Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.04.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 41 LISTIR Þóra sýnir í Alafosskvos ÞÓRA Sigurþórsdóttir leirlistar- kona sýnir um þessar mundir verk sín í Álafosskvos í Mosfellsbæ. Þar hefur verksmiðjuútsala Alafoss opnað verslun í endurbættum húsa- kynnum og er sýning Þóru í af- mörkuðu rými í versluninni sem ætlað er til sýningarhalds í framtíð- inni. Þóra lauk prófi frá leirlistardeild MHÍ árið 1989 og hefur undanfarin ár rekið eigin vinnustofu og gallerí að Álafossi. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið einka- sýningar á list sinni. Sýning hennar í Álafosskvos verður opin til mánaðamóta. -------------------- Nýir miðlar í listinni ÞESSA dagana er starfrækt lista- smiðja í notkun nýtra miðla í mynd- list s.s. myndbands, hljóðs, tölvu, litskyggnu, geminga, tungumáls og innsetninga. Leiðbeinendur eru tveir af þekktustu listamönnum Evrópu á þessu sviði, þær Elsa St- ansfíeld og Madelon Hooykas ásamt Þór Elís Pálssyni. Listasmiðjan kallast „Workshop On Time“ og er staðsett í Hafnar- borg sem ásamt Hafnarfjarðarbæ styrkir framtakið. Þátttakendur hafa einnig fengið inni hjá Kvik- myndasafni íslands með klippitæki og tölvu. Vinnan hófst 14. apríl sl. og nú stendyr yfir „fínpússning“ á verkunum sem verða sett upp föstu- daginn 24. aprfl og sýnd víðsvegar í Hafnarfirði helgina 25.-26. apríl. Þátttakendum er frjálst að setja verk sín upp hvar sem þeim dettur í hug í bænum. Núer rétd tíminn til að kaupa útsæðið Vagnhöfða 13-15 112 Reykjavík. Sími 577 4747 Við seljum allar tegundir af útsæðiskartöflum í hentugum umbúðum. Verið velkomin til okkar! í I í Hvað heitir nýjasta örbylgjupoppið á Islandi? Pop Secret Cop Secret - Hvað er í verðlaun? VW Hjóló Heimili Póstfang Utanáskrift: Pop Secret örbylgjupoppleikurinn, Pósthólf 4240, 124 Reykjavík. Pop Secret örbylgjupoppleikurinn! Það er rosalega auðvelt að vera með. Þú klippir flipa með strikamerkinu af einum Pop Secret pakka, fyllir út þátttökuseöilinn hér fyrir neðan, og sendir inn fyrir 17. júní- stundvíslega. Þú mátt senda inn eins mörg svör og þú átt til af strikamerkjum af Pop Seeret pökkum. Þannig eykur þú möguleika þína á að hreppa stóra „Top Secret" vinninginn. Dregið verður úr réttum lausnum 22. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.