Morgunblaðið - 23.04.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.04.1998, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Upp með grillhanskann ÞÓ SVO enn sé allra veðra von er ekki laust við að angan af grillmat sé farið að leggja frá grillum í húsagörðum víðsvegar um borg og bæ. Laufey Stein- grímsdóttir, for- stöðumaður Manneldisráðs Islands, minnir á að fleiru sé hægt að skella á grillið en kjöti. „Með hækk- andi sól er full ástæða til að draga fram grillið og njóta góða veðursins við matargerðina. Tilvalið erað Við höfum hins vegar minnt fólk á að gæta hófs í grill- matnum. Nokkrar ástæður eru fyrir því og felst ein ástæðan í því að fólk grillar frekar kjöt en fisk. Okk- ur fínnst nefnilega ekki heils- unnar vegna ástæða til að hvetja til meiri kjötneyslu,“ segir hún og tekur fram að önnur aðal- skýringin tengist einnig kjöt.i. „Fólk leggur gjaman kjötið beint á grillið og við bmnann myndast svört skán á kjötið. Skánin er talin geta verið krabbameinsvaldandi." Laufey minnir á að hægt sé að skella nánast hvaða fisktegund sem er á grillið. „Aðeins feitari fískur á borð við lax, lúðu og steinbít er bestur. Fisknum er pakkað inn í álp- appír oggott er að skella græn- meti á grillið. smjörklípu fylgja með. Grænmeti em nauðsynlegt meðlæti og er hægt að pakka því inn í ál- pappír eins og físknum. Önnur leið er að selja grænmetið beint á grillið eða þræða upp á tein. Ekki er heldur úr vegi að þræða fiskbitum inn á milli,“ segir Laufey og mælir sérstaklega með lauk á grillið. „Laukur er nefnilega þrusuhollur,“ segir hún í sumarskapi. Meðfylgjandi uppskriftir era úr matreiðslu- bók Manneldisráðs, Hjarta- verndar og Krabbameinsfélags- ins „Af bestu lyst.“ Vamaðarorð Hjá Slysavaraafélaginu var Iögð áhersla á að aðgát væri höfð við grillið. Fyrst er að hafa í huga að ástæða er til að fylgj- ast vel með því þegar gasið er að tæmast úr kútum gasgrilla. Ef gasið tæm- ist alveg úr kútnum get- ur sú hætta skapast að eldurinn fari niður í kútinn og framkalli spreng- ingn. Þeg- ar skipta þarf um kút og Morg»n’ lWaðið/Kristinn þegar grillið er tekið út að vori þarf að huga vel að því að öll skrúfuð tengi á gaskútnum séu vel hert. Síðast og alls ekki síst er nauðsynlegt að hafa sérstakar gætur á ungum börnum í kring- um grillið enda er hætt á að þau skaðbrennist við að snerta á mjög heitum hlutum. www.mbl.is LÚÐA með grænmeti er hollur og góður grillmatur. Lúða er fyrir- tak á grillið Grilluð lúða með grænmeti 900 g smálúðuflök eða rauðsprettuflök salt pipar eða sítrónupipar 1 msk. matarolía Sósa: 4 dl léttmjólk 'A grænmetisteningur 4 msk. smurostur 3 msk. sósujafnari jó tsk. sítrónupipar ________1 dl rækjur_______ 1/2 búnt ný steinselja, söxuð 1. Leggið hreinsuð flökin á smurð- an álpappír eða í smurt, ofnfast fat. Penslið með olíu og sáldrið pipar eða sítrónupipar yfir. Látið bíða meðan sósan er gerð. Sósa: 2. Hitið mjólkina og grænmetis- kraftinn að suðu. Bræðið smurostinn í mjólkinni. 3. Jafnið sósuna með sósujafnara. 4. Bætið sítrónupipar í eftir smekk. 5. Setjið rækjurnar út í sósuna rétt áður en hún er borin fram og skreytið með steinselju. Fiskurinn: 6. Sáldrið salti yfir fiskinn og setj- ið undir glóð í miðjan ofn eða grill og glóðið þar til hann hefur fengið fal- legan lit og er gegnsteiktur í um það bil 6-7 mínútur. Sósur með glóðarsteiktum mat Agúrkusósa: ____ 2 dl súrmjólk eöa AB-mjólk ____________2 msk. olía_____________ ____________2 hvítlauksrif__________ _________1 msk. sítrónusafi__________ ____________2 msk. nýtt dill________ ____________'A tsk. salt____________ Vá agúrka, 150 g 1. Pressið hvítlauski'ifin og saxið dMð. 2. Hrærið súrmjólk og olíu saman í skál, bætið hvítlauk og sítrónusafa, dilli og salti út í. 3. Afhýðið agúrkuna, skerið í ten- inga og bætið henni út í sósuna. Lát- ið sósuna bíða í tíu mínútur áður en hún er borin fram. Uppskriftin er fyrir sex. Undir- búningur: 15 mínútur. Sumarsósa: _________ 5 dl jarðarber___________ ____________Vz blaðlaukur___________ 2 msk. sitgrónu- eða limesafi _________2 msk. matarolía___________ _________1 msk. púðursykur__________ _________2 msk. steinselja__________ ____________Vz tsk. salt____________ svartur pipar á hnifsoddi cayenne-pipar á hnifsoddi 1. Skerið jarðarberin í litla bita. 2. Saxið laukinn smátt. 3. Blandið öllu saman og látið sós- una standa í kæli í tvær klukku- stundir áður en hún er borin fram. Uppskriftin er fyrir tólf. Undir- búningur: 10 mínútur. LÉTTAR sósur sefja punktinn yflr i-ið. Hugað að Bónus- verslun á Akureyri ÁHUGI er á stofnun Bónusversl- unar á Akureyri. Jón Ásgeir Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Bónuss, sagði að rekstur Bónusverslunar í sam- vinnu við fjársterka heimamenn væri í skoðun. Nú væri verið að skoða húsnæði og væri fernt í sigtinu. Húsnæðismálin myndu væntanlega skýrast síðar í vik- unni. Jón Ásgeir sagði að væntan- lega yrði um miðlungsstóra versl- un að ræða. Ekki hefði verið end- anlega ákveðið hvenær verslunin yrði opnuð. Honum fannst hins vegar ekki ólíklegt að hægt yrði að opna hana innan þriggja mán- aða. Bónus hefur áður reynt fyrir sér í rekstri á Akureyri. Jón Ás- geir sagði í því sambandi að ef- laust myndi hjálpa til að vera í samvinnu við heimamenn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.