Morgunblaðið - 19.03.1998, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 73
FÓLK í FRÉTTUM
Nr.; var Lag Flyfjandi
l. | (l) Ashtray Din Pedals
2. i (5) Timber Coldcut
3. ; (3) Sound of the Mic Blanco
4. I (-) Treat Infany Rest Assured
5. I (6) The Plan Sofa Surfers
6. : (8) Purple gusgus
7. : (4) The Force Quarashi
8.; (ii) Pedal Wubble
9.; (-) RudeBoy Rock Lionrock
ío.i (9) Nobodys Wife Anouk
ll.i (7) Feelin'Good Huff & Herb
12.; h Déj’a vu Lord Tariq & Peter Gunz
13. i (10) Tourniquet Headswim
14.: (2) Sonnet The Verve
15.; (-) Don’t Die Just Yet David Holms
16.; (13) Say What You Want Texas & Wu Tang
17.; 04) Velvet Pants Propellerheadz
i8.; 05) Wish list Pearl Jam
19.; (25) Chase Trance Atlantic Airways
20.; (20) Drop the Breok Run DMC
21.: (-) Organ Donor Dj. Shadow
22.: (27) l've Got A Feeling Ivy
23.: (18) B Boy Stance Freestylers
24.;(26) Music in My Mind Adom
25.; (-) Church of Noize Therapy?
26.; (22) Sexy Boy Air
27.;(21) Revolution 909 Daft Punk
28.; (19) Rock the Funky Beat Naturol Born Chillers
29.; (-) Watching Windows Roni Size
30.: (16) Meet Her at the Love Parade Da Hool
Fámennur fundur
PAUL McGuigan og Noel Gallagher voru einu meðlimir hljómsveitarinnar
Oasis sem mættu á blaðamannafund sem var haldinn í Santiago í Chile um
helgina. Talsvert hefur gustað um sveitina vegna óláta og umdeildrar hegð-
unar á hljómleikaferð hennar um heiminn. Nú þegar hefur Oasis kynnt nýj-
ustu plötu sína „Be here now“ í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Ástralíu.
Fyrstu tónleikarnir í S-Ameríku voru í Chile um helgina.
KYNNING
í dag, föstudag
og laugardag
Spennandi
kaupauki!
Nýtt
kortatímabil
HAGKAUP
Kringlunni,
snyrtivörudeild
I
S* •
MMmm
'K !<'
Zancaster
r Við bjóðum þér í heimsókn í nýja og
stórglæsilega verslun okkar í Sætúni 8
til að hlusta á tónlist í fullkominni hlustunar-
aðstöðu og skoða allar þær frábæru græjur og
rafmögnuðu tæki sem við erum með.
Plötusnúðurinn DJ Demo verður á
staðnum og snýr upp á andrúmsloftið,
Þú kemur með uppáhaidsdiskinn
þinn og prófar hann í hlustunar-
aðstöðunni okkar og færð miða á
1 kvikmyndina Rocket Man sem
I frumsýnd verður í Sambíóunum
» um helgina.
PHILIPS
PIONEER
AIWA
SHARP
SONY
SAMSUNG
SANYO
Þú getur unnið tveggja vikna
enskunámskeið í Torbay á Englandi
ef þú kaupir hljómtækjasamstæðu
hjá Heimilistækjum fyrir 31. maí.
Námskeiðið er fyrir ungt fólk,
, á aldrinum 13-18 ára.
Ferðasl
stud
Nafn vinningshafa verður
dregið úr lukkupotti í beinni
t útsendingu á FM 95,7.
Heimilistæki hf
SÆTÚN8 SÍMI 568 1500
www. ht. i s
4
*