Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 5 7 Hjálparstarf Rauða krossins í Irak VIÐSKIPTABANNIÐ sem sett var á írak fyrir átta árum hefur haft alvarleg áhrif á líf almennings í landinu. Atvinnuleysi er gi-íðar- legt og er áætlað að um 80% þjóð- arinnar hafi litlar sem engar tekj- ur. Læknisþjónusta og starfsemi sjúkrahúsa hefur verið í lágmarki og hefur heilsufari þjóðarinnar hrakað að sama skapi. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóð- unum er talið að 3,5 milljónir manna séu í hættu. Það er Rauða krossinum mikil- vægt að halda hlutleysi sínu og sjálfstæði til þess að geta sinnt hlutverki sínu. Þannig er það yfir- lýst stefna að taka ekki afstöðu til stjómmálalegs ágreinings en líta á heildina út frá mannúðarsjónar- miðum. Rauða kross hreyfingin hefur ekki tekið beina afstöðu gegn viðskiptahindninum en á 26. Al- þjóðaráðstefnu Rauða krossins með fulltrúum aðildarríkja Genfar- sáttmálanna (138 ríki, 165 landsfé- lög) árið 1995 var samþykkt álykt- un þess efnis að ríki þyrftu að vera meðvituð um afleiðingar viðskipta- banns eða hindrana með tilliti til Við getum öll lagt hjálparstarfí Rauða krossins lið, segir Sigrún Árnaddttir, og þannig lagt okkar af mörkum til stuðnings þeim Irökum sem mega sín minnst um þessar mundir. mannúðarsjónarmiða og afleiðinga þeirra á líf almennings. I ályktun- inni var ítrekað að sköpuð yrðu skilyrði til neyðaraðstoðar í lönd- um þar sem viðskiptabann ríkir og að ríki hefðu ákveðnar fjárhagsleg- ar skyldur í þeim efnum. Jafnframt var í samþykktinni hvatt til þess að metin væru langtíma- og skamm- tímaáhrif viðskiptabanns og haft eftirlit með afleiðingum þeirra þar sem þeim hefur verið komið á. Aðstoð Rauða krossins Rauði krossinn hefur starfað í Irak í áraraðir en aðstoðin beinist bæði að Irökum og Kúrdum sem búa í norðanverðu landinu. Hingað til hefur Rauða krossinum ekki verið gert erfitt fyrir að sinna hlut- verki sínu í Irak. Nú starfa um þrjátíu sendifúlltrúar á vegum Rauða krossins í landinu og um fjögur hundruð heimamenn. Að auki leggur fjöldi sjálfboðaliða fram vinnu sína fyrir íraska Rauða hálfmánann. Á þessu ári er gert ráð fyrir að rúmlega einum millj- arði íslenskra króna verði varið til hjálparstarfs Rauða krossins í Irak. Þetta er nokkuð lægri upp- hæð en árið áður en lækkunin kem- ur fyrst og fremst til vegna breyt- inga sem eru fyrirsjá- anlegar í kjölfar sam- komulags Sameinuðu þjóðanna sem nefnt hefur verið „olía fyrir mat“. I samkomulag- inu felst að á sex mán- aða tímabih sé Irökum heimilt að selja olíu fyrir tvo milljarða doll- ara og er þeim gert að nýta 70% af tekjunum til að aðstoða almenn- ing. Síðastliðið haust gekkst Rauði krossinn fyrir nokkuð ítarlegri athugun á næringar- ástandi barna í Irak og á þessu ári verður dreift matvæl- um til um 50 þúsund vannærðra bama. Einnig verður veitt aðstoð til bama- og fæðingarsjúkrahúsa svo að þau geti keypt lyf, hjúkranarvörur og lækningatæki. Síðast en ekki síst mun Rauði krossinn halda áfram að gera við þær vatns- veitur í landinu sem skemmdust í Persaflóastríðinu. íslendingar geta hjálpað Talið er að 10 millj- ónir jarðsprengna hggi í íraskri jörð sem jafngildir einni sprengju fyrir hverja tvo íbúa landsins. Um 20 þúsund írakar - varlega áætlað - hafa orðið fyrir limlestingum af völdum þessa voðavopns. Rauði kross Islands safnar nú styrktarfé- lögum og munu framlög þeima á þessu ári renna til aðstoðar fórnar- lömbum jarðsprengna, m.a. í Irak. Þar rekur Alþjóða Rauði krossinn gervilimaverkstæði og endurhæf- ingarstöðvar þar sem fórnarlömb jarðsprengna fá ókeypis aðstoð, t.d. gervilimi, hækjur og hjólastóla. Jafnframt er veitt endurhæfing svo að fólk geti staðið á eigin fótum á ný og tekist á við daglegt hf hjálp- arlaust. Flestir Islendingar geta lagt þessu starfi Rauða krossins lið með því að bætast í hóp styrktarfé- laga hjálparsjóðs Rauða kross Is- lands. Þannig getum við lagt okkar af mörkum til stuðnings þeim Irök- um sem mega sín minnst um þess- ar mundir. Höfundur er frumkvæwdustjóri Rauða kross íslands Ljónviljugir vinnufelagar! ir winm ifélnni hnrf nrS \/^rn trni iQti ir nn Góöur vinnufélagi þarf aö vera traustur og óreiöanlegur. Hann þarf aö vera Ijónsterkur og snöggur og vinna eins og Ijón. Góður vinnufelagi er gulls Tgildi. ’artner vinnur með þér! • 3m3 flutningsrými og 600 kg burðargeta • 1100 cc bensínvél eða 1800 cc dísilvél • loftpúði, blaðahaldari í mœlaborði og niðurfellanlegt farþegasœti sem eykur flutningsgetu og getur nýst sem skrifborð o.fl. Verð frá aðeins kr. 947.791 án vsk. Verð kr. 1.180.000 með vsk. iú fagmannlegur! • sendibill eða 9 manna smárúta • 4m3 flutningsrými og 815 kg buröargeta • 1900 cc dísilvél, loftpúði, fjarstýrðar samlœsingar. rafmagn í rúöum o.fl. Verð frá aðeins kr. 1.522.891 án vsk. Verð kr. 1.896.000 með vsk. óxer laginn! • sendibíll • 3 lengdir og hár eöa lágur toppur • 2.0 lítra bensínvél eða 2.5 lítra dísilvél meö túrbínu • framdrif og loftpúði sem staðalbúnaöur • fjórhjóladrif, ABS-bremsur, vinstri hliðarhurö, gluggar o.fl. sem aukabúnaður Verð frá aðeins kr. 1.574.297 án vsk. Verð kr. 1.960.000 með vsk. löxer á góðum grunni! • grindarbíll með einföldu eða tvöföldu húsi • 3 lengdlr • 2.0 iítra bensínvél eöa 2.5 lítra dísilvél meö túrbtnu • framdrif og loftpúði sem staðalbúnaöur • fjórhjóladrif, ABS-bremsur o.fl. sem aukabúnaður Verð frá aðeins kr. 1.358.233 án vsk. Verð kr. 1.691.000 með vsk. PEUGEOT LJ N V E6 I N U M I Sendibílarnir frá Peugeot eru rúmgóðir og hafa mikla buröargetu. Mikið er lagt upp úr góðum aðbúnaöi ökumanns og vönduðum sœtum því góð vlnnuaðstaðd tryggir Petrl líðan og aukin afköst. Vinnubílarnir frá Peugeot hafa fengið mjög góða einkunn fyrlr gott aðgengi, stórar huröirog elnstaklega góða vlnnuaðstöðu. Peugeot er framtíðarvinnustaður. Veldu rétta vinnufélagann, láttu Ijónið vinna með þér. Veldu Peugeot. FUR NÝBÝLAVEGI 2 SfM1: 554 2600 Bilver Akranesi • BíIatsngi. isafirði . flilasala Akureyrar . Skipaafgreiðsla Hésavikur . Fell, Egilsstaðum • Vélsmiöja Hornafjarðar Sigrún Árnadóttir V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.