Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 58

Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FUiMOIR/ MANNFAGNAÐUR Brussel — Sjávarútvegsfundur Sjávarútvegsstefna Evrópusambands- ins, möguleg áhrif á samskipti ESB og íslands í tengslum við sjávarútvegssýninguna í Brussel boða Útflutningsráð íslands, Euro Info skrif- stofan á íslandi og Sendiráð íslands í Brussel til fundar á Hotel Metropole þriðjudaginn 28. apríl kl. 19:15-20:15. Fundurinn er öllum opinn. Aðalræðumaður fundarins verður Ole Tou- gaard, skrifstofustjóri sjávarútvegsdeildar ESB (DGXIV). Hann býryfir mikilli þekkingu og yfir- sýn á sjávarútvegi og málefnum íslands gagn- vart ESB. Erindi hans beryfirskriftina, "ísland og Evrópusambandið - Evrópusambandið og umheimurinn" og fjallar um: Hugsanlegar breytingar á sjávarútvegs- stefnu Evrópusambandsins og hvaða áhrif þær geta haft á samskipti ESB og Islands. Samskipti Evrópusambandins við; lönd Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkin, Asíu og Suður Ameríku. Að auki mun Jean-Pierre Haber skrifstofustjóri Upplýsingadeildarfyrir lítil og meðalstórfyrir- tæki (DG XXIII) kynna þá þjónustu sem í boði er fyrir LMF. Að fundi loknum er móttaka í boði Sendiherra íslands í Brussel, Útflutningsráðs íslands og Euro Info skrifstofunnar. ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS TÓNUSMRSKÓU kópkjogs Vornámskeið Kynningarnámskeið forskóla fyrir 6 og 7 ára börn, sem ekki hafa áður verið í Tónlistarskóla Kópavogs, hefst mánudaginn 4. maí og lýkur fimmtudaginn 14. maí. Hérerum hópkennslu að ræða og fær hver hópur tvær kennslustund- ir á viku, 4 stundir alls. Skólagjald kr. 2000.- greiðist við innritun. (Blöð og skriffæri innifalið). Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu skólans, Hamraborg 11,2. hæð, alla virka daga til 30. apríl. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. verður haldinn í kaffistofu félagsins á Eyrarvegi 16, Þórshöfn, föstudaginn 8. maí nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 19. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Tillaga um heimild til stjórnarfélagsins um kaup á eigin hlutabréfum félagsins. 5. Önnur mál. Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hlut- höfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á staðnum. Stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Laugardal fimmtudaginn 30. apríl nk. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Skotfélags Reykjavíkur. Fáksfélagar Munið Firmakeppnina á sumardaginn fyrsta 23. apríl. Skráning í félagsheimilinu kl. 13.00. Hópreið kl. 14.00 á vellinum. Firmakeppni í öllum flokkum. Kaffihlaðborð kvennadeildar verður haldið laugardaginn 25. apríl nk. í félagsheimilinu. Húsið opnað kl. 14.00. Harðarmenn koma í heimsókn og verður lagt af stað á móti þeim kl. 14.00. Fákskonurathugið, að fimmtudaginn 30. apríl munum við taka á móti Gustkonum í félags- heimilinu. Lagt af stað á móti þeim kl. 19.00. SKDGRÆKTARFÉIAG REYKlAV/KUfí Aðalfundur félagsins verður haldinn í húsi Landgræðslu- sjóðs við Suðurhlíð þriðjudaginn 28. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Vinafélags Blindrabókasafns íslands verður haldinn í Skálanum 2. hæð Hótel Sögu fimmtudaginn 30. apríl 1998 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að aðalfundi loknum mun Bjargey Una Hinriksdóttir flytja erindi um Dyslexíu. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur félagsins verður haldinn í Borgar- túni 18, 3. hæð, laugardaginn 25. apríl kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulega aðlfundarstörf skv. 30. grein félagslaga. 2. Önnur mál löglega upp borin. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur V.b.f. Þróttar verður haldin í húsi félagsins laugardaginn 25. apríl nk. og hefst kl. 14:00. Dagskrá fundarins samkv. lögum félagsins. Stjórnin. FÉLAGSSTARF Seltjarnarnes Ágætu kjósendur Frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi boða til opins kynningarfundar laugardaginn 25. april frá kl. 13.00 — 17.00 á Eiðist- orgi, 2. hæð (Hagkaupshúsinu). Á fundinum verður kynnt stefnuskrá flokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Kosningamiöstöðin verður opin daglega á Eiðistorgi, 2. hæð, frá 22. apríl til 23. maí. Fulltrúaráðið. Kópavogsbúar — opið hús Opið hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10—12 i Hamraborg 1, 3. hæð. Sigurrós Þorgrimsdóttir, sem skipar 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, verður gestur í opnu húsi laugardag- inn 25. apríl. Allir bæjarbúar eru velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF *• J raÉÉifð 3> nnr #i Iw ViJ Hollvcigarstíg 1 • simi 561 4B30 Dagsferðir: Fimmtudagur 23. apríl. Gengið á Vörðufell í Biskups- tungum. Ekið austur að Birnu- stöðum, farið upp fallegt gil og að Úlfsvatni og siðan gengið nið- ur hjá Iðu. Verð kr. 1.500/1.700. Brottförfrá BSÍ kl. 10.30. Sunnudagur 26. apríl. Búðar- vatnsstæði — Markhelluhóll. Komið i upphafi ferðar við hjá Kristrúnarborg sunnan við Straum, Gengið um Einihlíðar að Höskuldarvöllum. Farið í Lamba- fellsgjá. Verð kr. 1.000/1.200. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Jeppaferðir 25. apríl Dagsferð með jeppa- deild um Reykjanes. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu. 1.—3. maí. Langjökull — Hveravellir. Ekið yfir Langjökul og endað á Hveravöllum og gist þar. Fararstjóri verður Kristján Helgason. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. FERDAFELAG |> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SiMI 568-2533 Sumardagurinn fyrsti 23. apríl: Kl. 10.30 Esja—Kerhóla- kambur. Verð 1.200 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Kl. 13.00 Sumri heilsað í Ell- iðaárdal. Frítt. Rútuferð frá Mörkinni 6 að Árbæjarlaug og gengið til baka í um V/2 klst. Skógfellavegur, gömul þjóð- leið á sunnudaginn 26. apríl kl. 10.30. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Kvöldvaka kl. 20.30 vegna sum- ardagsins fyrsta. Mikið verður sungið og spilað og við fögnum í húsi Drottins. Mannspekifélagið Laugardaginn 25. apríl kl. 20.30 heldur Uwe Lemke fyrirlestur í húsnæði félagsins Klapparstíg 26. Fyrirlesturinn sem er á sænsku nefnir hann: „Kristen- domens förnyelse genom antr- oposofi". Fyrirlesarinn er prestur í „Kristet samfund" í Stokk- hólmi. Aðgangseyrir kr. 500. Landsst. 5998042516 IX kl. 16:00 I.O.O.F. 1 = 1784248% = 9.I * Frímúrarareglan Netfang: isholf.is./frmr Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 Annað kvöld kl. 21.00 heldur Gunnlaugur Sigurðsson erindi um Prout-heimspeki í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Ruth Stefnis, sem ræðir um „að vera vit sitt". Á sunnu- dögum kl. 15.30—17.00 er bóka- safn félagsins opið til útláns fyrir félaga og kl. 17.00—18.00 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Á miðviku- dag kl. 20.30 verður Sverrir Bjarnason með fræðslu um „Adwaita-Vedanta". Á fimmtu- dögum kl. 16.30—18.30 er bóka- þjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifé- lagið er 122 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinnni um al- gert frelsi, jafnrétti og bræðralagi meðal mannkyns. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Vornámskeið fyrir fullorðna. Skráningar í síma 581 2535. YMISLEGT Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Fjöldafundur Þórhallur Guðmundsson, skyggni- lýsingamiðill, heldur fjöldafund í húsi félagsins, Víkurbraut 13, Kefl- avík, í dag, fimmtudaginn 23. apríl, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Miðasala við innganginn. Allir vel- komnir. Stjórnin. DULSPEKI Lífsýn býður gleðilegt sumar og skyggnst verður áfram úr fortíð inní nútíð og framtið. Tímapant- anir fyrir maí eru hafnar í síma 551 7576.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.