Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 69

Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 69 I I l I I i I I I I I l I I I I I i 270 börn á velheppnuðu skákmóti SKAK Hel.l'lsliei mllið 18. apríl sl. SKÁK í HREINU LOFTI Um það bil 270 börn og unglingar tóku þátt. GLÆSILEGT skákmót var hald- ið um síðustu helgi. Forseti Islands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, setti mótið og lék fyrsta leiknum, en að því loknu gaf forsetinn sér góðan tíma til að fylgjast með fyrstu um- ferð þessa skemmtilega skákmóts. Þátttökurétt á mótinu áttu drengir og stúlkur fædd 1982-1988. Tefldar voru 9 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Keppt var í sex verðlaunaflokkum og röð efstu manna í hverjum flokki varð sem hér segir: Drengir fæddir 1982 og 1983 1. Stefán Kristjánsson 9 v. 2. -3. Davíð Kjartansson 8 v. 2.-3. Guðni Stefán Pétursson 8 v. 4.-5. Sveinn í’ór Wilhelmsson 7 v. 4.-5; Ólafúr Kjartansson 7 v. v 6.-8. Valtýr Birgisson 7 v. 6.-8. Andri H. Kristinsson 7 v. 6.-8; Sævar Ólafsson 7 v. Stúlkur fæddar 1982 og 1983 1. Aldís Rún Lárusdóttir 6'A v. 2. Ágústa Guðmundsdóttir 6 v. 3. Inga Jóna Sveinsdóttir 5‘á v. Drengir fæddir 1984 og 1985 1. Guðjón Heiðar Valgarðsson llh v. 2. -6. Kári Sigurðsson 7 v. 2.-6. Birkir Hreinsson 7 v. 2.-6! Halldór B. Halldórsson 7 v. 2.-6. Ómar Pór Ómarsson 7 v. 2.-6. Bjöm Ivar Karlsson 7 v. Stúlkur fæddar 1984 og 1985 1. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 6'A v. 2. Anna Margrét Sigurðardóttir 5 v. Dréngir fæddir 1986-1988 1.-3. Hilmar Þorsteinsson 7 v. 1.-3. Helgi Egilsson 7 v. 1.-3. Guðmundur Kjartansson 7 v. 4. -7. Heimir Einarsson 6'A v. 4.-7. Aron Nilsson 6'h v. 4.-7.-Elvar Þór Hjörleifsson 6V2 v. Stúlkur fæddar 1986-1988 1.-2. Anna Lilja Gísladóttir 5 v. 1.-2. Steinunn S. Kristjánsdóttir 5 v. Verðlaun í mótinu voru afar glæsileg. Sigui’vegararnir í yngri flokkunum fengu ferð til Dis- neylands í París og munu keppa þar á heimsmeistaramóti í nóvember. í elstu flokkunum fengu sigurvegar- arnir farseðla á leiðum Flugleiða á skákmót erlendis í verðlaun. Einnig var efnt til happdrættis meðan á mótinu stóð þar sem fjöldi vinninga var í boði. Allir þátttakendur fengu sérmerkta boli frá tóbaksvarnar- nefnd. Mótið var teílt í einum riðli og eftirtaldir þátttakendur fengu 5 eða fleiri vinninga: 1. Stefán Kristjánsson 9 v. 2. Davíð Kjartansson 8 v. 3. Guðni Stefán Pétusson 8 v. 4. -6. Guðjón Heiðar Valgarðsson, Sveinn Þór Wilhelmsson, Ólafur Kjartansson 714 v. 7.-17. Hilmar Þorsteinsson, Helgi Egils- son, Guðmundur Kjai-tansson, Kári Sig- urðsson, Valtýr N. Birgisson, Andri H. Kristinsson, Birkir Hreinsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Ómar Þór Ómars- son, Sævar Ólafsson, Björn ívar Karls- son 7 v. 18.-28. Aldís Rún Lárusdóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Heimir - Einarsson, Stefán S. Bergsson, Emil Pétersen, Ei- ríkur Garðar Einarsson, Gnnnar Freyr Þórisson, Aron Nilsson, Hallgrímur Jensson, Sigurjón Kjæmested, Elvar Þór Hjörleifsson 6!4 v. 29.-55. Öm Stefánsson, Viðar Bemdsen, Stefán Ingi Amarson, Ágústa Guð- mundsdóttir, Ágúst Már Gröndal, Ingvar R. Möller, Gunnar Björgvinsson, Pálmar Jónsson, Haukur Már Hilmarsson, Dag- ur Amgrímsson, Stefán Atli Thoroddsen, Atli Freyr Kristjánsson, Daníel Stefán Riehter, Harald Bjömsson, Kristinn Darri Röðulsson, Sturla Brynjólfsson, Guðmundur Þór Gunnarsson, Hafliði Hafliðason, Víðir Petersen, Páll Óskar Kristjánsson, Gústaf Smári Björgvins- son, Stefán Daníel Jónsson, Garðar Sveinbjörnsson, Bjöm Gestsson, Sævar Jónsson, Elí Bæring Frímannsson, Vign- ir Már Lýðsson 6 v. 56.-67. Olafur fsak Friðgeirsson, Davíð Bemdsen, Rúnar Geir Ólafsson, Sölvi Guðmundsson, Inga Jóna Sveinsdóttir, Grímur Daníelsson, Ásgeir Birkisson, Baldvin Ingi Gunnarsson, Birgir Magnús Bjömsson, Kristinn Símon Sigurðsson, Jón Óskar Agnarsson, Hjörtur Brynjars- son 5'A v. 68.-108. Anna Lilja Gísladóttir, Steinunn 5. Kristjánsdóttir, Anna Margrét Sigurð- ardóttir, Jóhann Ingi Ævarsson, Þórður Þorsteinsson, Flóki Sigurðsson, Sigurður Már Sturluson, Ólafur Gauti Ólafsson, Ámi Jakob Ólafsson, Ai-on Kári Sigurðs- son, Stefán Guðmundsson, Guðmundur Páll Hreiðarsson, Víkingur Fjalar Ei- ríksson, Hannes Ágúst Sigurgerisson, Ómar Freyr Sigurbjömsson, Daði Rúnar Skúlason, Knútur Ottested, Helgi Magn- ússon, Bjarki Bjarnason, Guðmundur Magnússon, Gylfí Davíðsson, Heiðar Þór- isson, Árni Valur Sigurðsson, Áskell Jónsson, Jan Martin Martinsson, Hend- rik Tómasson, Jón Orri Kristjánsson, Láms H. Ólafsson, Arnar Páll Gunn- laugsson, Finnur Karlsson, Vilhjálmur Atlason, Ingólfur Helgason, Alfreð Ell- ertsson, Loftur Ingi Bjamason, Stefán Halldór Jónsson, Birkir Freyr Jóhanns- son, Jón Steinar Magnússon, Birkir Öm Gylfason, Stefán Bragi Andrésson, Páll Þór Vilhelmsson, Ingi Emir Ámason 5 v. Það var Skákskóli íslands sem stóð fyrir mótinu í samvinnu við tó- baksvarnarnefnd, Vöku-Helgafell, SIGURVEGARAR mótsins ásamt helstu skipuleggjendum. Fremri röð f.v.: Hilmar Þorsteinsson, Anna Lilja Gísladóttir, Guðjón Valgarðsson. Aftari röð f.v.: Helgi Ólafsson, stórmeistari, Aldfs Rún Lárusdóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Stefán Kristjánsson og Hermann Gunnarsson. SKÁKDROTTNINGAR að tafli. Margrét Jóna Gestsdóttir stýrir svörtu mönnunum og Sigrún Olafsdóttir þeim hvítu. BARÁTTAN um efsta sætið. Stefán Kristjánsson (t.v.) teflir við Davíð Kjartansson. VISA ísland og SAM bíóin. Skák- samband íslands, taflfélögin á höf- uðborgarsvæðinu og fleiri aðilar að- stoðuðu við framkvæmd mótsins. Hermann Gunnarsson var kynnir á mótinu og stóð sig með prýði eins og hans var von og vísa. Skáká- hugamenn eiga honum mikið að þakka fyrir þann stuðning sem hann hefur sýnt skákinni. Haraldur Baldursson, alþjóðleg- ur skákdómari, var aðaldómari á mótinu. Sér til aðstoðar hafði hann fjölda annarra reyndra skákdóm- ara. Margir töldu að erfitt mundi reynast að halda böndum á skipu- lagi mótsins vegna mikils fjölda þátttakenda, en greinilegt er að ís- lenskir skákdómarar eru ýmsu vanir og tókst framkvæmd mótsins vonum framar. íslensku stórmeist- ararnir lögðu einnig sitt af mörk- um, en hvorki fleiri né færri en fímm þeirra hjálpuðu til við móts- haldið. Mótið var haldið í Hellisheimil- inu, Þönglabakka 1, Mjódd. Klúbbakeppni Hellis á morgun Klúbbakeppni Hellis verður hald- in í annað sinn föstudaginn 24. apríl klukkan 20. Keppt verður í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsun- artíma. Keppni þessi er opin öllum skákklúbbum og miðast ekki síst við klúbba sem alla jafnan tefla í heima- húsum. Tekið er á móti skráningu í mótið í símum 581 2552 (Gunnar) og 557 7805 (Daði). Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti: hellir@vks.is. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir hverja sveit. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.