Morgunblaðið - 23.04.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.04.1998, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 19 • Hreinsaðu til í bókahillunum og leyfðu öðrum að njóta gömlu bókanna á eftir þér. • Leggðu góðu málefni lið. • Freistandi bókamarkaður. • Hvert kíló af bókum á 500 kr. Dagana 23.- 26. apríl verður „Bókahringrás" í verslunum Máls og menningar og Bókvali, Akureyri Opið er á Laugaveginum alla virka daga kl. 9 - 22, sumardaginn fyrsta kl. 10 - 22 og um helgar kl. 10 - 22. Síðumúlabúðin er opin virka daga kl. 8-18, sumardaginn fyrsta kl. 10 -18, laugardag kl. 10 -14. Bókval, Hafnarstræti 91, Akureyri opið alla virka daga kl. 9 - 22, sumardaginn fyrsta kl. 10 - 22, laugardaga kl. 10 - 22, sunnudaga kl. 10 - 22. Allar tekjur til Umhyggju Mál og menning og Rás 2 standa að Bókahringrásinni og rennur allur ágóði til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Allar bœkur vel þegnar Þú kemur með bækur, gamlar eða nýlegar, íslenskar eða erlendar, innbundnar eða kiljur. Þá er einnig velkomið að senda bókakassa til Máls og menningar eða Bókvals merkta: Bókahringrásin. Móttaka er hafin. Bœkur á kílóverði Sala þessara bóka hefst í dag, fimmtudag og verða þær seldar á kílóverði, 500 kr./kg. Það er aldrei að vita hvaða gersemar verða á borðum. Þarna komast lestrarhestar í feitt! Gefðu vinum þínum bækur í suma Allir viðskiptavinir búðanna fá rós að gjöf á meðan birgðir endast Bókatilboð í tilefni dagsins Ókeypis póstburðargjöld fyrir bækur um allt land Börnin fá ókeypis söngbók Einar Áskell frá Möguleikhúsinu kemur í heimsókn kl.13.30 og 15.00 UMHYGGIA og monning Á Degi bókarinnar 23. apríl hefst Bókahringrásin <98 Gamlar bækur handa nýjum lesendum! EKTH FRDNSK KHFFIHÚSHSTEMMNING H 5ÚFISTHNUM í tilefni af degi bókarinnar verður haldið franskt bókmennta- og tónlistarkvöld á Súfistanum, bókakaffinu í bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18. Marie Darrieussecq, einn vinsælasti rithöfundur Frakka af yngri kynslóðinni les úr bók sinni Truismes en Mál og menning gefur söguna út í íslenskri þýðigu þann dag undir titlinum Gylting. Sigurður Pálsson skáld les úr þýðingum sínum á Ijóðum tveggja af öndvegisskáldum Frakka, Jacques Prévert og Paul Éluard. Auk þess leika flautuleikararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau nokkur verk eftir frönsk tónskáld. Aðgangur er ókeypis. HVlTA HÚSIÐ / SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.