Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 19.03.1998, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 69 p^/\ÁRA afmæli. í dag, O v/fímmtudaginn 19. mars, verður fimmtugur Vigfús Jtín Björgvinsson, Eyrarholti 3, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Kristín Ósk Kristinsdóttir. Þau hjónin dvelja á Kanaríeyj- um á afmælisdaginn. IVIeð morgunkaffinu COSPER ÉG var bara að horfa á hana af því að hún minnti mig á ömmu mína ástkæru, sem gekk alltaf í svörtu. STJ ÖR]\USPÁ el'tir Frances Drakc FISKAR Afmælisbnrn dngsins: Þú ert sjálfum þér sam- kvæmur og heiðarlegur í allri framgöngu. Þú hefur leiðtogahæfileika sem geta nýst þér á mörg- um sviðum. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Nú er rétti tíminn koma einhverju í kvæmd heima fyrir. Gefðu þér líka tíma til að sinna þín- um nánustu. til að fram- BRIDS IJinsjtín (inðniuiulur 1‘áll Arnarson STUNDUM er eina leiðin til að forðast þvingun að undirtrompa, eða „henda trompi“. Hér er eitt af dæmum Kelsey: Suður gefur; AV á hættu. Vestur AKD108 V6 ♦ 9863 ♦ 10862 Norður ♦ 764 VKD93 ♦ G75 ♦ÁKG Austur ♦ Á3 V7542 ♦ D1042 ♦ D73 Suður ♦ G952 VÁG108 ♦ ÁK ♦954 Vestur Norður Austur Suður - 1 grand* Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass * 12-14 Vestur kemur út með spaðakóng, sem austur yf- irtekur til að spila aftur spaða. Vestur tekur tvo spaðaslagi í viðbót og spilar spaða í fjórða sinn. Sagn- hafi trompar hátt í borði. Austur hefur hent einum tígli í þriðja spaðann, en hverju á hann að kasta núna? Ef austur hendir_ tígli, fellur drottningin í AK og gosi blinds stendur. Og hendi austur laufi, getur sagnhafi toppað litinn og fengið úrslitaslaginn á laufgosa. Eina leiðin út úr þessum vanda er að henda tromphundi. Engin þvingun myndast þó svo að sagnhafi spili næst trompi fjórum sinnum, því austur hendir á eftir blindum. En ekkert er einfalt í þessum heimi. Ef suður á lauftíuna þriðju í staðinn fyrir níuna, getur hann unnið spilið með víxlþröng. Hann hendir þá laufgosa í síðasta trompið. Austur verður að fara niður á tvö lauf, en þá verður tían heima slagur. Að þessu athuguðu er niðurstaða Kelsey sú, að best sé að henda laufi í fjórða spaðann, enda hafði sagnhafi ekki gilda ástæðu til að hafna svíningunni. ,Á hinn bóginn," segir Kelsey, „gæti verið snjallt að undir- trompa með tóma hunda í laufi og tæla sagnhafa þannig til að spila upp á víxlþvingunina." | | | || III 105 SVO segir þú við sjálfan þig: I dag ætla ég ekki að reykja. ERT þú úr nágrenninu? HORFÐU á björtu hlið- arnar, við eigum eftir að hafa gaman af að horfa á þetta, elskan. ÞÚ kemur svo beint heim. cnnþá forseti? MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bníðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkymiingum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritslj (ffimbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Naut (20. api-íl - 20. maí) Þú ert í góðu skapi og fús til að gefa af sjálfum þér. Þú munt undrast hversu lítið þarf oft til að gleðja aðra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Hafirðu áhyggjur af fjár- málunum, skaltu setja þér markmið og fylgja þeim fast eftir. Eitthvað óvænt gerist í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gráttu það ekki þótt einhver standi ekki við orð sín. Gefðu fólki tækifæri til að bæta sitt ráð. Rómantíkin blómstrar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að leggja þig fram bæði í einkalífi og starfi. Leggðu þitt af mörkum til að bæta mannlegu sam- skiptin. Meyja (23. ágúst - 22. september) vB)L Nú væri upplagt að koma fé- laga sínum á óvart. Láttu ekkert tiufla það. Kvöldið verður ánægjulegt. Vog m (23. sept. - 22. október) ÁlÁ Þú ert tilbúinn til þess núna að taka á þig aukna ábyrgð í starfi. Þú ert að uppskera svo sem þú hefur sáð til. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft á einveru að halda til að hugsa málin. Einbeittu þér að því að komast að við- unandi niðurstöðu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ék Vertu ákveðinn og segðu hug þinn allan í ákveðnu máli. Þú getur gert það á þinn hátt, án þess að særa aðra. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú þarft að gefa þér tíma til að sinna trúmálunum. Það veith- þér jafnvægi og gleði. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þér hefur tekist vel til að undanfórnu og mátt vera ánægður með það. Láttu öf- und annarra ekki trufla þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú munt uppskera laun erf- iðis þíns í staifi. Láttu það ekki koma þér úr jafnvægi þótt ekki séu allir sammála þér. Stjörrmspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ingunn Mai Friðleifsdóttir tannlæknir hefur ílutt tannlæknastofu sína í Síðumúla 28 í Reykjavík, sími 581 1910. Misstu ekki af vandaðri fermingar- myndatöku nú í vor. í öllum okkar myndatöLum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Verð kr. 15.000,oo Passamyndir á fimm mínútum alla virka daga. opið í hádeginu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sfmi: 565 42 07 Ioppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 552 1212 Xopptilboð íþróttaskór Verð áður kr. 4.495. Verð nú kr. 1.995 Teg: NASTY MID Litir: Hvítir m/svörtu, svartir Stærðir: 26-42 Síðir kjólar frá kr. 7.990 Stuttir kjólar frá kr. 4.990 Blúnduskyrtur frá kr. 2.990 m Blúndukjólar frá kr. 2.990 Laugavegi 54, simi 552 5201 Póstsendum samdægurs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.