Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 84

Morgunblaðið - 23.04.1998, Síða 84
84 FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ # * r * i HÁSKÓLABÍÓ G L E HASKOLABIO BM 8fel ■MMtgÍOPl .SáMLlLuB. jaftCafJPHl 'WLiiim NÝn OG BETRA Hagatorgi, simi 552 2140 T S U M A R John Goodman fer á kostum í þessari frábæru fjölskyldumynd Anthony Hopkins ieikur milljónamæring og Alec Baldvin tiskuljósmyndara sem brotlenda fluglvél sinni i hrikalegum óbyggöum Alaska. Þeir þurfa aö leggjast á eitt til að komast lifandi úr þessum háska og berjast við eigin ótta, svik og hugsanlega morð. Sýnd kl. 6.45, 9 og 1 1.15.b, 14 fl ^ : -• orthivelg Sýnd kl. 3, 5 og 7. Föstudag kl. 5 og 7. Sýnd kl. 6.40 og 9.15. b.í. 12. Sýnd kl. 9. Enskur texti. Föstudag kl. 7. Sýnd kl. 5. s.i. 12. Föstudag kl. 9. Sýnd kl. 3. Ekki sýnd föstudag Sýnd kl. 9 og 11. Föstud. kl. 9. Sýnd kl. 11. B.í. 16. sto. sýn. Sýnd kl. 3 og 5. Föstudag kl. 5. Sýnd kl. 3 og 5 með ísl. tali. Föstudag kl. 5. Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Dcnscl \Vo lohn ('soodittín swssíisbí Hann leitar mordlngja sem hann er buinn að n.t. buið er dicma og buið að taka aflífi. Fa Haltu í þér andum FalLen á TOPPNUM.. Vlnsælasta myndin í Sambíóunum sídustu helgi. Hörkutryllír sem kemur á óvart. SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20. bí. 16. SEDIGFTAL LESLIE NIELSEN Hafðu augun hjá þér.... Magoo er mættur Ratar þú \ bíó? Magoo loks komínn á hvítatjaldið og hver er betri er Leslie Nielsen stjarna Naked Gun myndanna til að leika þennan sjondapra snilling. Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3, 5 og 7.10. Isl. tal. Sýnd kl. 3 og 5 með ísl. tali. Sýnd kl. 4.50, 6.45, 9.10 og 11. b.í. 14 Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Leikur á netinu - www.samfilm.is /\ rl11n Vagnhöföa 11, síml 567 4090 og 898 4160. Föstudagskvöld: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Húsió opnaó kl. 23.00 íA(ceturgaCinn Smiðjuvegi 14, ‘Kppavogi, sími 587 6080 Föstudags- og laugardagskvöld leikur . Galabandiö ásamt Önnu Vilhjálms . -----------------------------------------Ja No Narne andlit ársins NO NAME ^ —■— COSMETICS....—■■ ■■ Snyrtivörukynning á morgun kl. 14-18. Silla förðunarfræðingur kynnir og gefur ráðleggingar. PRIMADONNA, GRENSÁSVEGI 50. Sikileyjarpizza Nýtt lag - nýtt bragð Tllbod: Púza með 2 áleggjum iit að eigin vaU og 2 glös af Pepsi Tillt. kr. 1600,- » 533 2000 Hótel Esja Morgunblaðið/Jón Svavarsson FYRIRSÆTUR Signýjar Ormarsdóttur klöppuðu henni lof í lófa. Hreindýra- leður í tísku- fatnað SIGNÝ Ormarsdóttir lærði fata- hönnun í Danmörku þar sem hún einbeitti sér að hönnun úr leðri. „Ég kynntist hreindýraleðri fyrir tilviljun þegar ég var í námi úti en var á ferð hérna fyr- ir austan. Mér líkaði vel áferðin og sá strax að þetta væri spenn- andi hráefni. Það er alveg ís- lenskt. Dýrin eru veidd hérna fyrir austan og skinnið er unnið hérlendis. Skinnin eru af mis- gömlum dýrum og áferðin er mismunandi." Á bilinu 250 til 300 hreindýr eru veidd árlega á íslandi og eru þau í mismunandi ásigkomulagi. Að sögn Signýjar eru íslensku skinnin mjög vel farin, græn- lensku hreindýrin séu til dæmis oft illa bitin af flugu og skand- inavísku dýrin mörg með orm. „Viðbrögðin hafa verið mjög géð en sýningunni lýkur á laug- ardag. Allur fatnaður á sýning- unni er til sölu en stór hluti er þegar seldur. Ég er með sýnis- horn og svo er hægt að panta aðrar stærðir. Kjólarnir eru módelflíkur og sumar flíkur geri ég aðeins í örfáum eintökum. Þetta er það sérhæfð vara að mér fínnst ekki hægt að margir séu í eins flík. Hreindýraleður er dýrt í vinnslu og birgðir eru takmark- aðar auk þess sem ég nota hör í fóður og sérstakan tvinna. Gæð- in eru aðalatriðið í mfnum huga. Hreindýraleður er lífstíðareign og er fallegra eftir því sem það er notað lengur.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.