mitchell-
tvímenningur. 20 pör mættu til leiks
og er það enn eitt aðsóknarmetið
hjá félaginu í vetur. Spilaðar voru 9
umferðir, 3 spil á milli para. Meðal-
skor var 216 og röð efstu para varð
eftirfarandi:
N/S:
Jón Eyvindur - Jóhann Jóhannsson 246
Þórhallur Tryggvason - Leifur Aðalsteinss. 239
Sigurbjöm Armanns. - Guðm. Sigursteins. 235
Kristinn Karlsson - Halldór Halldórsson 177
A/V:,
Dúa Ólafsdóttir - þórir Leifsson 252
Elías lngimarss. - Unnar A. Guðmundss. 238
Skúh Isleifsson - Sigurður Skúlason 228
Kristín Tryggvadóttir - Anton Sigurðsson 225
Hræringar hafa orðið á toppnum
á bronsstigalista félagsins. Staða
efstu spilara tímabilsins er nú þessi:
Eh'as Ingimarsson 120
Unnar Atli Guðmundsson 120
Valdimar Sveinsson 94
LeifurAðalsteinsson 84
Þórhallur Tryggvason 84
Baldur Bjartmarsson 83
Halldór Þorvaldsson 83
Næsta spilakvöld félagsins verður
svo sunnudagskvöldið 22. mars. Sem
fyrr eru allir hvattir til að mæta,
spilað er í Armúla 40, bakatil. Spila-
mennska hefst klukkan 19:30.
Suðurlandsmót í tvímenningi
Suðurlandsmótið í tvímenningi
verður haldið á Selfossi laugardag-
inn 4. apríl nk. og hefst mótið stund-
víslega kl. 10. Spilaður verður baró-
meter og ræðst spilafjöldi nokkuð af
þátttöku. Sigurvegarar mótsins
hljóta titilinn Suðurlandsmeistarar í
tvímenningi 1998 og öðlast auk þess
rétt til þátttöku í úrslitum Islands-
mótsins í tvímenningi, sem fram fer
næsta haust.
Þátttaka tilkynnist til Guðjóns
Bragasonar í hs. 4875812 og vs.
4878164, eða til Gunnars Þórðarson-
ar í hs. 4822213. Þátttöku ber að til-
kynna í síðasta lagi fimmtudaginn 2.
apríl. Keppnisgjald er kr. 4.000 á
par.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Þegar Stefánsmótið er rétt hálfn-
að er staða efstu para þessi:
Guðm. Magnússon - Jón Bjarki Stefánsson 49
Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 48
Guðbrandur Sigurbergss. - Friðþ. Einarsson 40
Hæstu skor síðasta spilakvöld
hlutu:
Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 34
Ath Hjartarson - Ingvar Ingvarsson 30
Halldór Þórólfsson - Hulda Hjálmarsdóttir 29
Bridsfélag Hornafjarðar
Nú er nýlokið aðalsveitakeppni
Bridsfélags Hornafjarðar en keppn-
ina vann sveit Lónsöræfa.
Sigur þeirra félaga var öruggur
en þeir höfðu leitt keppnina frá
upphafi og hefðu þurft að tapa stórt
í síðasta leik til þess að tapa fyrsta
sætinu.
Urslit efstu sveita urðu sem hér
segir:
Lónsöræfi.....................96
GJÁÖ..........................82
Sparisjóður Homafjarðar.......71
í sigursveit Lónsöræfa spiluðu
Guðbrandur Jóhannsson, Sverrir
Guðmundsson, Gunnar Páll Hall-
dórsson, Valdemar Einarsson og
Magnús Jónasson. Sex sveitir spil-
uðu í mótinu.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Ræktun
trúarlífsins
FRÆÐSLUERINDI verður hald-
ið á vegum Reykjavíkurprófasts-
dæmis eystra í Digraneskirkju
fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30.
Fyrirlesturinn sem nefnist „Rækt-
un trúarlífsins" flytur sr. Anna
Pálsdóttir prestur í Grafarvogs-
kirkju. Anna hefur mikla reynslu
af starfi meðal fólks er hefur átt og
á við áfengisvandamál að stríða. I
ljósi þess og frásagna Biblíunnar
mun hún fjalla um það hvernig við
ræktum trúarlíf okkar best og
hvaða gildi það hefur í raun fyrir
okkur. Þessi fyrirlestur er hinn
fjórði og síðasti í röð fræðsluíýrir-
lestra á föstunni sem að hafa yfir-
skriftina „Heilagur andi“.
Að erindinu loknu gefst svo
tækifæri til umræðu yfir kaffibolla
um efni þess.
Fyrirlesturinn er öUum opinn og
aðgangseyrir enginn.
Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl. 20.30.
Bústaðakirkja. Mömmumorgunn
kl. 10.
Dómkirkjan. Kl. 14-16 opið hús í
safnaðarheimilinu, Lækjargötu
14a, fyrir alla aldursflokka. Kl.
17.15 samverustund fjTÍr börn 9-
10 ára.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund
með lestri Passíusálma kl. 12. Org-
eltónlist. Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára
börn kl. 17 í safnaðarheimilinu.
Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun, endurnæring.
Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur: Gunnar Gunn-
arsson. Altarisganga, fyiTi’bænir.
Léttur málsverður í safnaðarheim-
ilinu á eftir. Samverustund fýrir
eldri borgara kl. 14. Starf fýrir 10-
12 ára böm kl. 17.
Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12
ára stráka og stelpur kl. 16.30-
17.30 í Ártúnsskóla. Æskulýðs-
fundur eldri deildar kl. 20.30-22.
Breiðholtskirkja. Mömmumorg-
unn á morgun kl. 10-12.
Digraneskirkja. Kl. 10
mömmumorgunn. Leikfimi aldr-
aðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18. Bænaefni má setja í
bænakassa í anddyri kirkjunnar
eða hafa samband við sóknarprest.
Fræðslustundir fyrir almenning í
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra á
fimmtudögum kl. 20.30 í safnaðar-
sal Digraneskirkju. í kvöld flytur
sr. Anna Pálsdóttir flytur fyrirlest-
ur um efnið „að rækta trúarllf sitt“.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11-12 ára kl. 17.
Grafarvogskirkja. Mömmumorg-
unn kl. 10-12. Efni m.a. fýrirlestr-
ar, bænastund o.fl. Kaffiveitingar
og djús fyrir börnin. Æskulýðsfé-
lag, eldri deild fýrir 9. og 10. bekk,
kl. 20-22.
Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl.
16.
Kópavogskirkja. Starf eldri borg-
ara kl. 14-16 í safnaðarheimilinu
Borgum. Kyrrðar- og bænastund í
dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má
koma til prests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir
9-12 ára stráka kl. 17.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu. Æskulýðsfund-
ur kl. 20-22.
Hafnarfjarðarkirkja.
Mömmumorgunn kl. 10 í Vonar-
höfn, Strandbergi. Opið hús í Von-
arhöfn, Strandbergi fyrir 8-9 ára
börn kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Biblíulestur kl. 21.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 22.
Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn
kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.15-18.30.
Akraneskirkja. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 18.30. Beðið fýrir
sjúkum.
Keflavíkurkirkja. Nú stendur yfir
í Keflavíkurkirkju röð fræðsluer-
inda undir yfirskriftinni „Kirkjan,
samfélagið, fjölskyldan". í dag kl.
17.30 mun Elísabet Berta Bjama-
dóttir frá Fjölskylduþjónustu
kirkjunnar flytja erindi sem hún
nefnir „Uppbyggileg samskipti í
hjónabandinu". Allir velkomnir á
kyrrðar- og fræðslustund kl. 17.30. . v
Landakirkja Vestmannaeyjum.
TTT starf fyrir 10-12 ára börn.
Hvammstangi. Kapella sjúkra-
hússins á Hvammstanga. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 17.30. Fyrir-
bænaefnum má koma til sr. Guðna
Þórs Olafssonar, sem leiðir bæn-
irnar að þessu sinni. Sr. Kristján
Björnsson.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
<
Aðalfundur Þormóðs
ramma-Sæbergs hf.
Aðalfundur Þormóðs ramma-Sæbergs hf.
verður haldinn föstudaginn 27. mars nk. og
hefst hann kl. 16.00 í Tjarnarborg í Ólafsfirði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.
samþykkta félagsins.
2. Heimild félagsins til að eiga eigin hluti.
3. Önnur mál.
Ársreikningarfélagsins og gögn vegna fundar
munu liggja frammi á skrifstofum félagsins
í Aðalgötu 10, Siglufirði og á Hornbrekkuvegi
3, Ólafsfirði, viku fyrir aðalfund.
Hluthafar sem ekki geta mætt en hyggjast gefa
umboð þurfa að gera slíkt skriflega.
Stórn Þormóðs ramma-Sæbergs hf.
Aðalfundur 1998
Aðalfundur Héðins smiðju hf. verður haldinn
föstudaginn 27. mars nk. kl. 16:30 í matstofu
félagsins, Stórási 6, Garðabæ.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf í samræmi við 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um hækkun hlutafjár.
3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Fundargögn verða afhent á fundarstað.
Dagskrá, endanlegartillögurog reikningarfé-
lagsins verður hluthöfum til sýnis á sama stað
viku fyrir aðalfund.
Stjórn Héðins smiðju hf.
Haraldur Böðvarsson hf.
Stofnað 1906
Aðalfundur
Haraldar Böðvarssonar hf
verður haldinn laugardaginn 28. mars nk. kl. 11
í veitingasal félagsins á Bárugötu 8-10, Akranesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Ársreikningurfélagsins liggurframmi á skrif-
stofu félagsins.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Sjávarlóð
Lögmannsstofa mín hefurfengið í einkasölu
lóðina nr. 32 við Herjólfsgötu í Hafnarfirði.
Lóðin stendur á skemmtilegum stað í hrauni
við sjó.
Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Logi Egilsson hdl.,
Garðatorgi 5, Garðabæ,
sími 565 6688, fax 565 6693.
Antiksalar/Áhugafólk
Tilboð óskast í það sem eftir er af lager Antik-
hornsins í Hafnarfirði. Selst í einu lagi. Til sýnis
föstudaginn 20. og laugardaginn 21. mars frá
kl. 14—17. Tilboð sendist í pósthólf 217 í
Hafnarfirði fyrir 26. þm.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Fimmtud. 19. mars kl. 20.00
Jórunn Oddsd. miðill heldur fyr-
irlestur um innsæi, drauma,
heilun og miðlun. Hugleiðsla.
Aðgangur kr. 1.000. Tímapantan-
ir, miðlun og heilun í síma
554 1107 milli kl. 14.00-16.00.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 1781938 = Fl.
Frímúrarareglan
Netfang: isholf.is./frmr
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld. Byrjum að
spila kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
□ Hlín 5998031919 VI
I.O.O.F. 11 <= 1783198’/2 = B.K.
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
Fallnir stofnar — Sigurbjörn Á
Gíslason. Umsjón hefur Benedikl
Arnkelsson.
Upphafsorð: Hans Gíslason.
Fundurinn verður haldinn í Ási
Hveragerði. Rútuferð frá Holta-
vegi kl. 19:30.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Lofgjörðarsamkoma kl. 20.00.
Kafteinn Miriam Óskarsdóttir tal-
ar. Allir hjartanlega velkkomnir.
lnti0wiUiiMb
- kjarni málsins!
r