Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 82

Morgunblaðið - 23.04.1998, Page 82
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1998 á Netinu! Þú svarar þremur spurningum á slóö Morgunblaðsins á Netinu www.mbl.is og getur gert þér (glæstar) vonir umK bíómiða eða bol. Kvikmyndin Glœstar vonir er frumsýnd í Regnboganum í dag. Myndin er byggð á sögu Charles Dickens og erfærð í nútímabúning svipað og gert var við leikrit Shakespeares í kvikmyndinni Romeo & Juliet. Með aðalhlutverk fara þau Gwyneth Paltrow og Ethan Hawke. Aukahlutverk eru í höndum Anne Bancroft og Robert DeNiro. Taktu þátt í skemmtilegum leik og þú getur gert þér vonir um vinning! www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Dagur Gunnarsson JILL Burrows, Pamela Clunies-Ross útgáfustjóri og Vigdís Grímsdótt- ir í móttöku íslenska sendiráðsins í London. Vigdís í MÓTTAKA var haldin í íslenska sendiráðinu í London á dögunum í tilefni þess að skáldsaga Vig- dísar Grímsdóttur, Z ástarsaga, var gefin út í enskri þýðingu Anne Jeeves hjá Mares Nest-út- gáfunni. Þetta er sjötta íslenska skáldsagan sem útgáfustjórinn London Pamela CIunies-Ross gefur út í Bretlandi. Vigdís tók í kjölfarið þátt í að kynna bókina og Ias upp úr henni víða í London. Hún var að sjálf- sögðu viðstödd móttöku sendi- ráðsins ásamt öðrum aðstandend- um bókarinnar. GLÆSIBÆ cPe/H(f oelhomui! BHBBSSi HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbar og heitur matur, margar tegundir. kr.790.- Tilboðsréttir: GRÍSAFIÐRILDI Duxel, meö Dijon-sósu 03 gljáðu grænmeti AÐÐNSKR. 1490- , Marineruð KJUKUNGABRINGA með rjómalagaðri paprikusósu. AÐ0NSKR.1.490.' Grillaður LAMBAVÖÐVI með bakaðri kqrtöflu og Bemaisesosu. AÐÐNSKR. 1490.' Ristaðar GELLUR með Julian-grænmeti og hvítlauksrjóma AÐONSKR. 1490.' PASTA að hætti kokksins, boriö fram með hvitiauksbrauði. AÐQNSKR.1.280- Griilaðar Laxakótilettur í Basilsósu. AÐQáSKR. 1490.' Tilboð öll kvöld og um helsar. Bamamatseðill fyrir smáfólkið! <jffed öllum þeASlunHjónuueiurvltiun jfylijin siipu, (>iHiutll>a>\ salatbaú oij islmi'. BRfíUTfíRHOLTI 22 SI'MI 551-1690 ^VerSiij/dmm aá'ijóóu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.