Morgunblaðið - 19.03.1998, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998 77
EiNA BÍÓH) HEO
THX DIGITAl Í
ÖUUM SÖtUM
mpiGnAL
mfidential
www.samfilm.is
aHDIGrTAL
U-Vái'J
N
TJ-JAj-
Lögrcglumaður á hælum
hættulegs mordingja sem
hann uerður nð sto^ya
en má ekki fclla,:
www.samfilm.is
Will Hunting á í miklum vandræðum með líf sitt en er óvænt uppgötvaöur af skólamönnum í
Harvard háskólanum fyrir mlkla stærðfræðisnilli. Óstýrilæti koma honum I koll þar til hann
hittir jafnoka sinn, prófessorinn McGuire sem leikinn er af Robin Williams.
1
íl
Spice Girls sýnd um helgar
www.skifan.com
napóleon var japanska
hönnuðínum Issey Miyake hug-
leikinn þegar hann skapaði
þessa sérstöku dragt.
Línurnar
lagðar í
tískunni
► HVERSDAGSFATNAÐUR
fyrir næsta haust og vetur hefur
verið sýndur á pöllum Parísar
síðustu daga. Sem fyrr eru það
helstu tískuhönnuðir heims sem
leggja línurnar en þó með mis-
mundandi hætti eins og sjá má á
meðfylgjandi myndum.
iT _____"•>
Blað allra Iandsmanna!
fltargtiiiMa&ib
- kjarni málsins!
IVANKA Trump, dóttir Don-
alds Trump, sýndi nýjustu-
hönnun Lolitu Lempicka.
BLÚNDUR og satín voru áber-
andi í rómantískri sýningu
franska hönnuðarins Lempicka.
Rafrænn
mSf 1 afsláttur!
ÞtXMfik M
TJKMMG9W U
SSS ««««
ttUST
O
Þessi fyrirtaeki veita öllum sem
greiða með VISA kreditkorti
rafrænan afslátt
Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt
FRIÐINDAKLUBBURINN
. www.fridindi.is • www.visa.is
ÞRÖNGT, skræpótt og áberandi
gætu verið einkunnarorð þess-
arar hönnunar Galliano sem
hann sýndi í París í vikunni.
JOHN Galliano sýndi að þessu
sinni fatnað í eigin nafni en
hann hannar einnig fyrir Dior
tískuhúsið.
Sjadaga
afmdiswisla
Við höldum upp
á 40 ára
starfsafmæli
yÍL^AINI^AURENT
og 6 ára afmæli
Sigurbogans.
Og bjóðum
ykkur
í afmælisveislu
dagana
19.-21. mars nk.
Komið og kynnist nýju vorlitunum í afmælispakkn-
ingum og nýja ilmvatninu »N LOVE agaiw
Gréta Boða veitir ráðgjöf um liti og förðun.
Ath. I tilefni afmælisins 15% afsláttur af
öllum töskum, skartgripum og slæðum.
Ekki missa af þessu tækifæri!
Opið laugardag
til ld. 16.00.
Laugavegi 80 Sími 561 1330