Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 77

Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 77 I DAG Arnað heilla QrVÁRA afmæli. í dag, u v/ fímmtudaginn 23. apríl, er níræð Ingxmn Sig- ríður Sigfinnsdóttir, Kirkjubóli, Stöðvarfirði. Sigríður tekur á móti gest- um að Hólalandi 20, Stöðv- arfírði, eftir kl. 15 á afmæl- isdaginn. BRIDS l llisjdll (iIIðIIIIIIIllIII' l*álI Arnarson BOBBY Goldman hélt á spilum vesturs og kom út í sögðum lit makkers gegn þremur gröndum. Petta var árið 1990 í Sunday Times tvímenningnum í London. Norður gefur; allir á hættu. Norður *ÁK8 ¥72 ♦ KD6 *D7653 Vestur ♦ 6432 ¥986 ♦ Á1075 *G9 Austur ♦ 975 ¥KDG54 ♦ G32 *K4 Suður ♦ DG10 ¥Á103 ♦ 984 *Á1082 Goldman og Soloway voru í AV gegn Frökkunum Reiplinger og Mari: Veslur Noi-ðiu* Austur Suður Goldman Reiplinger Soloway Mari 1 lauf 1 hjarta 2 grönd Pass 3grönd Aliirpass Mari gaf fyrstu tvo slagina, en fékk þriðja slaginn á þjartaás. Hann taldi ólíklegt að vestur ætti bæði lauf- kóng og tígulás, og hafnaði því þeim möguleika að spila laufás og laufi að drottning- unni. Þess í stað fór hann inn í blindan á spaðaás til að spila laufdrottningu! Soloway lét kónginn, Mari ásinn og Goldman gosann!! Mari taldi sig nú hafa dottið í lukkupottinn. Hann fór aftur inn í borð á spaða og spilaði laufí á áttuna, enda svíningin „sönnuð". En þá kom nían óvænt frá Goldman, sem spilaði enn spaða og fríaði þannig úr- slitaslaginn á spaðahund. Tilgangur Goldmans með því að láta laufgosann undir ásinn, var auðvitað fyrst og fremst sá að skapa makker sínum innkomu á lauf ef hann hafði byrjað með K10 tvíspil. Svo reyndist ekki vera, en hins vegar leyndist óvæntur ávinningur í gosa- fórninni. ff/\ÁRA afmæli. Á OUmorgun, fóstudaginn 24. aprfl, verður fímmtug Bára Björk Lárusdöttir, Leirutanga 9, Mosfellsbæ. Eiginmaður hennar er Stef- án Ólafsson. Fjölskyldan býður vinum og kunningjum að fagna sameiginlegu 75 ára afmæli Báru Bjarkar og Ingvars Þórs frá kl. 21 á laugardagskvöldið 25. apríl í Harðarbóli, félagsheimili hestamanna í Mosfellsbæ. pT /A ÁRA afmæli. Á laug- íJV/ardaginn 25. aprfl verður fimmtug Pála Jak- obsdóttir, deildarstjóri í heimaþjónustu aldraðra, Sæviðarsundi 40. Pála tek- ur á móti ættingjum, vinum og samstarfsfólki á afmælis- daginn í Lionsalnum, Sól- túni 20, milli kl. 19 og 22. SKAK Um.sjón Margeir 1‘étiirs.vun Kotsjev (2.430) var með hvítt, en Áleksei Lugovoj (2.540), sem er alþjóðlegur meistari, hafði svart og átti Ieik. 27. - HaxfíJ! og hvítur gafst upp, því 28. Hxí2 er auðvitað Staðan kom upp á meistara- svarað með 28. - Dal-t- og móti St. Pétursborgar í Rúss- svartur mátar. 28. Hfdl - Iandi sem nú stendur yfir. Df4 er einnig vonlaust með Stórmeistarinn Aleksander öllu. Með morgunkaffinu Þú getur slappað af núna Kalli minn, þetta er afstaðið HOGNI HREKKVISI l/í&l'iófum uppLýs'ingarum oZ þ/ð KafiZ ----* . .. /TöT" STJORJVUSPA eftir France.v lirake NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þér bættir til að spenna bogann ofhátt og þarft að halda þig við raunveruleikann og vera trúr sjálfum þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Peningamálin eru eitthvað að vefjast fvrir þér svo þú ættir að leita ráðlegginga. Lyftu þér upp í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) Gerðu aðeins það sem sam- viskan segh' þér, því annars gæti farið illa. Framkoma einhvers kemur þér á óvart. Tvíburar . f (21. maí - 20. júní) “AA Þú skalt ekki búast við því að þínir nánustu séu sam- mála ákvörðun þinni. Láttu það þó ekki draga úr þér. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Þú átt venjulega ekki erfitt með að ráðstafa frítíma þín- um en munt nú standa frammi fyrir erfiðu vali. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ættir að fylgja eftir gefn- um ráðleggingum og hugsa um heilsuna með réttu mataræði og æfmgum. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®5L Einhver leiðindi eru í vinn- unni sem þú ættir ekki að taka með þér heim, nema til að fá stuðning til að leysa þau. V°£ jTXX (23. sept. - 22. október) 4* Þú ert á öndverðum meiði við félaga þinn svo það er mikilvægt að þið reynið að mætast á miðri leið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu allai' umræður um fjármál liggja milli hluta þar sem þær eiga ekki við. Haltu að þér höndum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Nú reynir á skipulagshæfi- leika þína og sjálfsaga. Þú þarft að leggja hart að þér til að sannfæra yfirmenn þína. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mít Það ei-u skiptar skoðanir innan fjölskyldunnar varð- andi fjárhaginn. Best væri að fá hlutlausan aðila til að- stoðar. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) Cíffil Þú munt ekki finna farsæla lausn á því máli er hvílir á þér, fyrr en þú hættir að hafa áhyggjur af því. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú skalt vanda val þeirra sem þú treystir fyrir þínum málum. Treystu á eigið inn- sæi í fjármálunum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema I 71 TÍSKÍJVERSLUN v/Nesvég, Seltjarnarnesi, sími 568 1680
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.