Morgunblaðið - 23.04.1998, Side 81

Morgunblaðið - 23.04.1998, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 81 T »a.«uu iær arykk með 35% hreinum ávaxtasafa. Við framieiðslu Svala nutum við ábendinga næringarfræðings og professors í tannlækningum. Samkvæmt tHlögu þeirra er einungis notaður avaxtasykur og þrúgusykur. sem prn -gunaum, t.d. í appelsínu-, epla- •solberjadrykkjunum er allur safínn appel- sinu-, epla- og sólberjasafi. Sítrónu - oo jarðarberja-Svali eru hinsvegar svo bragð- sterkir að til að milda þá er vínberjasafi notaður með. Ávaxtasykur: Ávaxtasykur er einsykra og sætan á bragðið en venjulegur sykur. Hvítur sykur er tvfsykra (súkrósa). Aðalsætumagn avaxta er í formi ávaxtasykurs. Avaxtasykur er mun dýrari en hvítur sykur en með tannverndarsjónarmið í huga er avaxtasykur notaður í Svala. Þrúgusykur: Þrúgusykur er einnig ein- sykra. Líkaminn þarf ekki að brjóta þrúgu- sykurmn niður og getur því notað hann strax. Þrugusykurinn í Svala hressir bamið strax. Sítrónusýra: Sítrónusýra er náttúruleg sýra sem fínnst í flestum gerðum sítrusávaxta og hun er notuð til að skeipa bragð í Svala Askorbinsýra: Askorbinsýra er C-vitamm og finnst hún í nánast öllum Bragðefni í Svala eru einungis náttúruleg og unnin úr ávöxtum. I einum 250 ml Svala er nægjanlegt C-vítamfnmagn til að uppfylla helming dagsþarfar bams. Fróðleiksmolar um innihaldslýsinguna á Svala-fernunni! Vatn: í Svala er hreint íslenskt lindarvatn Avaxtasafí: I Svaia er 35% hreinn ávaxta- sati’ Samsetmngin er mismunandi eftir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.