Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 80

Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 80
80 FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtu- dagskvöld verðu blúskvöld með Blúsmönnum Andreu. Ný hljóm- sveit hefur tekið til starfa í Reykja- vík og ber hún nafnið Slikk. Hún er skipuð ungum en allnokkuð sjóuðum tónlistarmönnum sem hafa komið víða við. Tríóið Slikk skipa þeir Ge- org Bjarnason, bassaleikari, sem hefur t.d. spilað með Vinum Dóra og Sóldögg. Ingvi Rafn Ingvason, trommuleikari, sem t.d. hefur spilað með Rokkbandinu, Bláu sveiflunni og Yfir strikið og loks Ingvar Val- geirsson (gítar, söngur) sem hefur starfað sem trúbador og með hljóm- sveit Önnu Vilhjálms. Slikk mun leika fjölbreytta tónlist og kemur víða víð í tónlistarflutningi á sínum fyrsta dansleik á skemmtistaðnum Áiafoss fót Bezt í Mosfellsbæ föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ ÁRTÚN A föstudagskvöld leikur Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar. Húsið opnar kl. 23. ■ B.P. OG ÞEGIÐU leikur á Gauki á Stöng sunnudags- og mánudags- kvöld. Hljómsveitina skipa þeir Björgvin Ploder, Tómas Tómasson, Friðþjófur Isfeld Sigurðsson og Einar Rúnarsson. Þess má geta að hljómsveitin leikur á árshátíð Bifreiðasamtaka Lýðveldisins Snigla 2. maí í Skíðaskálanum í Hveradölum. ■ BROADWAY Á fimmtudagskvöld verður Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur haldin. Húsið opnað kl. 19 og um kvöldið koma fram Helgi Björnsson, Dansskóli Jóns Péturs og Köru, Ómar Diðriksson og kynn- ir er Bjarni Ólafur Guðmundsson. Á föstudagskvöld verður lokað vegna einkasamkvæmis en á laugardags- kvöld verður frumsýning á nýrri söngdagskrá ABBA. Þeir sem koma fram eru Sigurður H. Ingimarsson, Kristján Gislason, Erna Þórarins- dóttir, Rúna G. Stefánsdóttir, Birgitta Haukdal og Hulda Gests- dóttir. Hljómsveitarstjóri er Gunn- ar Þórðarson, um sviðsetningu sér Egill Eðvarðsson og dansstjóri er Jóhann Örn. Dansleikur verður eftir sýningu þar sem hljómsveitin 8-viilt leikur til kl. 3. ■ BUTTERCUP skemmtir á Rósenberg föstudagskvöldið 24. apríl. Á laugardagskvöldið verða þeir á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki. Buttercup gaf nýverið út lagið Grænar varir og er að fínna þessa vikuna á Islenska listanum. ■ BÚÐARKLETTUR BORGAR- Frá A til O Björk fékk þrenn Blitz-verðlaun BJÖRK Guðmundsdóttir var sigursæl á Blitz- tónlistarhátíðinni sem haldin var í Lissabon í Portúgal á þriðjudag og fékk alls þrenn verðlaun. Björk var valin besti alþjóðlegi tónlistar- maðurinn árið 1997, var kjörin vinsælasti kvenflyljandinn og besta söngkonan. Hljómsveitin Radiohead fékk einnig þrenn verðlaun og var plata þeirra „OK Computer“ valin besta breiðskífa ársins. Lag sveitarinnar „Karma Police“ var valin besta smáskífan og söngvari hennar, Thom Yorke, kjörinn besti söngvarinn. Björk er vinsæl í Portúgal um þessar mundir. Islandsvinirnir í Prodigy voru valdir besta alþjóðlega hljómsveitin og tóku þeir við verðlaunum sínum í Coliseu- tónlistarhöllinni. „Fáið ykkur nokkra drykki og verið viss um að þið munið ekki neitt á morgnn, voru viskuorð sveitarinnar til áhorfenda. Hljómsveitirnar The Verve og Spice Girls voru tilnefndar en fengu engin verðlaun að þessu sinni. Mesta lófaklappið fékk söngvarinn Sergio Godinho sem var valinn besti portúgalski tónlistarmaður ársins. NESI Hljómsveitin Úlrik leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Bjarni Helga- son, Orri Sveinn Jónsson og Hall- dór Hóhn Kristjánsson. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur trúbadorinn Siggi Björns. ■ CAFÉ ROMANCE Ástalski pí- anóleikarinn Robin Rose er staddur hér á landi í 3. sinn og leikur frá þriðjudagskvöldi til sunnudags- kvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitinga- hússins. ■ CATALÍNA HAMRABORG Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson. Á sunnudags- kvöld leikur Jasstrió Róberts Þór- hallssonar ásamt Kristni Svavars- syni laufléttan kokteiljass í boði hússins. Aðgangur er ókeypis og tónleikarnir hefjast um kl. 22. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á laugardagskvöld leilkur hljómsveit- in Upplyfting ásamt Ara Jónssyni. Lokað föstudagskvöld. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júliusson og Tryggvi Hiibner. ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrir matar- gesti. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þeir Maggi Einars og Tommi Tomm. Á föstudags- og laugardags- kvöld leilkur hljómsveitin Hálf- köflóttir. Á sunnudagskvöld tekur síðan trúbadorinn Halli Reynis við. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur perlur dæg- urlagatónlistarinnar fyrir gesti hót- elsins föstudags- og laugardags- kvöld kl. 19-23. ■ GULLÖLDIN Á fostudags- og laugardagskvöld leika félagarnir Svensen & Ilallfunkel til kl. 3. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um mun hin nýbakaða sigursveit Músíktilrauna, hljómsveitin Stæner, leika. Tónleikarnir fara fram á Geysi kakóbar. Eins og venjulega hefjast tónleikarnir ki. 17 og er aðgangur ókeypis. Hægt er að fá upplýsingar um síðdegistónleika á heimasíðu Hins Hússins www.reykjavik.is/hitt- husid_ ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið kl. 19-3. Stefán Jök- ulsson og Ragiiar Bjarnason leika um helgina. I Súlnasal verður skemmtidagskráin Ferða-Saga þar sem landsfrægir skemmtikraftar spyrja gesti og gangandi „How do you like Iceland?" Dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass til kl. 3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Sangría og á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á sunnudags- og mánudags- kvöld syngur Harold Burr söngvari Platters og Eyjólfur Kristjánsson tekur síðan við á þriðjudagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Ótukt og á föstudags-, laugardags- og sunnudagkvöld leikur hljómsveitin I hvítum sokkum. I Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Ómar Diðriksson. ■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld frá kl. 18 fyrir matargesti. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstudags- og laugardagskvöld. Lif- andi tónlist til kl. 3 bæði kvöldin. Dúettinn Þotuliðið leikur. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudags- kvöld verður kántiýkvöld með Við- ari Jónssyni og á föstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms til kl. 3. Á sunnudagskvöld tekur Hljómsveit Hjördisar Geirs við og leikur gömlu og nýju dansana til kl. 1. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN píanó- bar við Vesturgötu. Hilmar J. Hauksson leikur á flygil. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika fóstudagksvöld á Venus í Borgar- fiirði og laugardagskvöld í Hafur- birninum, Grindavík. ■ SIXTIES leikur föstudags- og laugardagskvöld á Kaffi Reykjavík. ■ SJALLINN AKUREYRI Hljóm- sveitin Sól Dögg leikur laugardags- kvöld. ■ SKÍTAMÓRALL leikur fóstu- dagskvöld á skólaballi fyi'ir Fjöl- brautaskóla Suðurlands á Selfossi og á laugardagskvöld verður hljóm- sveitin með dansleik í Skothúsinu, Keflavík, þar sem aldurstakmark er 18 ár. ■ STUÐMENN leika á dansleik Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi föstudagskvöld frá kl. 23-3 og er miðaverð 1.800 kr. Jakob og Ragga koma hingað til landsins vegna dansleiksins og hinir hljóm- sveitarmeðlimirnir koma hver úr sinni átt. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Hálf- köflóttir og á föstudags- og laugar- dagskvöld tekur hljómsveitin Sangría við. ■ TÓNLEIKAR Á INGÓLFS- TORGI Á fimmtudag frá kl. 16-18 verða tónleikar á Ingólfstorgi í boði Bylgjunnar og Hins h ússins en þeir verða sendir út í beinni útsend- ingu á Bylgjunni. Fram koma hljóm- sveitirnar Páll Óskar og Casino, Skítamórall og Quarashi. Þá munu Radíusbræður skemmta milli atriða. Kynnar verða Hermann Gunnars- son og Gunnlaugur Helgason. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett FOSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ► 20.55 Svarti sauðurinn (Black Sheep, ‘96) Sjá umfjöllun í ramma. Sýn ► 21.00 Samlokan (Thick as Thieves, ‘89), er kanadísk mynd sem nú er frumsýnd og virðist öll- um gleymd. Segir af óprúttnum systkinum sem lenda undir manna- höndum en neita að gefast upp. Leikstjóri Steve DiMarco, nöfn leikai-anna eru álíka framandi. Sjónvarpið ► 21.10 Ellen (Ellen * jr KOMDU ÞER / FORM MED R púlsmæli SMART EDGE ■ PROTRAINER XT ■ XTRAINER PEUS Púlsmæiir sem sýnir kalonu- eyðslu við þjálfun. Stillir sig sjálfur inn á þín eigin þjálfunar- mörk. Hentar vel fyrir þá sem berjast við aukakílóin. Púlsmælir fyrir hjólreiðafólk. Sýnir hraða og vegalengd (sér- stakur skynjari) auk þess að vera púls-mælir, klukka m/dagatali og skeiðklukka. Fullkominn reiðhjóla-mælir með hraða, vegalengd, tíma, pedal- snúninga, (cadence), púls, klukku og dagatali. Tæplega 6 klst minni sem er yfirfæranlegt í tölvu. púlsmælar ÓLAFSS0N eht íþróttavörur Trönuhrauni 6 220 Hafnarfirði Sími5651533 Fax 5653258 Helstu söluaðilar á eru: Guðmundur B. Hannah Akranesi, Vestursport ísafirði, Halldór Ólafsson Akureyri, Skokki Húsavík, Austfirsku Alpamir Egilsstöðum, Flúðasport Flúðum, Styrkur Selfossi, Hressó Vestmannaeyjum, Sportbúð Óskars Keflavík, Reykjavík: Iþrótt, Markið, Sporthús Reykjavíkur Útilíf, Sport-Kringlan, Ingólfsapótek, World Class, Intersport. Hreysti Skeifunni og Fosshálsi. Foster, ‘96) er gerð af hinum trausta sjónvarpsmyndaleikstjóra, John Erman. Fjallar um stúlku sem hrekst á milli ættingjanna uns hún finnur gott fólk sem tekur hana að sér. Svolítið Dickenskt. Frumsýn- ing. AMG gefur ★★V2 Stöð 2 ► 22.30 Spennumyndin góða, Flóttamaðurinn (The Fugi- tive, var klónuð, ávöxturinn varð Keðjuverkun - Chain Reaction, (‘96). Leikstjóri beggja myndanna er Andrew Davis, sem fetar hér dyggilega í fótspor sín. Nú eru það vísindamenn sem eru hundeltir af viðsjárverðum leyniþjónustumönn- um. Með Keanu Reeves og Morgan Freeman. ★★ Sjónvarpið ► 22.50 -.Sakarstig - fyrri hluti. (Degree of Guilt I. ‘96). Ný tveggjamynda röð með Daphne Zuniga og David Jones Elliott. Leikstjóri Mike Robe, (Return to Lonesome Dove). Frumsýning. Sýn ► 23.15 Blaðaljósmyndari flækist inní spillta veröld í Ljós- myndarinn (Body Shot, ‘93), sem AMG gefur ★. Segir hana apa Blow Up og Vertigo á slakan hátt og fyrirsjáanlegan. Með tveimur, fínum Hollywood-skálkum, Ray Wise og Jonathan Banks í auka- hlutverkum. Frumsýning. Stöð 2 ► 0.20 Varðsveitin (D.R.O.P. Squad, ‘ÍUj.Vinnualki gengur fram af fjölskyldunni. Með Eric LaSalle, góðkunningja þjóðar- innar úr E.R.: Framleidd af Spike Lee, ofl. Með Ving Rhames. Frekar vonsviknir notendur IMDb gefa 5.6. Stöð 2 ► 1 kynningu segir að í vis- indaskáldsögumyndinni @l:Vél- mennið (Android Affair, ‘95), séu þau notuð sem „tilraunadýr“. Und- arleg latína, það. Fá hjartaáföll, os- frv. Frumsýning. IMDb gefur 7.1. Með heillakarlinum Ossie Davis, sem alltaf er skemmtilegur. Sæbjörn Valdimarsson Fj ölskyldusauðurinn Stöð ► 2 20.55 Mönnum þótti grínleikarinn fyrirferðarmikli, Chris Farley, misskemmtilegur, einsog gengur. Hann var í miklu uppáhaldi á þessum bæ. Farley lést í vetur, langt fyrir aldur fram. Kunni sér illa hóf í mat og drukk, að sagt var. Hér leikur hann svarta sauðinn í frama- gjarnri og forríkri fjölskyldu. Bróðir hans er í framboði til ríkisstjóra og nú ætlar sauðurinn að veita honum ómælt brautar- gengi með sínu persónulegu töfrum. Leikstjórinn er Penelope Spheeres .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.