Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MÍARZ 1998 51 AÐSENDAR GREINAR Sjálfstæðir skólar EKKERT skiptir meira máli fyrir framtíð yngri kynslóðarinnar en góð menntun. Rekstur grunnskólanna er nú í höndum sveitarstjóma og ber Reykjavíkurborg mikla ábyrgð í þessum mikilvægu málum. Þessi nýja staða veitir tækifæri til að virkja skólana til sjálfstjórnar og hlúa að þeim þáttum sem van- ræktir hafa verið. Þetta á ekki síst við um uppplýs- ingatæknina, en reyndin er önnur. Skólar og nem- endur hafa í reynd verið látnir „sitja eftir“ án þess að hafa neitt til þess unnið. Margir bundu vonir við að yftrtaka sveitar- stjóma á rekstri skólanna breytti þessu til batnaðar, en svo varð ekki. Eyþór Arnalds Þi’átt fyrir ótvírætt tækifæri til sjálfstjóm- ar, hefur það því miður misfarist í höndum meirihlutans í Reykja- vík. Mönnum er í fersku minni þegar úrræða- leysið leiddi kennai’a í verkfall sem endaði með nauðasamningum. I stað þess að vinna markvisst með kennmmm og ná fram bættum gæðum í kennslu samhliða launa- hækkun var ekkert gert fyrr en í óefni var komið. Menntamálaráðherra hefur nú boðað nýja og bætta skólastefnu að undanfómu sem unnin hefur verið í samstarfl við kennara. Þama er á ferðinni athyglisvert framtak þar sem áherslan er lögð á upplýsinga- Miðstýring í menntun sem öðru, segir Eyþór Arnalds, er frumstæð leið sem hentaði í árdaga en er tíma- skekkja í þroskuðu umhverfi nútímans. tæknina og svigrúm nemenda eftir getu og þörfum. Grunnskólinn hefur að mörgu leyti orðið eftirbátur þeirra framfara sem sett hafa mark sitt á atvinnulíf og heimilishætti og er þessi stefna í takt við nýja og breytta tíma. Samhliða þessari stefnu, hefur menntamálai’áðherra nýlega gert samning um þjálfun framhaldsskóla- kennara í upplýsingatækni. Það er í höndum Reykjavíkurborgar að gera slíkt hið sama fyrir gmnnskólakenn- ara, en ekkert bólar á því. Lykilatriði er að veita aukið sjálf- stæði skóla til að ráða málum sínum bæði varðandi fjánnál sem og sam- vinnu skólanna við einkaaðifa og fé- lagasamtök. Þannig næst betri nýting fjármuna á ábyrgð einstakra skóla auk þess sem stjómendur þeirra fá svig- rúm og verðskuldaða hvatningu. Mið- stýring er í þessu sem öðm, frumstæð leið sem hentaði í árdaga en ekki í þroskuðu umhvei’fi þai’ sem hún er tímaskekkja. Það er eins og borgaryf- ii-völd vantreysti sfjómendum skóla til að fara með fé og móta áherslur í eigin skólum. í Kópavogi hafa verið stígin fyrstu skref í þessa átt með ágætum árangri, en ekki í höfuðborginni frekar í öðm. Sjálfstæðismenn áttu frum- kvæði að tölvuvæðingu grunnskólanna með tölvuveram, sem sett vom upp árið 1992, en síðan hefur mai’gt breyst og þarf nú að koma til móts við nýja tíma á kröftugan hátt, en ekki með hangandi haus. Áhugi nemenda er svo sannarlega tyiir hendi og það er skylda okkai’ að koma á móts við hann. Höfundur skipar 10. sæti á fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins til borgarsijómar. lífsnauðsynleg heimilistæki? Það fmnst okkur ekki, En tðlvur eru mikilvægar ungu fólí sem stefnir hátt I líflnu, Þær verða sifóllt stærri hlutl af lifl okkar i námi og starfl. Til að ná árangri þarf gððan og vandaðan búnað, Siíkan búnað færðu hjá okkur. Kiktu i Mðrkina - Það gssti borgða sig. Ferm ingartilboð 1 MORE SP97 233MMX Fermingartilboð 2 TOIvan t tilboði 1 með Microsoft Offks® Pro 97 129,900 stgr. Fermingartilboð 3 Tölvan t tllboöl t með Microsoft Office Pro 97 og HP690C+ litaprentara 148.800 stgr. ASUS SP97-V Super TX móðurborð 233 MHz MMX Cyrix ðrgjörvi 32MB vinnsluminni 512K flýtlminni 3,2GB harður diskur UDMA 32x geisladrif 15" ViewSonic skjár með þriggja ára ábyrgð Win 95 lyklaborð Mús Win 95 á geisiadisk Leikir, MPEG2 hugbúnaður, og margt fleira góðgæti. 109.900 stgr. Fermingartilboð 4,5, 6.... Það þarf ekkl alltaf að kaupa nýja tölvu. Það má auðveldlega hressa uppá gömlu vélina, Komdu til okkar og fáöu ráð. Það gæti leynst Itf (gömlu vélinni. Sjáðu til dæmis þessar viðbætur: % ASUS 3DexPlorer hljdökort jjg Frábært 32 bita hljóðkort með 64 röddum og þremur stór- skemmtilegum hugbúnaðar- pökkum. Hljómgæðin eru frábær. ATI GT-PRO 3D skjákort ^9_ ASUS 34 hraða °-i90 ■%>_ geisladrif ° ViewSonic Skjákort fyrir þá sem gera kröfur. Allt að 8 MB og með video inn- og útengjum, styður OpenGL. Tilvaliö leikja- og vldeokort, 777 hamingju, ungafðlk. BOÐEIND Tölvuverslun - Þjónusta Mörkin 6-108 Reykjavík - Slmi 588 2061 www.bodeind.is ^ Ef þú hefur veriö að biða eftir geisladrifinu, þá er það komið. Þaðhraðastaá markaðnum í dag, með Play og skip rofum og tengi fyrir heyrnartól. T ötvubúnaður ^Tekur45 diska, svartlakkað stál. 1.490KR. r r MISTH0RN Tekur 32 diska, svartlakkað stál, lakkaður viður. H72sm. 3*900 KR. r SKRLLID ^Tfekurl05diska7svart-og glærlakkaður viður. H 113 sm. 4.900» ^Tekur 64 diska, svart- og glær- lakkaður viður. H 32 sm. 6.900^». L LRBYRINT ^Tekur 440 diska, svört- og hvít plastlögð spónaplata. H 132 sm. 9.300KR ^Tekur 320 diska, lakkaðurbeyki- spónnog stálskúffur. H 170 sm. FRRBfERRR FERHXNGflR GJAFIR STOflGOTT VEflÐ, H0NNUN, ÚRVflL 0G N0TRGXLDI Komdu nú loksins röð og reglu á geisladiskasafnið. Geisladiskastandamir í IKEA eru skemmtilegir og fallegir og mikil heimilisprýði. Geisladiskastandur er einnig fyrirtaks fermingargjöf sem fellur alltaf vel í kramið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.